Vísir - 04.10.1968, Page 13

Vísir - 04.10.1968, Page 13
13 V1SIR . Föstudagur 4. október 1968. ...................... i.1 .............. |l|i,i'> "■ vrr' DANSSKÓL! HERMANNS RAGNARS „Miðbær## Háaíeifisbraut 58-60 Síðustu innritunardagar Sími 82122 og 33222. Skírteini afhent í „Miðbæ“ í dag kl. 3-7 og á morgun laugardag kl. 2 — 5 v Kennsla hefst mánudag 7. okt. Táningar Táningar Munið hina vin- sælu táningahópa Alira nýiasti dansinn, „Boocaloo“ Trésmiðir óskast nú þegar í uppmælingu. — Uppl. í símum 34619 og 12370. Duglegur sendill óskasf hálfan eða allan daginn. Stimplagerðin. Hverfisgötu 50. Bókfærslu- og vélritunarnámskeið hefst 8. okt. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, III. hæð, daglega. Einnig 1 síma 22583 til kl. 7. e.h. og 18643 eftir kl. 7. SIGURBERGUR ÁRNASON. Húsnæði DANSSKÓLI SÍÐASTI INNRITUNA " ’V.GUR. Afhending skírteina. REYKJAVÍK Að Brautarholti 4, laugardaginn 5. október frá kl. 1 —7 og sunnudaginn 6. október frá kl. 1—7. KÓPAVOGUR 1 Félagsheimilinu sunnudaginn 6. október kl. 1—7 KEFLAVÍK I Ungmennafélagshúsinu mánudaginn 7. október kl. 3-7. Reykjavík í símum 20345 og 10118 frá kl. 10—12 og 1—7. Kópavogur og Hafnarfjörður í síma 38126 kl. 10 — 12 og 1—7 Keflavík í síma 2062 kl. 3—,7. Innritun: ATHUGIÐ Kennum í Árbæjarhverfi KENNSLA HEFST 7. OKTÖBER 200 ferm geymslu eða iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. 1 sima 37685. Reykjav'ikurdeild Rauða kross 'lslands: Námskeið í skyndihjálp fyrir almenning hef jast fimmtudaginn 10. okt. n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslu- kerfi í skyndihjálp, m.a. blástursaðferðin, með ferð slasaðra o.fl. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 14658 hið fyrsta. Kennsla er ókeypis. — Hópar og félög, sem óska eftir kennslu í skyndihjálp í vetur eru beðin um að endurnýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R.K.Í. Húsmæður athugið Lagfæri og breyti fatnaði, bæði á börn og fullorðna. Karin Frederiksen, Kárastíg 4. (bak- dyr). Geymið auglýsinguna. TILBOÐ óskast í Ford pic-up árg 1960 bifreiðin er til sýnis hjá Vélverk hf. Bíldshöfða 8. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 9. okt. Vélverk hf. Bíldshöfða 8. GufuketiH Til sölu er nýr sænskur, 65 kw, sjálfvirkur electróðu gufuketill, 3x380 volt. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri. ÁLFTAMÝRI 7 Blómin meðhöndluö af fagmanni Auglýsið i Visi Frá Háskóla Islands ÁRLEG SKRÁNING allra stúdenta Háskól- ans fer fram í fyrsta skipti á þessu hausti og stendur yfir frá 7.—15. október. Skráningin nær til allra stúdenta Háskólans, annarra en þeirra sem voru skrásettir sem nýstúderttar á s.l. sumri. Við skráningu skulu stúdentar afhenda ljósmynd, að stærð 35x45 mm. Skrán ingargjald er kr. 1000. —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.