Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 30. janúar 1966 - 46. árg. — 24. tbl. — VER3: 5 KR. Þök fuku af húsum, fólk slasaðist og kennsla féll niður i skólum Beykjavík, GO, OÓ, ÓTJ. GÍFURiLEGT tjón varð í íárviðrinu sem geisaði í 'Reykjavík í gær. Það mesta hefur lfklega orðið á húsi heild'verzlunarinnar Heklu við Laugaveg, en þak þess fauk af í heilu lagi og lenti í porti bak við það. Það var þó lán í óláni að starfsmenn voru nýbúnir að flytja burtu mikinn fjölda af bílum, sem stóðu í port- inu. Alþýðuhlaðið hafði tal af Óskari .Ólasyni yfirlögregluþjóni sem stóð í ströngu ásamt mönnum sínum, því að tilkynningar um að járn Frh. á 2. síðu. Síðustu fréttir: 2 flugvélar fuku á hvolf TVÆR jlugvélar fuku A hvolf á Reykjavíkurflugvelli í gær, og auk þess urðu mikl- ar skemvidir á tveimur vél- um Björns Pálssonar. Vél- arnar sem fuku voru RAn, Catalínavél Landhelgisgæzl- unnar og gömul Stinsonvél. Þær höfðu orðið að hrökkl- ast úr skýli sínu þegar það var leigt Eimskip, og þessi urðu örlög þeirra. Vélarnar hjá Birni skemmdust við að ein skýlishurðin losnaði af sleðanum og rakst á Cessnu 180, sem svo aftur kastaðist á Diífuna. Skemmdust þær báðar töluvert. HORFUR VORU á því síð degis i gær, að strætisvagnar { Reykjavík yrðu að hætta að ganga vegna veðurofsans. Þakið fauk af hinni nýju byggingu heiidverzlunarinnar Heklu ognauxnlega tókst að bjarga bílum, sem stóðu í portinu. — Mynd: JV FANGELSISDÓMAR í KEFLAVÍKURMÁLINU I GÆR var kveðinn upp dómur í Keflavíkurniálinu svonefnda. \kærðu voru allir dæmdir H> fangelsisvistar. Þyngstan dóm hlaut Jósafat Arngrimsson, tveggja ára fangelsi. Dómurinn fer hér á eftir í heild. Laugardaginn 29. janúar sl. var kveðinn upp í sakadómi Reykjavík ur dómur í máli er ákæruvaldið höfðaði á hendur 1. Jósafat Arn grímssyni, verzlunarmanni, Holts götu 37, Ytri Njarðvík. 2. Þórði Einari Halldórssyni, verzlunarmanni, Sólheimum 27, Reykjavík. 3. Eyþór Þórðarsyni, vélvtirkja, Holtsgötu, 17, Ytri Njarðvík. 4 Áka Guðna Granz mál arameistara, Heimakletti, Ytri- Njarðvik. 5. Albert Karli Sanders, rafvirkja, Holtsgötu 27 Ytri Njarð ’ík. með ákæru dagsettri 27. apríl 1965. Gegn ákærðum Jósíjfat var -mál ið höfðað fyrir skjalafals samkv. 155. gr. 1. mgr. hgl. ítilgreindu í 83 liða ákæru Þá var málið höfð að á hendur ákærðum Jósafati fyrir fjársvik samkv 248 gr. hgl, með þvi að hafa með sölu inní stæðulausa tékka við póstdeild ina á Keflavíkurflugvelli náð að svíkja út fé er nam í febrúarmán uði 1964 röskum 2,6 milljónum króna. Gegn ákærðum Þórði Einari var málið höfðað aðallega fyrir hlut deild í svikum ákærðs Jósafats ennfremur fyrir brot í opinberú starfi, o.fl. Gegn ákærðum Eyþóri var málið höfðað fyrir hlutdeild í fölsunar brotum ákærðs Jósafats i 6 liðum. Gegn ákærðum Áka Guðna og Alberti Karli var málið höfðað fyr ir að viðhalda ávinningi af broti ákærðs Jósafats ennfremur fyrir fjársvik í því sambandi, auk þess að hafa gerzt sekir um hlutdeild í brotum ákærðs Þórðar Einars sem opinbers starfsmanns. Niðurstaða dómsins var á þó leið að því er ákærðan Jósafat varðar að kröfur ákæruvaldsins vegna fölsunarbrota hans voru að “'••íimhalo ðu. Hafísinn ískyggilega nærri Á fimmtudaginn fékk Veður- togurum, sem eru við veiðar stofan skejfti frá brezkum tog- hér við land og í Norðurhöf- ara, sem staddur var 30 mílur um yfirleitt. Aðalísbreiðan NNA af Hraunhafnartanga á liggur frá Jan Mayen í stefnu á Sléttu. Sagði í skeytinu að ís Vestfirði, en suðaustur vr breið væri þar á reki allt í kring. unni gengur víðáttumikið ís- Kemur þetta heim við ísákort, svæði, sem er óvenjulegi. Eyk~ sem Veðurstofan fékk frá Bret- ur þetta heldur likurncr á að um, en þeir hafa gert það eftir norðan og norðaustan áttin reki margvíslegum upplýsingum frá ísinn að landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.