Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 13
CLEOPATRA
Heimsfræg amerísk Cinema
Scope stórmynd í litum.
Elisbeth Taylor
Richard Bhrton
Bömiuð börnum
Danskir textar.
Sýnd kl. 9.
Næst síðasta sinn.
HÚSVÖRÐURINN VINSÚLI
með Dirch Passer
Sýnd kl. 5 og 7.
HJÚKRUNARMAÐURINN
Sýnd kl. 3.
Grafararnir
Mjög spennandi og grinfull ný
Cinema-Scopelitmynd með
Vincent Price — Boris Karloff
og Peter Lorrie.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓMABÍÓ
Sími 31181
Vitskert veröld
(It’s a mad, mad, mad world)
■heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný amerísk gamanmynd í litum og
Ultra Panavision. í myndinni
koma fram um 50 heimsfrægar
stjörnur.
Sýnd kl. 5 og 9
Rækfcað verð.
Barnasýning kl. 3.
KONUNGUR VILLIHESTANNA.
Einangrunargier
Pantlð tfmanler*
Framleltt etnunglg tt)
Érvalsgrlerl — B ára ábyrg®
KorkiTijan hf*
Skdlasrötn 87 — Sfnsl 338M
Auglýsið i Alþýðublaðinu
Auglýsingasíminn 14906
Stundum verður hún svo æst og
liendist til og frá og svoleiðis.
Þá gefur Hugo henni eitthvað
róandi. En hann bannar mér að
gefa henni það nema hann sé
viðstaddur. Jæja ég vona það
bezta. Ég sé þig í kvöld. Ég kom
niður af því að ég vonaði að ég
næði í Hugo áður en þau færu
til London.
Hún snérist á hæl og sagði:
— Ég skal segja þér að ég held
að Hugo hafi búizt við því að
eitthvað kæmi fyrir hana. Hann
ætlaði að sleppa sér þegar Hurn
vildi fara til London.
— Þá átti hann að neita að
fara, sagði Jem og lieyrði sjálf
hve fáránlega þessi orð hennar
hljómuðu.
— Heldurðu að þú þurfir að
segja mér það. En þú veizt
að hann verður að dansa eftir
hennar flautu. Ef hann hlýðnast
ekki sker hún niður peningana
fyrir rannsóknarstofuna og tæki
til hennar og þú veizt hve nærri
sér hann tæki það. Stundum
finnst mér hann brjálæðislega
ofstækisfullur hvað rannsóknun
um viðvíkur. Ég held stundum
að hann frekar fremdi morð en
hætti.
— Vitleysa, sagði Jem ákveðin.
—. Ég meinti það ekki beinlín
is, sagði Laura móðguð. — En
þetta er heilmikil árátta á hon
um. Vitanlega væri það dásam
legt ef honum tækist að koma í
veg fvrir ellina.
í betta skipti hvarf hún upp
stigann oe Jem starði hugsandi
á eftir henni. Lækning á elli.
Þeear hún hevrði Lauru segia
þessí orð án hrifningar Hugos
oe '-annfærinearkrafts virtist. bað
heimskulpcrt og andstætt mann
leeum möenleikum og hæfileik
um. Þetta hafði verið æðsti
draumnr eömlu gullgerðarmann
anna. Þnð var ekki hsegt að
lækna elli,
Pn bað gat samt verið að hægt
væri oð iZ(ta ellibvrðarnar eitt.
hvoð bost var bað sem H«go
át+i ncr T.aura hafði aðeins
skiiið bonn rangt.. Jem stóð kvrr
ban«að til Pred kom Og snerti
arm hamiftr afsakandi. — Pvrir
pnfið nr»c»?sisi nnefrii Jndbro.
saeði bonn með mikilli virðineu.
— en Drammock læknir bað mig
um að segja yður að ef frú Call
er veiktist og ungfrú Devon álít
ur að rétt sé að sækja Pennycuik
lækni biður hann yður um að
láta Pennycuik lækni hringja
til sín áður en hann lítur á hana.
Hún er óvenjulegur sjúklingur
og þarf að fá önnur lyf en venja
er til.
— Já Fred, sagði Jem, — ég
ætla að fara upp núna til að
skipta um föt. Vilt þú svara í
símann og sjá um það sem fyrir
kemur?
— Sjálfsagt ungfrú Jedbro,
sagði liann hressilega.
Jem brosti til hans og þakkaði
honum fyrir síðan flýtti hún sér
tii herbergis síns. Það var nauð
14
synlegt fyrir hana að fá að vera
eina um stund. Læknisdótturinni
fannst hræðilegt að Hugo skyldi
æða til London samkvæmt skip
unum Louise Hurn þegar hann
var með sjúkling sem gat veikst
hættulega hvenær sem var. Á
bending frú Keith og trúnarorð
Lauru Devon höfðu komið henni
í aðstöðu sem erfitt var aff lita á
sem raunveruleika. Sjálfsagt var
það hún ein sem sá hættu og
andstyggð í hverju orði.
Skyndilega létti henni og bún
varð rólegri. Hún fór f bað.
skipti um föt og fór f ljósgulan
kjól, burstaði hár sitt ákaft
strauk yfir varirnar með vara
lit og fannst hún geta farið nið
ur og snætt kvöldverð með
Lauru og Perry Dean.
6. kafli.
Kvöldverðurinn rneð Laura og
Perrv Dean var leiðinlegri en
veninleffa bví ráðskonan frú
Peed hafði víst álitið bo« slcvldu
•sfna í fiarvist. Lonise Hurn og
Drammocks læknis að Kta eft
ir vngri hluta starfsliðsins. Eða
hafði Louise Hurn álitið þetá*
nauðsynlegt? Frú Reed var há-
virðuleg kona með hvítt hár. Hún
var í vínrauðum flauelskjól, og
með perlufesti um hálsinn. Hún
leit gagnrýnandi á Jem og ætl
aðist auðsjáanlega til þess að það
augnaráð nægði til að hún héldi
sér í skefjum jafnvel þó hún
áliti að hún væri eitthvað sér
stakt þar sem hún var undir
verndarvæng Drammocks lækn
is.
Hún leit hvasst á Lauru þegar
hún gerði tilraun til að tala um
sjúklingana. Laura þagnaði og
FATA
VIÐGERÐIR
Setjmn sklnn á Jakka
auk annarra íata-
viðgerða.
Sanngjarnt verð.
r efnalauc
a " á4M|Í
. AUS TUfU3Æ w
Skipbolt 1. — Simi 16348.
Perry Dean glotti til hennar efns
og til að sýna henni að hún héfði
átt að vita betur. Perry Dean ýar
hávaxinn dökkhærður maður um
það bil þrjátíu og þriggja ára
gamall og með sömu framkomu
og yfirþjónn. Hann lagði sig á
berandi fram til að þóknast Jem
Ingólfs-Café
Gömlu dansamirí kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala fráx Jd. 8. — Sími 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í
sími 12826.
a i % SÚL NASALUR
UOT<íl $
Opið f kvöld RAGNAR BJARNASON I og hljómsveit skemmta f kvöld. Sími 20221 eftir kl. «.
Att>ÝBOBúAÐIÐ - 30. janúar 1966 JJ