Vísir - 30.12.1968, Page 16

Vísir - 30.12.1968, Page 16
f VISIR Mánudagur 30. desember. Konan alskar ilninn af Maðurinn þekkir' gæðin. InpnH 178 • Stai 21120 Reykjarili ÁvaxtasaiS, sem má. Manfía 4 sinnum með vatni ÓboS'.nn gestur JóSasveinar í hléinu Leikrit Litla leikfélagsins, „Einu sinni á jólanótt“ hefur nú verið sýnt fjórum sinnum í Tjarnarbæ og verður næsta sýning klukkan þrjú á nýársdag. Leiknum hefur verið sérlega vel tekið af áhorfendum. Til þess að skemmta börnunum í hléi munu íslenzkir jólasveinar, sem koma fram í leiknum birtast i anddyrinu og spjalla við krakk- ana. Leikurinn hefur ekki síður verið sóttur af fullorðnum en börn m->- 13. síða Gluggagægir i handfekinn * ,• Lögreglan handtók i fyrrinóttj *,gluggagægi, sem haföi gert ibú-* sjum í Bjarmalandi í Fossvogi ó-i J»næði. Hafði einn ibúinn séð and J ■Jiiti hans bregða fyrir á glugg-* ■’anum hjá sér og gert lögregl-I ’,unni viðvart. ’ ■J Maðurinn fannst á ráfi i ná-> /grenninu og reyndist vera und-I ■lir áhrifum áfengis. Viðurkenndi* .Jhann að hafa gægzt á glugga* J.eins hússins, en gat litla skýr-J "lingu gefið á þessari hegðan> I’sinni. I ■I ■ / næturbeimsókn Loftleiðavélarnar „mala gullið“ meðan þær fljúga fullar af farþegum. Lítið óhapp getur því kostað mikla peninga. Stökk í veg fyrir farartæki á ferð og bjargaði skrúfuþotu — Loftleiðir heiðra starfsmann sinn fyrir sérstakt snarræði Loftleiðir heiðruðu einn starfs mann sinn, Eyjólf Gíslason, sér- staklega á þessum jólum. Fékk hann sent málverk heim til sín á aðfangadagskvöld sem viður- kenningu frá félaginu, fyrir að koma meö snarræði í veg fyrir stórskemmdir á skrúfuþotu fé- lagsins. Þetta gerðist skömmu fyrir jólin. Tildrög þessa atviks voru þau, að rafknúin „trilla“ fór af stað, þegar öryggispinni datt úr. Þaut trillan eftir flugvellinum með farþegatröppur í eftirdragi og stefndi að einni skrúfuþotu Loftleiða, sem stóð þar skammt frá. — Eyjólfur var að vinna við vélina og sá hvað verða vildi, stökk hann að trillunni og reyndi að stöðva hana með því að kippa í öryggishemil, en ekki stöðvaðist hún alveg við það, stökk hann þá í veg fyrir tækið og lagðist með öllum sín- um þunga á móti því, þá stanz- aði trilian loks og átti skammt farið að væng vélarinnar, en flugvélavængir eru mjög við- kvæmir fyrir hnjaski og getur tekið margar vikur að gera við þá. Hefur Eyjólfur því bjargað fyrirtæki sínu frá miklum skaða með snarræði sínu. ■ í húsi einu i Bólstaðarhlíð varð fólki illa brugðið í nótt, þegar það fékk — öllum að óvörum - óboðinn gest í heim- sókn. Vissi stúlka ein í húsinu ekki fyrr til en ókunnugur karlmaður var kominn inn í herbergi hennar. ----------------------------® 80 ATVINNULAUSIR Selja flugelda til að afla hjálpar- sveitinni rekstr- arf jár • Skátar hafa opnað flugelda- markaö tii að afla fjár til hjálp- arsveitar sinnar. en beinn rekstrar- kostnaður við sveitina á síðasta ári var um 400 þús. krónur að «ögn þeirra. 9 1 gær héldu skátarnir mikia flugeldasýningu við Skátabúö- ina á Snorrabraut, en þar er flug- eidamarkaður þeirra til húsa. — Fjöldi manns horfði á sýningu beirra. $>• Varð ekki á milli séð, hvoru yrði meira bilt við, stúlkunni eða manninum, þvi að hann forð aði sér út aftur sömu leið og hann haföi komið, þegar hann varð stúlkunnar var, en hún aft- ur á móti rak upp hljóð, sem kvaddi á vettvang hina íbúa hússins. Þá var maðurinn á bak og burt, en hann hafði komizt inn um opnar svalardyr. Lögregl- unni var gert viðvart, en þrátt fyrir leit í nágrenninu fannst maðurinn ekki. A SAMA TIMA I FYRRA 373 karlar og 107 konur eru nú skráð atvinnulaus í Reykja- vík, eða samtals 480 manns. At- vinnulausum hefur fjölgað í mán uðinum um 126. Á sama tíma í fyrra voru aðeins 3 karlar skráð ir atvinnulausir, en engin kona. Atvinnuleysið er mest meðal verkafólks. 240 verkamenn og 72 verkakonur eru á skránni. Fyrir mánuði voru tvinnulausir 272 karlar og 82 konur. Þessar töl ur eru samkvæmt upplýsingum Ragnars Lárussonar, forstöðu- manns Ráðningastofu Reykjavíkur-1 bera á atvinnuleysi í höfuðborg- borgar. Ragnar minnti á, að upp j inni en nú eru atvinnuleysingjar úr áramótum í fyrra tók fyrst aö nær 500. Kært yfir glunnu- skup hestumunnu Skátamir við afgreiðslu í flugeldasölunni. Kona nokkur kærði tii lögregl- únnar glannaskap hestamanna, sem höfðu á iaugardag riöiö fram á hana og tvö börn, þar sem þau voru á gangi eftir Vatnsveituvegi. Taldi konan hestamennina hafa riðið háskalega nærri sér og börn- unum og hafði hún þurft að bregða snöggt við, til þess að forða börn- unum, öðru 4 ára og hinu 7 ára, undan hófum hestanna. Kannaðist konan við annan mann inn og gat gefið lögreglunni lýsingu á honum, en málið er í frekari rannsókn. BÍLSLYS VIÐ HLEMMTORG • 56 ára gamall maður lenti fyrir bifreið á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs i gærkvöldi um 23.30 og fótbrotnaði. Að auki skarst hann á höfði, en áreksturinn hafði verið nokkurð harður, þótt sjónar- vottar teldu, að bifreiðinni hefði ekki verið ekið á óeðlilega mikl- um hraða. Bifreiðinni hafði verið ekið vest- ur Hverfisgötu, en ökumaðurinn, 18 ára piltur, bar það eftir á, að hann hefði ekki séð manninn, sem gekk yfir götuna, enda var skyggni slæmt. Maðurinn lenti fyrir framenda bifreiðarinnar, kastaðist á glugga karm framrúðunnar og yfir þakið á bifreiðinni, en síðan af henni aftur að aftan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.