Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 9
FRÍMERKI ÞÖGUL FRÍMERKI. Það. kemur stundum fyrir frí- merkjasafnara, einkum byrjend- ur, að þeir komast yfir merki, sem þeir eru í vandræðum með að greina hvaðan eru. ■— Nöfn land- anna sem gefið hafa merkin út, vantar stundum. Þessi frímerki kalla safnarar „Þögui merki“. — En frímerkjasafnarar eru yfir- leitt þolinmóðir, og þykir gaman að glíma við greiningu merkja. — Oft má geta sér til um föður- land þessara þöglu merkja, með því að athuga mynd merkisins og verðgildi. — Sum frímerki eru þó svo þögul, að verðgildið er aðeins tölustafur, en ekkert, sem bendir til þess hver myntin er — Lítum t.d. á þetta merki hér á myndinni. í fljótu bragði virðist það ekki segja mikið til um uppruna sinn. í hornum þess að ofan stendur talan 10 og ekkert er vitað hvort þetta eru 10 aurar eða 10 shill- ingar eða þá einhver önnur mynt. —: Venjulega er það svo, að ein- hver saga er bakvið þessi „þöglu” fnerki, og að því leyti er þetta merki hér engin undantekning. — Ef við blöðum í verðlistanum yfir Evrópufrímerki þá sjáum við fljót lega, að á þessu merki er skjaldar- merki Austurríkis. — Og þar sjá- um við einnig að þetta merki er gefið út árið 1879. — Árið áður hafði Austurríki hertekið tvö fylki eða landshluta á Balkanskaga sem hétu Bosnía . og Herzegowina og gert þau að e.k. vernarríkjum sín- um. — Á árunum áður hafði sterk þj óðernishreyfing vaknað með slav nesku þjóðarbrotunum í þessum fylkjum og vildu þau sameiningu við Serbíu og Montenegro og koma þannig á fót öflugu slavnesku ríki. Austurríki geðjaðist aftur á móti ekki að þessum ráðagerðum, því að það hafði mikinn hug á, að auka veldi sitt á Balkan. — Slav- nesku þjóðernissinnarnir voru yf- irbugaðir og Bosnía og Herzegow- ína komust undir yfirráð Austur- ríkismanna. — Til að undirstrika yfirráð sín gáfu Austurríkismenn út frímerki handa verndarríkjun- um, mynd af einu þeirra sést hér og er það „þögult” merki. Þessi frímerki átt-u að leysa af hólmi tyrknesk frímerki, er þarna höfðu verið notuð um skeið. — Þessi frímerki voru prentuð í Wínar- borg og báru mynd af skjaldar- merki Austurríkis, enginn skyldi vera í vafa um, hver þarna réði málum. — En enginn texti i orðum var settur á merkin. Skýr- ingin er sú, að í þessum fylkjum eru töluð svo mörg tungumál og Framhald á 10. síðu. inn veit með vissu hvað gerðist þar. Antoine Lopez, e sumir álíta að Ben Barka hafi verið myrtur í húsi hans. Pierre Dubail þekktur í París und ir nafninu „Kiki“.. ist naest. Parísarlögreglan hóf ekki leit að Ben Barka fyrr en 3. nóv ember, þótt tilkynnt hefði verið um brottnámið 31. október. Leitin að morðingja Ben Barka varð hjá kátleg. Er hér var komið sögu vissu nefnilega eftirtaldir menn hver myrti Ben Barka: . ★ Jacquier, hershöfðingi úr flughernum og yfirmaður frönsku leyniþjónustunnar. ★ Maurice Papon, lögreglu stjóri í París. ★ Jacques Aubert, ráðuneytis istjóri í innanríkisráðuneytinu. ★ Jacques Foccart, einn ráðu nautur de Gaulles forseta. Fyrir nokkrum dögum varð ann að lineyk'li. George Figon, aðal vitnið í málinu, fannst látinn og hafði hann verið skotinn í höfuð ið. Ríkissalcsóknarinn í París tel ur, að Figon hafi framið sjálfsmorð og gefur þes a skvringu: Figon var á flótta undan lögreglunni. Á mánudagskvöld í síðustu