Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 10
Frímerki
Framhald úr opnn.
mállýzkur, aö útilokað var að hafa
orföatexta, betra talið að hafa frí-
merkin textalaus. — Núna, rúm-
um mannsaldri seinna, eru þessi
tvö fylki sameinuð Júgóslavíu.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18. Sfmi 3094S
Koparpípur o§
Fittings,
Ofnkranar,
'■ Tengikranar,
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
Umferðaralmanak
UM áramótin gaf Hagtrygging
hf. út almanak, sem sérstaklega
er helgað umferðaöryggi. Þar eru
leiðbeiningar og áminningar til
ökumanna varðandi akstur eftir
árstíðum. í janúar og febrúar eru
leiðbeiningar um vetraraksturinn,
Er þar minnst á ýmis megin at-
riði, sem komið geta í veg fyrir
fjölda slysa.
Fara hér á eftir 6 vetraröku-
reglur úr almanaki Hagtrygging-
ar.
1. Akstur í hálku krefst sérstakr-
ar þekkingar og þjálfunar, not-
ið snjódekk eða keðjur.
2. Stillið hraða í hóf, hafið rúmt
á milli bifreiða í akstri.
3. Treystið ekki hemlum í hálku
og notið þá með sérstakri var-
úð.
4. Virðið ætíð umferðarrétt og
hafið vakandi auga á vegfar-
endum.
5. í borgarakstri er heillaráð að
gera sér grein fyrir hvaða leið
skuli valin milli áfangastaðar,
áður en lagt er af stað.
6. Breytið aldrei um akrein eða
akstursstefnu að óyfirveguðu
ráði.
Samkvæmt skýrslum lögregl-
unnar verða rúm 20% af bifreiða
árekstrum vegna þess að umferð-
arréttur er ekki virtur og tæp 20
% orsakast af því að of stutt bil
er á milli bifreiða í akstri. Rang-
lega breytt um akstursstefnu or-
sakar 10% umferðaróhappanna og
of hraður akstur er álíka veiga-
mikil orsök árekstra.
í þessum stuttu atriðum er því
varað við og leiðbeint um orsakir
sem valda 60% umferðaróhappa
í vetrarakstri. Það er því vel þess
virði fyrir alla ökumenn að kynna
sér þessar veigamiklu reglur,
varðandi vetraraksturinn.
Rennilokar,
Burstafell
bygglngavöruverzlua,
Réttarholtsvegl S.
Síml S 88 40
íHnnuvélar
m
^ tll leigu.
Leígjum út pússninga-steypo
||(hrærivélar og hjólbörur.
: |tafknúnir grjót- og múrbamra
teð borum og fieygum.
teinborvélar — Víbratorar
Vatnsdæiur o. m.fl.
t; LEIGAN S.F.
fc* Sími 23480.
piQurgeir Siguriénssep
j Óðlnsgötu 4 — Sími 11041
'4 ,
hæstaréttarlö??Tnaði£f
'ilMálaflutningsskrifstoh'.
(l'jinn in(jarj>pjö(d ■.
S.3.B.S.
Landkyn^ing
Framhald af 7. síðu.
son rithöfund. Góðar myndir fylgja
greininni.
Annars er þetta hefti sérstaklega
helgað samskiptum og samvinnu
íslands og Bandaríkjanna undan
farinn aldarfjórðung, eða síðan
brotið var blað í þeim samskiptum
með stofnun íslenzks aðalræðis-
manns embættis í New York í apr-
íl 1940 og samsvarandi amerískri
skrifstofu í Reykjavík stuttu síðar.
Emil Jónsson utanríkisráðherra
rekur þá sögu í gagnorðu inn-
gangsávarpi („Icélandic-American
Cooperation”) og gerir jafnframt, í
stuttu máli, glögga grein fyrir
margþættri og vinsamlegri sam-
vinnu milli íslands og Bandaríkj-
anna í viðskipta- og menningarmál
um.
