Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 2
lieimsfréttir
sidkastlidna nótt
★ LONDON: — Michael Stewart, utanríkisráðherra Breta,
•sagði er hann. kom til Lundúna í gær eftir viðræður sínar við
ráðamenn i Weshington, að engin veruleg fækkun væri ráðgerð
í herliði Breta í Austurlöndum fjær. Hann ibætti því við. að end
anleg ákvörðun befði ekki verið tekin. Stewart sagði, að spara
mætti útgjöíd ttl varnarmála án þess að veikja varnir Bretlands.
* HANOI: — Ho Chi Minh, forseti Norður-Vietnam, hefuu
beðið kommúriistaríki um aukna aðstoð og skorað á þau að for-
dæma friðarumleitanir Bandaríkjamanna í Vietnamdeilunni, þar
rsem þær séu hræsni ein. Hann sagði, að ef Bandaríkjamenn
vildu frið í Vietnam yrðu þeir að fallast á fjögurra liða friðar-
áætlun Norður Vietnamstjómar, sem m.a. kveður á um brott-
tflutning allra bandarískra hersveita frá Suður-Vietnam.
★ WASHINGTON: — Deilurnar í Bandaríkjunum um loft-
érásir á Norður-Vietnam Ihalda áfram. 15 öldungadeildarmenn
tiafa sent Jolinson fforseta bréf og lags igegn því að íoftárásir
verði hafnar að nýju. í svari til þingmannanna vísar Johnson
íorseti til umboðs þess er Þjóðþingið veitti bonum fyrir 18 mán
liðum til þess að gera 'hverjar þær ráðstafanir sem hann telur
fcauðsynlegar í Vietnamdeilunni.
★ BÓM: Páll páfi lagði til í gær, að Sameinuðu þjóðiraar
#ælu hlutiausum ríkjum að miðla málum í Vietnamdeilunni.
€lver veit uema friður komist á á morgun ef SÞ fela hlutlaus-
*im rikjum þetta hlutverk, sagði páfi í viðtali við kaþólska
fjlaðamenn.
★ MADRID: —■ Spánska stjórnin skýrði frá því i gær, að
©andaríkjamenn hefðu fallizt á að banna bandaríslcum flugvél-
t;m að fljúga yfir Spán með kjarnorkusprengjur innanborðs Fyr-
*r uokkru lýndust fjórar -kjarnorkusprengjur þegar tvær banda-
fískar herflugvélar lentu í árdekstri yfir Suður-Spáni.
★ LUXEMBORG: — Ekkert hefur þokað í samkomulagsátt
A fundi utanríkisráðherra Efnahagsbandalagslandanna, sem reyna
«ð jafua ágreining Frakka og hinna aðildarlandanna. Þetta
er annar fundur utanrlkisráðherranna á hálfiun mánuði. Frakk-
«r krefjast þess, að aðildarlöndin fái að beita neitunarvaldi við
tákvörðunum ráðherranefndar EBE, en hin aðildarlöndin vilja að
'fireinn merkihluti verði látinn ráða.
★ BOSTON: — Að minnsta ikosti 12 ananns biðu *bana og um
O meiddust í gífurlegri sprengingu í miðhluta Bostons í fyrri-
«-6tt. Tvö hóte! og margar vínstúkur og veitingarhús léku á reiði-
fckjáfli i sprengingunni.
★ NEW YORK: — írskættaði verkalýðsleiðtoginn Michael
QuiU, sem stjórnaði verkfalli flutningaverkamanna í New York
fyrir skemmstu, andaðist í fyrrakvöld. Quill fékk hjartaáfall
líegar hann var fangelsaður í verkfallinu.
FÁRVIÐRIÐ í GÆR
Framhald af 1. síðu.
plötur, reykháfar og jafnvel þök
'hefðu fokið, istreymdu inn svo
hratt að. þeir höfðu varla undan
að sinna þeim. Fyrir utan þakið
á Heklu höfðu losnað ískyggilega
margar þakplötur á vélsmiðjunni
Héðni, Hafnarlivoli, Kjörgarði,
Skúlatúni 1, Skúlatúni 2, og reyk
háfur með loftneti fauk ofan
á bíl við Laugaveg 69? án þess þó
að nokkur slasaðist. Lögreglan
hafði sér til aðstoðar vinnuflokk
frá borginni, en í flestum tilfell
um var ekkert hægt að gera til
bjargar. Rokið var svo ofboð'iegt
að ekk; var á það hættandi að
menn færu út á þökin til þess að
lagfæra. Gengu menn þó mjög
rösklega fram alls staðar. Vinnu
pallar fuku á mörgum stöðum, m.