viku hafði lögreglan komizt að því hvar liann faldi sig. Lögreglumenn vonn aðir vélbyssum umkrinedu hús nokkurt í Rue do Renaudes í hinu fína borgarhverfi. Etoile. Fiaon var hvattur til að gefast unn. Skot hljóð heyrðist. Fieon fannst lát inn í íbúð sinni. Þetta er það sem lögreglan heldur fram. Dagblöðin í París eru á öðru máli. íhaldsblaðið „Figaro“ spyr: „Framdi Georges Figon raunveru lega sjálfsmorð. . .? og hið vinstri sinnaða blað „Combat“ segir: „Þetta er mjög undarlegt sjálfs morð.“ Um það er rætt, hvort lög reglan sjálf hafi komið Figon fyrir kattarnef tii þess að losna við vitni, sem hefði getað orðið bæði lögreglunni og ríkinu hættulegt. Hver verða endalok þessa furðu lega máls? Frakkar lesa nær dag lega nýja kafla þessarar óhugnan legu sakamála-ögu £• blöðunum, og málið hefur sett stjórn de Gaulles í mikinn vanda. Hér á sér stað undarlegur samleikur lögreglunn ar, undirheimanna og stjórnmál anna. Georges Bolcheseiche, faldi Ben Barka í villu simii. E1 Mani er bróðursonur Oufkir utanríkisráðherra. Japasiskar þorskanetaslöngur FYRIRLIGGJANDI. Síldarnótabáfkar FYRIRLIGG JANDI. Jénsson og Júlíusson Hamarshúsi — Vesturenda Sími 15430. Aðalf undur Hjarta- og æðasjukdómavarna- félags Reykjavíkur verð'.ir haldinn í Gyllta salnum á Hótel Borg, miðvikudag inn 2 fetarúar n.k. kl, 20,30, Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3 Sýndar verða 2 danskar kvikmyndir um hjarta- verndarmálefni (ca.. 20 mín.) Stjórnin. Bifreiðaeigendur Llmboðsmenn Hagtrygginga á eftirtöldum stöðum eru: AKRANES: Xngvar SigmundsBon, Suðurgötu 115. BORGARNES: Ólöf ísleiksdóttir. HELI.ISSANDUR: Bjöm Emilsson, Lóranstöðin, ÓLAFSVÍK: Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28. STYKKISHÓLMUR: Hörður Kristjánsson. A.BARÐASTRANDASÝSLA: Ingigarður Sigurðsson, Reykhólum. PATREKSFJÖRÐUR: Sigurður Jónasson, Brunnum 2. BÍLDUDALUR: Eyjólfur Þorkelsson. ÞINGEYRI: Guðjón Jónsson. FLATEYRI: Emil Hjartarson. BOLUNGAVÍK: Marís Haraldsson. ÍSAFIRÐI: Björn Guðmundsson, Grunngötu 14. BLÖNDUÓS': Pétur Pétursson, Húnabraut 3. SKAGASTRÖND: Karl Berndson. SAUÐÁRKRÓKUR: Jón Björnsson, Vörubílastöðin. SIGLUFJÖRÐUR: Jóhannes Þórðarson, Hverfisgötu 31. AKUREYRI: Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101. HÚSAVÍK: Stefán Benediktsson, Höfðaveg 24. ÞÓRSHÖFN: Njáll Trausti Þórðarson, EGÍLSSTAÐIR: Vignir Brynjólfsson. NESKAUPSTAÐUR: Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13. ESKIEJÖRÐUR: Sigurþór Jónsson. REYÐARFJÖRÐUR: Sigurjón Ólafsson, Keiðarvegi 72. BREIDDALSVÍK: Stefán Stefánsson, Gljúfraborg. HÖFN, HORNAFIRÐI: Ingvar Þorláksson. VÍK, MÝRDAL: Sighvatur Gíslason, Hólmgarði. VESTMANNAEYJAR: Ástvaldur Helgason, Sigtúni. HELLA: Sigmar Guðlaugsson. SELFOSSI: Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8. HVERAGERÐI: Verzl. Reykjafoss, Kristján H. Jónsson. GUINDAVÍK: Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52. SANDGERÐl: Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18. KEFLAVÍK: Guðfinnur Gísl^on, Melteig 10. VsgBir Gsiðnasosi Suðurgötu 35. aEÍ'Ísjí.VÉKURFLUGVÖLIjUB, Þórarinn Óskarsson. '7J ÖlfcMJJl: Mn Gkí’- unðsson, Strandgötu 9. GTRYGGU ÍG H.F .aSal’sk'eifeíoÆaii ROUi!>* 4 — Reykjavík SSE80 S Ifqnr. UÞÝÐUBLb: 1 - 30. janúar 1966 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.