Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 2
 wíB ym w Iplllipi %Æ M'íf s . £ vv<_§ • WM |, >• •• ;M« ■ S:' • ■ ■ fj|jlF-----HHI il ■ 4 ÍSiíWíXyX' J .'-M'.SWv »«S xv - , m m, i . -V ■ INFLÚENSAN setur mark sitt á íþróttalífið, - það litla, sem er í gangi um hátíð- arnar. Þetta var augljóst á Valsvellinum í gærdag, þar sem geysilegur mannfjöldi horfði á iandsliðin, A-Iandslið í leik við Val á grasvellinum við Hlíðarenda, og unglinga- landsliðið, sem barðist við KR á malarvellinum á sama leiksvæði. Ekki aðeins vant- aði leikmenn í bæði liðin vegna þess arna, — heldur mátti sjá einn leikmanna UL yfirgefa völlinn í síðari hálf- Ieik, — hann var farinn að finna fyrir beinverkjunum, fyrstu einkennum flensunnar. Leikirnir í gær söfnuðu að sér fleiri áhorfendum en nokkru sinni fyrr. Það var ævintýri lík- ast aö líta yfir Valssvæöið, því að við báða vellina var fjöl- menni og er ekki ólíklegt aö á- horfendur hafi verið talsvert á 3. þúsund, enda var veður til- tölulega hlýtt og gott. A-landsliðið og Valur léku við heldur slæm vallarskilyrði, völl urinn var blautur og undir bleyt unni svellbunki. Engu að síður sýndu liöin ágætan leik á köfl- Selfyssingar — leikmenn í 2. deild Dalli dæmdi í 4 tíma nær hvíldarlaust • Að öllum dómurum í hand- knattleik ólöstuðum, mun Dalli dómari, eða Daníel Benjamíns- son, vera þeirra þekktastur. — Hann hefur bví miður verið lítið starfandi undanfarið og verður vonandi bót á því, en í gær dæmdi Daníel svo að um mun- aði, í 4 tíma svo til hvíldarlaust. • Þetta gerðist í Keflavikur- mótinu í handknattleik, þar sem lið Ungmennafélagsins og Knatt pymufélagsins leiddu saman hesta sína í „gamla Krossinum“ íþróttahúsí beirra Njarðvíkinga. Úrslit mótsins urðu þessi: 4. fl. 8:1 fyrir UMFK 4. fl. 8:1 fyrir KFK 3. fl. 12:7 fyrir UMFK 2. fl. 17:12 fyrir KFK 2. fl. kv. 3:3 mfl. kv, 9:3 fyrir UMFK Iog mfl. karla 30:24 fyrir UMFK. Selfyssingar komu sannarlega á óvart í Keflavik í gær, en þar fór fram leikur í knattspyrnu í gær milli 1. deildarmanna Keflavíkur og 2. deildarmanna Selfoss. Eiginlega var þar úthaldsleysi, sem leiddi til þess að Selfoss sneri á braut sigraö. Fram í seinni hálf- leik höfðu Selfyssingar sýnu bet- ur og áttu líka frumkvæðið í að skora. Selfyssingar þykja efnilegir, knatttæknin var mun betri en hjá Keflvíkingum og leikskipulag betra, — aðeins úthaldið vantaði. Þeir eru ógnandi lið, ungu Selfyssingarnir i og má vænta góðs árangurs hjá I þeim í sumar. —emm— 33. desember 13.3. •ao «• e ■jol pFétfpr Hermann Gunnarsson skorar annað mark landsliðsins, umdeilt mark, eftir myndinni að dæma eru hann og Eyleifur innan varnarlínu. Yfírgafleikinn þegarhann fann fyrir inflúensunni! I Inflúensufciraldurinn heggur skörb i raðir knattspyrnumanna og setti svip á leikina i gæjr um og vann landsliðið með 4:1 eftir að Valsmenn höfðu byrjað að skora snemma í fyrri hálfleik. Þrjú markanna skoraði Her- mann Gunnarsson, en ótvíræð „rangstöðulykt“ var af tveim þeirra. Leikurinn uppi á malarvellin- um var öllu skemmtilegri. Þar var baráttan hamslausari, enda færið á vellinum mun betra og lítil hætta á slæmum byitum. Bæði liðin sýndu hvað í þeim bjó, enda þótt marga vantaði í liðin vegna flensunnar. KR skor- aði fyrst, en síðan jafnaði UL, KR hafði enn frumkvæðið og UL jafnar fyrir hálfleik, en sig urmarkiö kom svo í síðari hálf leik hjá mönnum Óla B. Jóns- sonar, ísiandsmeisturunum. —jbp— @ , Eins og menn muna námu Þróttarar land inni í Vogum og Laugarási fyrir 2—3 árum. Heldur hefur verið rólegt yfir starfsem- inni, gengið bítandí og hægt, en nú er hugur í Þrótíurum, þeir eru að ljúka viö innréttingu á húsnæði við vallarmannvirkin við Sæviðar- sund, og völlurinn á að vera tilbú- inn til notkunar í sumar. & Á laugardaginn héldu Þróttarar fund með félögum sínum í Laugar- ásbíój og var fjölmenni á fundin- um, húsið nær fullt og mikill hug- ur ríkjandi, enda ekki vanþörf á öflugu félagi í öflugu hverfi eins og því sem þama er. Fulltrúar KSf, þeir Árni Ágústsson og Örn Stein- sen mættu á fundinum og fluttu erindi. SSCIPAÚTGERÐ RÍKISINS iðs. isja fer vestur um iand til ísafjarðar 2. janúar kl. 17.00. Skipiö siglir til Patreksfjarðar og síðan til fsafjarö ar og hefur viðkomu á öllum Vest fjarðahöfnum á suöurleið. — Vöru móttaka á mánudag. Ms. Hee’ðislsreid fer austur um land í hringferð 4. janúar. Vörumóttaka mánudag, ár- degis á þriðjudag og fimmtudag til Hornafjaröar, Djúpavogs, Mjóafj., Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Norðurfjarðar og Bolungarvíkur. Ms. isja fer austur um land til Seyðisfjarðar 7. janúar. Vörumóttaka daglega til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyöisfjarð ar. BORGAKEPPNI í HÖFN II. FEB H Samkomulag hefur náðst milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar um leik liðanna í Kaupmannahöfn þann 11. febrú- ar n.k. Leikurinn fer fram í Bannehöihallen. Tveim dögum áður munu íslend- ingar leika landsleik við \Dani í Helsingjaeyri og verða þá á heim- leið frá Svíþjóö, þar sem landsleik- ur fer fram. í Politiken núna nýlega greinir frá þessu og segir að landsliö ís- lands og liö Reykjavíkur séu að vísu ekki þau hin sömu, en munur inn sé þó ekki sérlega mikill. Eft- ir því að dæma er ekki reiknaö með að hafnfirzku liöin, sem eru í fyrsta og öðru sæti 1. deildar, eigi mörg- um leikmönnum á að skipa í lands liðinu í þessari för. Við sjáum hvaö setur. LÆKNASKIPTI Þar sem Bjarni Snæbjörnsson læknir hættir störfum um næstu áramót þurfa þeir meðlimir samlagsins, sem höföu hann að heimilislækni að koma með skírteini sín í skrifstofu sam- lagsins og velja sér nýjan heimilislækni. Hafnarfirði 20. desember 1968. Sjúkrasamlag Hafnarf jarðar. Aramótavörur HALLVEIG AUGLÝSIR ódýrar barna- og unglinga-rakettur — grímur — hattar — skegg og nef. VERZLUNIN HALLVEIG Laugavegi 48. Sími 10660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.