Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 14
TVÖ MÓDEL AF CHRYSLER I ÁR Wilson forsaetisráðherra Breta og flokkur hans unnu mikinn kosningasigur í aukakosningum í fyrradag, þvert ofan í allar spár og skoðanakannanir. Hér á myndinni er WUson á tali við Arthur Goldberg aðalfuUtrúa Bandaríkjanua hjá Sameinuðu þjóðunum, en hann var á ferð í London fyrir skemmstu. LBJ verður að taka ákvörðun | Laugardaginn 22. janúar voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkj Úlnni af séra Þorsteini Bjömssyni íingfrú Sigríður Sigurðardóttir Sól Jjíakka við Laugalaek, og Hilmar Hjartarson Lönguhlíð 23. ■Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn arfirði, heldur aðalfund sinn þtfiðjudag 1. 2. kl. 8,30 í Alþýðu húsinu. —. Stjórnin. Minninffarspjöld Flugbjörgunar s¥eitarinnar fóst á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfsson . aí’, Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim .um 22 súni 32060, Sigurði Waage Laugarásvegi 73 sími 34527, Magn úsi Þórarinssyni, Álfheimum 48 sími 37407, Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54 sími 37392. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást i verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl f un Egils Jakobsen. Minningarkort Langholtskirkju ,fást á eftirtöldum stöðum- Álf- lieimum 35, Goðheimum 3, Lang jholtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Norski sendikennarinn, Odd Did riksen cand. mag. byrjar aftur kennslu fyrir framhaldsnemendur ( norsku þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20,15 í 6. kennslustofu. (Frétt frá Háskóla íslands). SALA Á BÍLUM heldur áfram að aukast um allan heim, en mest þó í Bandaríkjunum, þar sem gert er ráð fyrir að um 9 milljón bílar seljist á þessu ári. Þrír stærstu bílaframleiðendurnir þar í landi, General Motors, Ford og Crysler, berjast upp á líf og dauða um svo lítið sem hálfs prósents söluaukningu, og jafnvel minna og þessi harða samkeppni hefur haft í för með sér ýmis ný aug lýsingabrögð. Nýjasta bragðið er frá Crysler verksmiðjunum, sem eru farnar að auglýsa árgerð 1966Í4, og það er Dodge Coronet,, Frá Kvenfélagi Alþýðufloklcsins: Af óviðráðanlegum ástæðum getur handavinnunámskeið félags- ins ekki byrjað fyrr en á fimmtu- dagskvöldið 10. febrúar. Allar upp lýsingar lijá frú Kristínu Guð- mundsdóttur á skrifstofu Alþýðu- flokksins. IVIES^UR Kirkja Óháða safnaöarins, messa kl. 2, barnaspurningar eftir messu Safnaðarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík, messa kl. 5, séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði messa kl. 2, barnaspurningar eftir messu séra Kristinn Stefánsson. Dómkirkjan, me'sa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson, messa kl. 2 séra Kristján Róbertsson, barna samkoma í Tjarnarbæ kl. 11 séra Kristján Róbertsson. Hallgrrímskirkia, harnaguðsþjón usta kl. 10, systir Unnur Halldórs dóttir messa kl. 11 Doktor Jakob Jónsson. : Neskirkia, barnasamkoma kl. 10, guðsþjónusta kl. 2, munið barna gæzluna fyrir 3—6 ára börn í sem fyrst kom á markaðinn með þessu ártali Chevroletverksmiðj- uxnar fylgja fast á eftir með sportbíj sem heitir Panther, og á að keppa við hinn óhemjuvinsæla Mustang sem Ford hefur grætt milljónir á. Ekki er enn vitað hvort Pantherinn verður settur á mark aðinn nú þegar, með ártalið 1966 Vs, eða hvort beðið verður eitt hvað fram á sumarið, og þá yrði það væntanlega 1967A. Ef þessi ■ölumáti gefur góða raun, er lík legt að Detroit fari að senda frá sér ný módel um leið og þau eru tilbúin, en bfði ekki eftir því að sleppa öllu lausu á sama tíma. kjallara kirkjunnar meðan messa ste ndur yfir séra Frank M. Hall dórtson. Ásprestakall, barnaguðsþpón- usta kl. 11 í Laugarásbíói, guðs þjónusta kl. 5 í Laugarneskirkju, séra Grímur Grímsson. Laugariieskirkja, messa kl. 11 f.h. ath breyttan messutíma, barna guðsþjónusta kl. 10 f.h., séra Garð ar Svavarsson. Háteigiskirkja, barnasamkoma k.l 10,30, séra Jón Þorvarðsson, messa kl. 2 séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall barnasam- koma kl. 10,30. Séra Árelíus Ní elsson, messa kl. 2, séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fermingar- börn beggja prestanna hvött til að mæta. Sóknarprestarnir. ísafirði BF, - GO. Hér hefur verið anzi hvasst í gær og fyrradag. Snjókoma var ekki fyrr en fyrripartinn í gær. Skemmtun sem átti að vera í gærkvöldi vegna 100 ára afmælis bæjarins, var aflýst. Ekkert hefur orðið að í veðrinu og bátar eru allir í landi. Washington, 29 janúar, (NTB-Reuter). Jhonson forseti verður bráðlega að ákveða hvort hefja skuli að nýju loftárásir á Norður-Vietnam eða framlengja hlé það, sem ver- ið hefur á loftárásunum síðan um jól. Fast er lagt að forsetanum, bæði af hálfu þeirra, sem vilja að loftárásir hefjist að nýju og hinna, sem vilja að hléð á loftá- rásunum verði framlengt. Annars vegar standa þeir, sem vilja ekki einungis að loftárás- irnar hefjist að nýju heldur að þær verði látnar ná til Hanoi og hafnarbæjarins Haiphong og jafn- vel kínverskra kjarnorkustöðva. Hins vegar standa þeir, sem trúa því statt og stöðugt að loftárás- ir muni gera að engu möguleika á friði í Vietnam verði þær teknar upp að nýju. Skoðun þjóðarinnar á vanda- málinu og hinni erfiðu ákvörðun koma glögglega í Ijós í bréfi, sem 15 öldungardeildarmenn hafa sent forsetanum með áskorun um að loftárásir hefjist ekki að nýju, og í bréfi frá áhrifamiklum þing- manni, sem hvetur eindregið til nýrra Ioftárása. Hinir 15 öldungarþingmenn liúka bréfi sínu með þessum orð- um: Við teljum að við skiljum að nokkru þá kvöð, sem stjórnarskrá in leggur á yður, að taka ákvarð- anir, sem geta haft í för með sér stríð eða frið. En þingmaðurinn Mendel Riv- ers, formaður hermálanefndar Fulltrúadeildarinnar, lagði ein- dregið til þess, að loftárásir yrðu teknar upp á ný. Við verðum að hefja aftur loftárásir á Norður- Vietnam. Við verðum að gera það strax. Við örmögnumst í langri styrjöld ef við ráðumst ekki á N- Vietnam úr lofti með oddi og egg, sagði Rivers þingmaður. Heimildir Reuters herma, að for setinn verði að taka afstöðu til þriggja spurninga: Á að hefja loft árásir að nýju? Hvenær skal hefja loftárásirnar að, nýju? og eiga loftárásirnar að verða eins víðtæk ar og þær voru áður en hléð var gert á þeim? í ræðu sem Johnson hélt á æskulýðsfundi í Washington í gær sagði hann, að friður kæmist á jafnskjótt og Vietcong og aðstoð- armenn þeirra í norðri sannfærð- ust um það að lokum, að vald- beiting væri ekki rétta leiðin. Dean Rusk kynntist hinum vax- andi kvíða vegna Vietnamsmáls- ins er hann talaði í utanríkismála- nefnd öldungadeildarinnar f gær. ..Ég er hræddur við briðiu heims- stvrjöldina.” saeði .Toseph Clark öldungardeildarþingmaður demó- krata frá Pennsylvaníu. CKX>000000000000000000000< OOOOÓOÓÓÓÓOOÓÓÓÓÓOOOOÓOO 8.30 9.25 11.00 12.15 13.15 14.00 15.10 ‘15.30 ■' lie.oo útvarpið Sunnudagur 30. janúar Létt morgimlög. Morgunhugleiðing og morguntónleikar Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Hádegisútvarp. Einstaklingsgreind og samfélagsþróun Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Eðlishvöt og mannleg greind. Ungir tónlistarmenn í útvarpssal. Miðdegistónleikar. Þjóðláigastund 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar 18. Veðurfregnir. 18.50 íslenzk sönglög: Sigurður Skagfield syng- ur. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Kímni í Nýja testamentinu Séra Jakob Jónsson dr. theol flytur síðara erindi sitt. 20.25 Gestur í útvarpssal: Yannulla Pappas frá Bandaríkjunum syngur „Sex lög“ eftir Louis Spohr. Gunnar Egilson leikur með á tklarínettu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. 2p.45 Sýslumar svara Rangárvallasýsla oig Skaftafellssýsla keppa. og lýkur þar með fyrstu yfirferð um land Troels Bendtsen kynnir þjóðlög. Veðurfregnir. Endurtekið leikrit: „Brunarústir“ eftir Stjórnendur: Guðni Þórðarson og Birgir ísleifur Gunnarsson. Agust Strindbeng 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Leikstjóri og þýðandi: Sveinn Einarsson. 22.10 Danslög. (Áður útvarpað í marz 1962). 23.30 Dagskrárlok. V 5 oezt KMSm ^O. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐl?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.