James K. Penfield, ambassador
Bandaríkjanna á íslandi, rekur þau
samskipti síðan ítarlega, og á mjög
greinagóðan hátt, í grein sinni
„Ieelandic-American Relations”
(Twenty-fifth Anniversary). Er sú
greinargerð hin fróðlegasta.
Má hið sama segja um grein Jón-
asar Kristjánssonar um innfluttar
vörur til íslands frá Bandaríkjun-
um og um grein Björgvins Guð-
mundssonar um samgöngur og
verzlunarviðskipti milli íslands og
Bandaríkjanna. Drjúgan fróðleik í
þeim efnum er einnig að finna í
greinum þeirra Gupnnars Flovenz
og Iljalta Pálssonar; fjallar grein
10., 30. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Mikil verðlækkun.
UTSALA
Vetrarútsala á
KÁPUM - HÖTTUM OG LOÐHÚFUM
hefst á morgun, máaudaginn 31.
BERNHARDLAXDAL
Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 14422.
Vandlátir íslenzkir vörubílstjórar
DODGE vörubílarnir aftur fáanlegir á íslandi
Hinir marg reyndu og þekktu DODGE vörubílar eru nú aftur
fáanlegir á hagstæðu verði hér á landi.
Eigum til afgreiðslu strax tvo 9 tonna DODGE KN800 vörubíla:
□ með 135 hestafla dieselvél
□ með tvískiptu drifi
□ með loftbremsum
□ með styrktri grind og HD fjöðrum
□ og byggðri samkvæmt ströngustu amerískum
export kröfiun.
DODGE vörubílamir fást nú loks á hagstæðu verði vegna ný-
hafinnar samsetningar í nýjum verksmiðjum í Englandi.
Chrysler — umboðið Vökull hf.
Hringbraut 121 — Sími 10600.
hins fyrrnefnda um síldarsöltun
og útflutning hennar, en grein
hins síðarnefnda um innflutning
véla og annarra atvinnutækja.
Eins og vera ber, eru í þessu
hefti ítarlegar greinar um Loft-
leiðir og merkilega og umfangs-
mikla starfsemi þeirra. Hefir brú-
ar-bygging þeirra yfir hafið verið
með þeim hætti, bæði viðskipta-
lega og menningarlega, að seint
verður fullþakkað. Eigum vér Vest
ur-íslendingar þeim sérstaka þökk
að gjalda fyrir að auðvelda oss
ferðir til ættlandsins, og efla.með
þeim beinu og greiðu ferðum sam-
band vort við heimaþjóð vora.
Af öðrum greinum í heftinu má
sérstaklega nefna skemmtilega og
fróðlega, og myndum prýdda,
grein Elínar Pálmadóttur um
Surtsey, og gagnorðo grein dr.
Helga P. Briem ambassadors ,,A
Memorable Visit", um sögulega
heimsókn Sveins Bjömssonar, for-
seta íslands, til Bandaríkjanna, í
boði Franklins D. Roosvelt, for-
seta þeirra, siðsumars 1944. Fer
ágætlega á því, að þeirrar heim-
sóknar er minnst einmitt í þessu
hefti, en hún verður með öllu
ógleýmanlegokkqr, sem fengum
einnjg að njóta hennar í höfðing
legu boði ríkisstjórnar íslands.
Ennfremur eru í heftinu skil-
merkileg lýsing Walters J. Lindal
dómara á tilgangi ársfjórðungs-
ritsins „The Icelandic Canadian”,
en hann er aðalritstjóri þess, rit-
dómar, stuttorðar fréttir, frí-
merkjaþáttur eftir Jónas Hall-
grímsson og greinar um viðskipta-
leg efni.
Ritið er hið snyrtilegasta að ytri
búningi; fjölda mynda, auk þeirra,
sem taldar hafa verið, er þar að
finna, en þær hafa einnig sitt fróð-
leiksgildi. E)r. Richard Beck