a. Lágmúla, Kleppsveg, Austur-
srtræti 6, og Laugaveg 101. Þá
var tllkynnt um járnnlötur sem
höfðu fokið af húsþökum og úr
gii’ðingum á eftirfarandi stöðum:
Húsinu Vindás, við Nesveg, húsi
Verzlunarsambandsins, húsi við
Sölvhólsgötu, við Hverfisgötu
Laugaveg 67A, Austurbrún 6. Vest
urgötu 66. Eiðsgranda, Garða-
stræti 9, Rauðarárstíe 1, Hafnar
stræti—Lækjargata, húsi Lands-
smiðiunnar, Rauðalæk 38 Klenos
veg 20, Templarahú'-inn við Eiríko
eötu. Barónstíg, Aðalstræti. Ás-
garð 47, Melgerði 22. Hverfisgötu
Rt. F.innig voru lausar nlötur á
Selásbúðinni. hú«nm við Granda
vee og á fleiri stöðnm. Finnie var
+illcvnnt um fúíkandi vinniisVúr
við Árbæiarsafnið. Rem hetnr fer
var ekki um miVið nf alvarleeum
"lvcnm og völdum veðnrsins. Rlvsa
varðstofan var að vísu fnll af
fólki sem hafði fokið og hlotið við
bað einhver meiðsli. en bað var að
eins einn sem meiðzt hafðí alvar
lega maður sem hlaut onið fót
brot, er liann tókst á loft í einni
vindhviðunni.
9-11 vindstig um
allt land
Veðurhæðin í fárviðrinu í gær
var alls staðar níu til ellefu vind
stig. í Reykjavík náði veðurhæð
in tólf vindstigum í hryðjunum.
Veðuráttin er sú sama um allt
landið eða norðaustan-átt. Snjó
koma var allstaðar nema sums
staðar á Suðvestur- landi, en þar
var aftur á móti svo mikill skaf
renningur að ekkí sást út úr aug
um. Hiti var um frostmark á Aust
fjörðum og fór frostið vaxandi
eftir því sem norðar og vestar
dregur á landinu og á Vestfjörð
um var í gær 10 stiga frost. Sam
kvæmt upplýsingum Veðurstofunn
ar ; gær átti veður að ganga til
suð au'turs og lægja í gærkvöldi
um suðaustanverðan helming
landsins.
Engin slys á sjó
SLYSAVÁRNARFÉLAGINU
höfðu engar hjálparbeiðnir borist
í gær vegna veðurins. Engir
bátar munu hafa verið á sjó, enda
var spáð illviðri strax í fyrradag
og höfðu því skip og bátar nægan
fyrirvara til að komast til hafn
ar eða leita í var undir landi.
Rðfmagnslaust á
nokkrum stöðum
Rafmagnslaust varð á nokkrum
stöðum hér í bænum á tímabili
í gærmorgun og einnig á svæði
á Seltjarnarnesi. Bilanir þessar
voru af völdum loftlínu-
skemmda, og höfðu starfsmenn
Rafveltunnar mikið að gera í gær-
morgun, því víða hafði orðið tjón
á loftlínum í ofviðrinu.
í gærdag var þó ekki búizt við
Emil Jónsson á fundi NorÖurlandaráðs:
Þátttaka okkar ■ viðskipta
samstarfinu er nauðsyn
Kaupmannahöfn
EMIL JÓNSSON utanríkisráð-
Iierra íslands hélt ræðu í al-
«nennu umræð'unum á fundi Norð
«iriandaráðs i gærmorgun og lét
H|Jar * Ijós varfærna ósk um að
fiin Norðurlöndin tækju tillit til
-«nögulegar þáttöku íslands í efna
#iags- og viðskiptalegTi sam-
«;nnu landanna, að því er segir
I xkeyti frá Kaupmannahöfn.
Emil lagði á það áherzlu í
♦æðu sinni, að ísland hefði alla
4.'ð tekið virkan þátt í störfum
-Cv'orðurlandaráðs. -t- -Við böfum
fcjjjaö fylgjast með hinum Norður
'4öndunum á sem fiestum sviöum
og viljum balda því áfram. En
vegna þess iive fáir ýið ísiending
ar erum, skapar það að ýmsu sér
st.ök vandamál. Samvinnan við
Norðurlönd hefur verið mjög
gagnleg fyrir ísland á svíði menn
ingar og félagsmála og á sviði
samvinnu um la'gasetningu. Síð
ari ár hefur mikilvægi þessarar
samvinnu aukizt mjög á sviði við
skipta- og efnahagsmála, og iþó
einkum eftir að Efta-samstarfið
bófst. Meðlimir Efta hafa haft
drjúgan hag af samstarfi sínu,
og á það einnig- Við um Norður
löndin. Þess vegna er eð'iiegt að
liugsað sé til að auka þessa sam
Vinnu, eins og umræðurnar hér
í ráðinu vissulega gefa til kynna
að ósikað' sé eftir.
