Vísir - 14.11.1968, Side 14

Vísir - 14.11.1968, Side 14
14 V í SIR . Fimmtudagur 14. nóvember 1968. TIL SÖLU Til sölu nýlegt A.E.G. eldavélar- sett með tvöföldum ofni og spor- öskjulöguðu plötuborði úr ryðfríu stáli. Uppl. í síma 18307. Til sölu Siemens þvottavél meö suouelementi ásamt þeytivindu, lítið notuö og vel með farin. Hag- stætt verð. Uppl. í Sigtúni 21, 1. hæð. Sími 34152 eftir kl. 5. Rafha þvottapottur 50 1, lítið notaöur til sölu. Uppl. í slma 17077. Honda 50 árg. 1967 tií sölu. Uppl. í síma 41722 eftir kl. 2. Svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Sími 24956. Til sölu þvottavél með suöu og þeytivindu, lítið notuð og vel með farin. Uppl^ í síma 34067. Til sölu Philips ferðasegulband ' á 3000 kr. og Toga plötuspilari á 2000 kr. Uppl. í síma 12652 eftir kl. 5. Ti! sölu barnavagn, verð kr. 750, bamastóll verð kr. 250. Uppl. í síma 30678 eftir kl. 17. Barnavagn til sölu. Á sama stað óskast skermkerra. Sími 32924 eft- ir kl. 5. Notaður þvottapottur, og sauma- •vél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51178, Encyclopædia Britannica til sölu. Ennfremur minkacape. — Sími 36871. Rafha ísskápur eldri gerð til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19036. Sól'asetí 3ja ára kr. 6 þús., sófa- borö kr. 1 þús., loftljós með viðar- skermi kr. 1800, borðlampi (lítill) kr. 500 til sölu. Uppl í síma 82552 eftir kl. 5.30 e. hádegi. Siva þvottavél (hálfsjálfvirk) til sölu.Uppl. í síma 82S93. Sem ný barnakerra til sölu. — Uppl. í síma 81928. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. í síma 81139. Til sölu radíófónn, sjónvarp 25 tommu og plötuspilari. UpjJl. í síma 32029 í dag og á morgun. Til sölu Pedigree kerra m/skermi Silver Cross barnavagn, einnig kjóll nr. 4Q fjólublár. Uppl. í síma 15291. Stækkunarvél til sölu, ónotuð, plötustærð 18x18 linsa 8% tomma. Sími 23414. Skellinaðra til sölu, tegund Mob- ilette_’67. Uppl. í síma 51061. Norsk barnakerra m. skermi og háum hjólum til sölu. Verð kr. 2500, einnig Rafha eldavél meö 4 hellum. Selst ódýrt. Ásvallag. 26, efri hæð, sími 17713. Linguaphone námsk. í spænsku til sölu. Sími 23414. Góð heilfiðla til sölu. Uppl. í síma 12007. eftir kl. 3. Kápur, pels, kjólar og pils sem nýtt til sölu Uppl. í síma 41161. Vinnúpallaefni til sölu. Uppl. í síma 42031. Konur — Húsmæður. Til sölu lít- ið fyrirtæki. Tilvalið fyrir konu með létt heimili. Smá auka hús- næði þarf að vera fyrir hendi. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ..Tækifæri — 3292“, Góð jeppakerra á nýjum gúmmí- um til sölu. Uppl. í síma 81690 og 21360, Til sölu Hbnda 50 árg. 1968, vel meö. farin. Uppl. í síma 1327 Akranesi frá kl. 7 —9. , ' Til sölu góöar blokkþvingur, — mi 82337. Litaðar ljósmyndir frá Isafirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu dal, Patreksfiröi, Borgarf. eystra, Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opiö frá kl. I til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjóuhlíð 4. Sími 23081, Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur barna og unglingahjól burðarrúm vöggur, skautar, skíöi, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46, umboössala, opiö kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Umboðssala. Tökum í umboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn aö. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Sími 23118. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir. alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Sími 81104. Styðjið fsl. iðnað. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn „g unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t.v. Sfmi 30138. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir, rammar, málverk. Fljót og góö vinna. Opið 1—6. OSKAST KEYPT Óska eftir notuðum ísskáp og góðu skrifborði. Uppl. í síma 12874 eftir kl. 5. Óska eftir miðstöðvarkatli ca. 3—4 ferm. meö kynditækjum. Uppl í síma 93-1830 eftir kl. 7 e. h. Lítið kjallaraherbergi til leigu við miðbæinn reglusemi áskilin. Uppl. í síma 12211 kl. 5—7 e.h. Stórt og gott herbergi til leigu með innbyggðum skápum. Uppl. 1 síma 22888 eftir kl. 6. Herbergi til leigu á góðum stað við miðbæinn. Ýmis þægindi. Reglu semi áskilin. Uppl. í síma 12089. HUSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir að taka bílskúr á leigu, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 32336. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18809 kl. 17-20.30 í kvöld. Herbergl óskast strax. Uppl. í sfma 15432 kl. 7—9 í kvöld. Herbergi óskast. Maöur óskar eftir litlu ódýru herbergi. Uppl. í síma 17051. Lítil íbúð eða gott herbergi með eldunarplássi óskast til leigu fyrir stúlku. Gjarnan í nágrenni Land- spítalans. Uppl. f síma 35488. 2 ungir reglusamir menn óska eftir 2 — 3 herb. og eldhúsi strax eða l.jlestJJppl. í sfma 15647. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, | má vera 1 stört herb. og eldhús. Góð umgengni, reglusemi. Uppl. í síma 19431.____ Óska eftir 3 herb. fbúð, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl f síma 38928. Rennibekkur. Vil kaupa lítinn rennibekk. Sími 24180. Vil kaupa skermkerru og kerru- poka. Ennfremur skauta og skó nr. 42. Sími 16207. V)l kaupa nýlegan ,ísskáp, ekki minni en 200 I. Má ekki vera breiðari en 60 cm. Uppl. í síma 20794. Rafmagnsbuffhamar óskast. — Uppl. í síma 82219 og 19680. Stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi, til greina kæmi ráðskonu- staða, húshjálp eða einhver önnur vinna. Uppl. í síma 19221. íbúð óskast á leigu nú þegar eða frá næstu mánaðamótum í Garðahr., Kópav. eöa Reykjavík. — Uppl. í sfma 51614 eftir kl. 5. Hagkvæmt húsnæði sem myndi henta fyrir sjónvarpsviðgerðaverk- stæði óskast á Ieigu. Uppl. í síma 12958. Óskast keypt. Ungan dreng vant- ar Alt-saxófón. Uppl. f síma 50099. Óska að kaupa notgðá sokka- viðgerðarvél. Uppl. í síma 34432. Bensínmiðstöð. Til sölu er bensín miðstoð úr Weapon. Uppl. í síma 30880. Óskast leigt. Ung hjón með tvö börn óska aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð nú þegar eöa um næst komandi mánaðamót. Uppl. í síma 81281. ATVINNA I Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Aðeins vön kemur til greina. Uppl. í síma 42560 kl. 3 — 5 e, h. Bílar — ódýrir — til sölu. Fiat 1100 station ’55 kr. 7000.00. — Skoda 1200 ’58 kr. 6000.00. — i Aðal Bflasalan Skúlagötu 40 við Hafnarbíó. Gamall bíll. Hver vill gefa gaml- : an bíl, sem mætti rífa og nota j til kennslu. — Upplýsingar í síma J 21430. Viðskiptafræðinemi óskar eftir at vinnu eftir hádegi eða á kvöldin. i Uppl. í síma 30495 kl. 3—6 Ráðskona óskast á fámennt sveita i heimili á Suðurlandi, má hafa með j sér barn. Uppl. í síma 83006. TNNA ÓSKAST l Til sölu 4 snjódekk stærð 640x15 m/nöglum, einnig 2 15” (tommu) j felgur fyrir Vob'o, ennfremur 2 ! nýir Heavy duty rnfgeymar 185 j amper tímar. Upp’. í síma 36918 j frá kl. 5—S. HÚSNÆÐI í BODI 1 Til leigu forstofuherbergi með sérsnyrtiherbergi. Sími 14976. 1 herbergi og eldhús til leigu fyrir einhleypa 35—50 ára konu. Uppl. í síma 18297. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 32437. Atvinnurekendur 18 ára piltur öskar eftir vinnu margt kemur ti! greina, hefur bílpróf. Uppl, í síma S2137. _ ........... Atvinna óskast. Kona óskar eftir innheimtustarfi eða vinnu við ræst ingar einnig kæmi til greina út- keyrsla á smávörum, er með nýjan station-bíl. Uppl. í síma 37434. _ . .. — - _______ • . — / Ungur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bíl- próf. Uppl. í síma 83219. Duglegur, ungur reglusamur mað ur óskar eftir atvinnu nú þegar. Sími 35706. Bílskúr til leigu í Vogunum, ; rafmagn, ljós, vatn, niðurfall. Uppl. ! í síma 38794 eftir kl. 7._____ Herbergi til leigu í miðbænum, helzt fyrif stúlku, eldri eða vngri. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „Ödýrt 3320“.____________________ Herbergi til leigu. Sérinngangur 'Sími 33199. BARNACÆZLA 12—14 ára telpa, sem á heima sem næst Holtsgötu óskast til að gæta 15 mánaða barns eftir ha- degi. Uppl. í síma 21931 eftir kl. 7. Bamagæzla. Bamgóð kona getur tekið börn í gæzlu hálfan eða all- an daginn. Uppl, í síma 42034 kl. 12-3 og eftir kl. 8 á kvöldin. Bamagæzla. Tek börn í gæzlu á daginn, er í Sogamýri. Sími 30880.____________ Barnagæzla. Tek börn í gæzlu frá kl. 9—6, er á Högunum. Uppl. í síma 19079. ÝMISLIGT Les í bolla og lófa. Lítiö hús við Dalbraut. Á sama stað eru ódýrar barnapeysur til sölu. ÞJÓNUSTA Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar í ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæö til jvinstri. Dömur athugið. Tek að mér að sauma stutta og síða kjóla, einnig pils. Uppl. i s.Tna 35470. _______ Bilabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauöa- læk 67. Sfmi 36238._____ Málaravinna alls konar, einnig hreingerningar. — Fagmenn Sími 34779. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. i síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið augiýsinguna. Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerö- ir að Efs.asundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Bókþand. Tek bækur, blöð og tímarit f band. Gylli einnig á möpp ur. Uppl. í síma 23022 eða á Viði mel 51._________________________ Tek að mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork. Uppl. í síma 36825. Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustíg 30. Sími 11980. Húsaþjónustan sf. Málningar vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo .em pípulagnir, gólfdúka. flisalögn mósaik. brotnar rtiður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð et ðskað er Simar — 40258 og 83327 Ölcukennsla. Útvega öll gögn varð- j ar.di bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- j ar 19896 og 21777. Árni Sigurgeirs- i son sími 35413. Ingólfur Ingvars- j son sími 40989. Ökukennsla. Æfingatímar, kenni j á Volkswagen )500. Uppl. í síma 2-3-5-7-9. J _____ Ökukennsla Aðstoða við endur- | nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. - Reynir Karlsson. Símar J20016 og 38135. Ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484.___ Ökukennsla — 42020. Tímar eft ir samkomulagi. útvega öl! gögn. Nemendur geta byrjað strax. — Guðmundur Þorsteinsson. — Sími 42020, Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. i síma 24996. HRIINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, vönduð vinna. Tökum einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434, Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega í sima 19154. Hreingemingar. Vélhreingemihg- ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362. Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sína og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, sími tuttugu fjórir níutíu og níu. Valdimar, simi 20499. Hreingerningar. Höfum nýtfzku vél, gluggaþvottur, fagrpaður 1 hverju starfi. Sími 35797 og 51875. Þórður og Geir. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar, vanir menn. fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn í málningarvinnu. Sími 12158. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (rae’’ skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur J1 greine Vanir og vandvirkir menn. Sími 20888. Þorsteinn og Ema. FASTEIGNIR Einstaklingsibúð á 1. hæð við Sunnubraut. Allir veðréttir lausir. Útb. 250 þús. T Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 2ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi við Bergstaðastræti, Svalir. Ný máluð. Laus nú þegar. Fasteignaþjónustan Austurstræti_17,_3. hæð. s, 16870 2ja herb. 75 ferm. kjallaraibúð við .Brekkustíg. 8 ára. Sér hita- veita. Tvöfallt gler. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 2ja herb. íbúð á hæö við Fram- nesveg. Haröv.hurðir. Ný harðplast eldhúsinnrétting. Útb. 200 þús. — Fasteignaþ j ónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 2ja herb. kjallaraíbúð við Haðar- stíg. Sér hitaveita. Verð 4—450 þús. Útb. 2—250 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 • Tvær 2ja herb. íbí ca 65 fenn. samstæðar í steinhúsi við Klappar- ■ stíg. Verð á hvorri íbúð 725 þús. , Útb. ca. helm. Fastelgnaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 Tja herb risíbúö við Langholts- veg. Sér hitaveita. Laus nú þegar. Verð 525 þús. Útb. 2-250 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 ...— ■■ ■" ——————— 2ja herb. sem ný íbúð á 1. hæð - við Rofabæ. Vélaþvottahús. Laus nú þegar. Verð 650 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 2ja herb. risíbúð við Silfurteig. í góðu ástandi. Teppalögð. Verð 750 þús. Útb. ca. helm. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17,, 3. hæö. s. 16870. 2ja herb. risíbúð við Víðimel.' Verð 600 þús. Útb. 200 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu - ^sasns

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.