Vísir


Vísir - 14.11.1968, Qupperneq 5

Vísir - 14.11.1968, Qupperneq 5
I VlSIR . Fimmtudsvgur 14. aiövember 1968. i HEITIR DRYKKIR Á KÖLDUM DÖGUM Tjegar komið er inn úr kulda og myrkri vetrardaganna er ekki amalegt að hressa sig á heitum drykk og þarf hann þá ekki endilega aö vera þetta 'venjulega te, kaffi eða súkku- laði, einkum ef þið finnið fyrir kvefi á byrjunarstigi. Hér á eftir birtum við nokkr- ar uppskriftir að heitum drykkj um til nota á köldum dögum og ★ Appelsínu-toddý 1 eggjarauða, 2 tsk. sykur, y2 dl nýpressaður appelsinusafi, 1 hnífsoddur af rifnum appel- sínuberki, 1 y2 dl. sjóðandi vatn. Þeytið saman egg og sykur þar til létt og loftkennt, bæt- ið í appelsínusafanum og berkin um. Fyllið sjóöandi vatni og ber ið fram strax. er skammturinn áætlaður fyrir eitt glas og þá er fyrst.: ^ Inflúensu-toddý 1 appelsína, 14 sítróna, 3 mol ar, 2 dl. te ög y2 dl. romm. Hlutið appelsínuna, skerið eina sneið af og geymið. Pressið vökvann úr því sem afgar.gs er af henni. Pressið sítrónusafann saman við appelsínusafann og bætið í sykri og rommi áður en sjóðandi heitu teinu er hellt yf- ir. Setjið appelsínusneiðina á glasbarminn strax. og berið fram Rauðvínspúns 2 dl. rauðvín, 1 stk. heill kan- ell (nokkrir cm.) 1 msk. sykur y, sítróna. Hitið vínið að suðu- marki með sykri, kanel og sítrónuhlutanum. Berið púnsið fram rjúkandi heitt með sítrónu sneið f. Appelsínudrykkur 1 appelsína, y2 sítróna, 1 msk. hunang, 1 ]/2 dl. vatn. Leysið hunangið upp í nokkrum matskeiðum sjóðheits vatnsins, bætið við appelsínu — og sítr- ónusafanum og þá heita vatninu aftur. Beriö fram strax. Kakórommdrykkur 1 tsk. kakóduft, 2 tsk. sykur, iy2 dl. mjólk, 1 lítið gla's af rommi, 1 msk. þeyttur rjómi, saxað súkkulaði. Blandið saman sykri og kakói hrærið mjólkinni í og sjóðiö um stund. Takið af hellunni. Setjið rommið í glasið og hellið heitu kakóinu yfir. Setjið slettu af þeyttum rjóma efst og stráið yfir söxuöu súkkulaði eða örlitlu kakódufti. Berið fram strax. Auglýsing I til innflytjenda. Athygli er vakin á, að tollafgreiðslu vara, sem fullgild tollskjöl höfðu verið lögð inn til toll- stjóra fyrir 11. nóvember 1968, verður að Ijúka fyrir 17. nóvember 1968, til þess að greiðsla miðist við eldra gengi. Fiármálaráðuneytið 13. nóv. 1968. Romtoddý y2 dl. romm, 2 dl sjóðandi vatn, 1 sítrónusneiö, 2 svkur- molar. Setjið sykurinn í botn glass- ins, þá sítrónusneiðina, hellið romminu yfir og fyllið glasið með sjóðandi vatni. Berið fram strax. ★ Hunangs-lögg 1 eggjarauða, 1 msk. hunang, 1 msk. romm, 2 dl. mjólk. Hrærið rommi og hunangi sam an við eggjarauðuna og bætiö sjóöandi heitri mjólkinni í. Ber- ið fram strax. ★ Kakó-toddý 1 eggjarauða, 1 msk. sykur, eða flórsykur, 1 tsk. kakóduft, 2 msk. appelsínusafi, iy2 dl. vatn. Þeytið eggjarauðuna þar til hún er Ijós og loftkennd með sykrinum og hrærir kakóduftið í, þá appelsinusafanum og síðast sjóðandi vatninu. Berið fram strax. ★ Tedrykkur 2 dl. sterkt te. 1 stk heil vanilla (nokkrir sm), 2 molar, 2 msk romm. Lagið teið og setjið vanillu- stöngina í. Látið það trekkja undir loki í nokkrar mínútur. Á meðan • blandið þið saman sykri og rommi og hellið vanilluteinu yfir. Berið fram strax. ★ Kaffidrykkur 1 dl. sterkt kaffi, 1 dl. mjólk, 1 eggjarauða, 1 msk. sykur, 3—4 msk. romm. Þeytið eggjarauðuna hvíta og loftkennda ásamt sykrinum í potti með þykkum botni. Hellið káffinu yfir, nýlöguöu og mjög sterku og sjóðheitri mjólkinni. Bragðbætið með sykri og hitið drykkinn upp að suðumarki og þeytið stöðugt á meðan. Gætið þess, að hann sjóði ekki. Bætið romminu út í og berið fram strax. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur Brauðskálinn Sími 37940 FI kerfi frá SONY: Tónlistartímaritin Hi-Fi NEWS og High Fidelity hafa gefið Sony magnaranum TA-1120 frábæra dóma. Há- marksorka er 160 w á kanal. Sony framleiðir einnig plötuspilara tónarm og tónhöfuð og 5 gerðir af hátölur- um. Eigum fyrirliggjandi alls konar tengisnúrur, hljóð- nema, stereo heymartæki, segulbandsspólur. ^ Mb/y/ J. P. Guöjónsson, Skólagötu 26, sími 1-17-40 TILBOÐ óskast í nokkrar fólks- og sendiferðabifreið- ir, er verða til sýnis föstudaginn 15. nóv. 1968 kl. 1 til 4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar ANDRI H.F-, HAFNARSTRÆTI 19, SIMI 23955 /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.