En á þessu sviði er ísla.id ut
anveltu og nýtur engra ávaxta
af þessu samstarfi. Þetta á sér
margar orsakir og meðal annars
þá, að útflutningsframleiðsla okk
ar er mjög einhæf og fiskvið-
skipti hafa ekki gengið. erfiðleika
laust hjá Efta-löndunum. Þar að
auki höfum við komið á fót tals
verðum iðnaði, sem aðallega bygg
ir á innanlandsmarkaðnum, og
sem enn Igetur eikki bjargast án
nokkurrar verndar. Við vonumst
-þó' til að geta unnið bug á þess-
um erfiðleikum, ef við aðeins
fáum tíma til þess.
Við höfum fylgst með því af
áhuga hvernig írland hefur gert
Evrópuverzlun sína frjálsari að
afloknum samnlngum við Breta,
og við teljum, að við ættum að
velja sömu leið. Við erum þeirr
ar skoðun., að einhverskonar þátt
taka í skipulögðu efnahagslegu
samstarfi sé nauðsynlegt til að
öðlast hlutdeild í framförunum.
Með því að standa utan við allt
þétta hættir ísland einnig á að
fiarlægjast hin Norðurlöndin,' og
• Framhald á 15. síöu.
að til meiriháttar rafmagnstrufl-
ana kæmi í Reykjavík, þótt salt-
rokið væri gífurlegt. Blaðið fékk
þær upplýsingar hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur að reynsla und-
anfarinna ára hefði sýnt að hætt-
an átruflunum af völdum seltu
mest í vestan eða suðvestan átt,
en ekki mikil í norðanátt.
Raflínan héðan upp á Akranes
bilaði í gærborgun, og var um há-
degið ekki vitað hvað biluninnl
hafði valdið .
Engar skemmdir á
bátum í höfninni
Nokkrir bátar losnuðu upp í
Reykjavíkurhöfn í illviðrinu í- gær
og fyrradag. Þó tókst að forða
þeim öllum frá skemmdum þar
sem menn voru um borð í öllum
bátum í höfninni, en þar voru
70—80 bátar, og því ekki mikil
hætta á að bátarnir rækju langfe
þótt þeir slitnuðu frá bryggju.
Kennsla féll niður
Kennsla féll niður í flestunt
skólum borgarinnar í gær vegna
veður ofsans. í morgimdtvarpi
var lesin áskorun til foreldra frá
lögreglunni um að senda ekkl
börn sín í skólana.
Veðurofsinn var svo mikili I
götum borgarinnar að fjöldi fólk«
missti fötanna og skall I götuna og
urðu af þessu margvísleg meiðsli
Einn maður fótbrotnaði, er hann
tókst á loft i veðrinu og skall ð
mjúklega niður.
Því má bæta við að skemmtana
haldi um mest allt laindið og eina
ig víða hér í Reykjavík var aflýst
vegna óveðursins.
Erfiðleikar með
mjólkurflutninga
Akureyri: — GS, — GO.
Hér var öskustórhríð í gær og sá
varla út úr augum. Vindur var
5—6 vindstig og mikil ofanhríð.
Skyggni var á að gizka 20—30 m.
Allir vegir í nágrenni bæjarins
eru ófærir af snjóum og þung
fært er orðið um götur bæjarina.
Erfiðleikar hafa verið með mjólfe
urflutninga, annars liafa engin 6
höpp orðið.
Hjálparsveit skáta
veðurteppt á Rhöfn
Raufarhöfn — GÞÁ( — GO.
Hér var snarviUaust veður,
Varla stætt ó götum og skafliríð,
ekkl mikil snjókoma. Skóli féll
niður og allt skemmtanahald,
Menn úr Hjálparsveit skáta og leit
arhundar þeirra eru veðurteppt
ir. Búið er að gefa upp alla von um
■að finna -Auðun Eirífesson . póst«
á lífi.
Framhald á 15. siðo, 1
£ 30. janúar 1966 - ALÞÝÐU8LAÐID