Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 15
Dómar Framhald at 1. síSu verulegu leyti teknar til greina. í>á voru kröfur ákæruvaldsins um fjársvikaþátt ákærðs Jósafats og teknar til greina, en þó miðað við lægri upphæð eða um 2,5 milljónir króna. Þáttur Þórðar Einars hlaut þá niðurstöðu, að hann var talinn hafa aðstoðað við að halda ávinh ingi af fjársvikabroti ákærðs Jósa fats og jafnframt haft í huga að hann var þá opinber starfsmaður. Ákærður Eyþór var talinn hafa gerzt sekur um þá hlutdeild í föls unarbrotum ákærðs Jósafats, er um getur hér að framan. Ákærðj Áki Guðni og Albert Karl voru fundnir sekir um að hafa stuðlað að því að viðhalda ávinningi ákærðs Jósafats af fjár svikabroti hans. ■Dómsorðið er svohljóðandi.: DÓMSORÐ: Ákærður, Jósafat Arngrímsson, sæti fangelsi í 2 ár. Gæsluvarð haldsvist hans frá 31. janúar 1964 til 14. marz sama ár komi með fullri dagatölu refsingu Jians til frádráttar. Ákærður, Þórður Einar Hall- dórsson sæti fangelsi í 8 mánuði. Gæzluvarðhaldsvist hans frá 27. febrúar 1964 til 7. marz sama ár komi með fullri dagatölu refs- iwgu hans til frádráttar. Ákærður Eyþór Þórðarson sæti fangelsi í 7 mánuði. Fuilnustu refsingar hans skal fresta og nið ur falla eftir 2 ár frá uppkvaðn ingu dóms þessa, ef ákærður hald ur aimennt skilorð 57. gr. 1. nr. 19/1940, sbr. 4 gr. 1. nr, 22/1955, —- Komi refsing til framkvæmda skai frá henni draga gæzluvarð haldsvist ákærða frá 31. janúar 1964 til 20. febrúar sama ár með fullri dagatölu. Ákærður Áki Guðni Gránz sæti fangelsi í 6 mánuði, Fullnustu refsingar hans skal fresta og nið ur falla eftir 2 ár frá uppkvaðn ingu dóms þessa, ef ákærður held ur ' almennt skilorð 57. gr. 1. nr. 19/1940, sbr. 4, gr, 1, nr. 22/1955. Ákærður, Albert Karl Sanders, sæti fangelsi £ 6 mánuði, Fulln- ustu refsingar hans skal fresta og niður falla eftir 2 ár frá upp kvaðnrntgu dóms þessa, ef ákærð ur heldur almennt skilorð 57. gr. 1 nr. 19/1940 sbr, 4, gr, 1, 22/1955. Ákærður Jósafat Arngrímsson greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns Áka Jakobssonar. hrl. kr. 35,000,00. Ákærður Þórður Einar Halldórs son greiði málsvarnarlaun skip- aðs verjanda síns Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. kr 30,000, 00. Ákærður Eyþór Þórðarson grciði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns Áka Jakobssonar, ar hrl. kr. 50.000,00. Ákærður Áki Guðnl Granz greiði skipuðum verjandi sínum, Benedikt Sitgurjónssyni hrl. kr. 15, 000,00. Ákærður Albert Karl Sanders greiði skipuðum verjanda sínum, Páli S. Pálssyni hrl. kr. 15,000, 00. Ríkissjóður 'greiði dánarbúi Guðmundar Ásmundssonar hrl. 10,000,00. er alltafþad lanáezta Osta-og smjörsalan. i Alþýðublaðið Blaðbarðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Laugaveg efri Laufásveg Lönguhlíð Lindargötu Hverfisgötu I og II Bergþórugata. Alþýðublaðið sími 14900. Allsherjarat- kvæðagreiðsla Ákveóið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæOa- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfs ár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðju daginn 1. febrúar nk. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjóm félagsins og auk bess um 8 menn til viðbótar í trúnaðarmanna- ráð o.g 4 varamenn 'þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrifstofu félags- ins Skipholti 19, ásamt meðmælum a.m.k, 46 fullgildra félagsmanna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Pökkunarstúlkur óskast í frystihúsavinnu. — Fæði og hús- næði. Frost h.f. Hafnarfirði. — Súni 50565. Allan annan kostnað málsins þar með talin saksóknanaun til ríkissjóðs kr. 60,000,00 greiði á- kærður Jóasafat Arngrímsson að hálfu en ákærðir Þórður Einar Halldórsson, 'Eyþór Þórðarson, Áki Guðni Granz og Alb|rt Karl Sanders að liálfu, in solidum. Dóminum skal fullnæg.ia með aðför að lögum. Dóminn. kvað upp Ólafur Þor láksson dómari samkvæmt sérstök um umboðsskrám. Ræla Emils Framhald af 2. síðn. það er langt frá því, að slíkt sé ósk okkar. íslenzkt atvinnnulíf 'hefur blómstrað n.ú síðustu ár. Útflutn ingurinn hefur vaxið, — einnig útflutnmguri.nn til Norðurland- anna. Innflutninigurinn hefur ein.n ig vaxið mjög, og greiðsiujöfnuð ur er því óhagstæður. Von okk ar er sú að þetta verði hægt að leiðrétta með því að efla bæði inn--og útflutnin'g. Tengsl við Efta mundu hafa góð áhrif á útflutning okkar, eink um til Bretlands og að nokkru til Norðurlanda. Margir íslendingar eru þeirrar skoðunar, að við verðum að tgera verzlunina frjálsari, og það er stundum sagt, að Efta sé ekki markmið I sjálfu sér, en Efta er þó leið að markmiði. Þess vegna vonum við, að ísland geti fund ið lelð til að taka þátt í efna hagslegu og viðskiptalegu sam- starfi, sagði Emil að lokum. Framhald af 2. síðu. Höfn í Hornafirði — KI — GO. Hér snjóaði mikið í nótt. Ástand ið er þó gott á landi, hér er því sem næst logn, en mikill sjór úti fyrir. Herðubreið átti að koma hingað í gærmorgnn ,en varð að snúa frá, sumpart vegna veðurs og einnig vegna þess að hún var með bilaða ratsjá. Hún mun hafa haldið áfram austur um. Hafn- sögumaður kvað ósinn með öllu ófæran. Ekkert heíur orðið að hér. frúlofunarhrlngar Fljól afcrelðsU. Sendum *ern pftstkrM* Guðm. Þorsteinsson pdbmRn Banksstræti U. UIDGESTONI UJÓLBA89AB Sfaukln sala sannar gæðln. UIDGESTONI veltlr anklð ðryggrl f akstrl. 8RIDGESTONI ávallt fyrlrlíggjaníL "tÓÐ þjónusta Verzlun og viðgerfflr. Gúmbarðinn h.f. Brautarholtl B Slmi 17-9-84. Gúmmístígvél Og Kuldaskór ó alla fjölskyldima. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Hóaleitisbraut 58-60 Sími 33980. Ófært um bæinn Neskaupstaður — GÁ — GO. Hér var hvasst í gær og mikil snjókoma. Vindhraði var 6—7 vindstig. Ófært var um bæinn vegna snjóa. Mjólkurlaust var orð ið og annað eftir því. Ekkert hef ur komið fyrir, sem í frásögur er færandi. Miklir skðflar Húsavik — EMJ — GÖ. Hér var hvassviðri og hríð í gær og fyrradag. Erfitt var að koma mjólk tii bæjarins úr nær sveitum .Snjóinn hefur rekið sam an í mikla skafla á götunum og eru þær að mestu ófærar. Allt skemmtanahald féll niður í gær kvöldi. Ekkert liefur orðið að í veðrinu. Herðubreið varð ðð snúð frá ALÞÝÐUBLAÐie - 30. janúar 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.