Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastlidna nótt SAIGON- — Bandarískar sprengjuþotur réðust í gær á liernaðarleg skctmörk nálægt bænum Vinh í Norður-Vietnam og enmtímis voru gerðar loftárásir á 90 stöðvar Vietcong í Suður- 4'ietnam. 200 Vietcongmenn. féllu í bardögum í gær á svæði einu 500 km. norðaustur af Saigon. Þar með hafa 695 skæruliðar fallið eíðan stríðið hófst. Einnig var barizt aðeins 24 km. frá Saigon. Hcngra í suðri hafa 78 skæruliðar fallið undanfarna þrjá daga í frfrandhéraðinu Vinh Binh. 57 Bandaríkjaliermenn féllu í síðustu viku. • • •. WASHINGTON: — Bandarisku þingleiðtogarnir Mike Mans- fíeld og William Fulbright hvöttu til þess í gær að Genfar-ráð- stefnan frá 19s4 kæmi aftur saman til að reyna að koma á friði í' Vietnam. Blaðafulltrúi forsetans sagði, að Johnson forseti væri fflyuntiir Genfarráðstefnu.- WASHJNGTON: — Bandaríski landvarnaráðlierrann, Robert McNamara, sagöi í gær, að bandarísku loftárásirnar á Norður-Viet- ffam beindust gegn sömu stöðum og fyrir hið 37 daga hlé á loft- árásunum. rÓM: — Páll páfi er reiðubúinn að gera livað sem er og ferðast hvcrt sem er til að stuðla að friði í Vietnam, samkv. heim~ ildum í Páfagarði. MOSKViJ: — Riissar eru reiðubúnir að beita ekki kjarn- ofkuvöpnum gegn löndum, sem ráða ekki yfir kjarnorkuvopnum og undirrita samning um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna, ííigði Alexei Kosygin, forsætisráðherra Rússa, í kveðju til af- vopnunarráðstefnunnar í Genf í gær. Rússar séu reiðubúnir að Uæta þessari tillögu við uppkast að slikum samningi, sem þeir hafa -iigt fyrir ráðsíefnuna og þeir séu enn fremur fúsij* til að sklud- 0inda sig til að verða ekki fyrstir til að beita kjarnorkuvopnum cf hin kjarnorkuveldin gefi svipaða yfirlýsingu. Fréttaritari Reu- tbrs telur að tillagan eigi að draga úr ótta Vestur-Þjóðverja við Itússa. MOSKVU: — Iðnaðarframleiðsla Rússa jókst meir í fyrra cn á tveimur síðustu valdaárum Krustjovs, en heildarframleiðslu- tiukningin er lítt minni en áður vegna slæmrar uppskeru og land- bú naðarframlciðslan jókst um aðeins 1% miðað við 12% 1964, samkvæmt tölum sem birtar vorú í gær. WASHINGTONr — Johnson forseti bar í gær fram frumvarp |)eSs efnis, að 5 þús. útlendingar verði látnir mynda það sem tiann kallar „öfuga friðarsveit” og fari til Bandaríkjanna til lcennslu í tungu og menningu landa sinna í bandarískum skól- om og háskólum.. Frumvarpið er liður í áætlun um eflingu mennt- tmar í heiminum og baráttu gegn sjúkdómum erlendis. AÞENU: — Grikkland og Kýpur eru sammála um að Enosis• sameining landanna, sé eina lausnin á Kýpurvandamálinu, að því cr segir í tilkynningu sem gefin var út í gær að loknum fundi Steiunpolusar ]orsætisráðherra og Makariosar forseta. PARÍS: — Frakkar hörmuðu opinberlega í gær, að Banda- ríkjamenn hafa aftur hafið loftárásir á Norður-Vietnam, þar eð slfkt spilli friðarhorfum og auki þjáningar vietnamisku þjóð- . árinnar. BR.USSEL: — Frakkar munu á næstunni vekja máls á TfUgmyndinni um stjórnmálaeiningu Efnahagsbandalagslandanna, að sögn diplómata í Brússel. Viðræðurnar um pólitíska einingu fóru út um þúfur í París í apríl 1962. PEKING: — Kínverjar gerðu ofsafengnar árásir á Rússa í gær og sökuðu þá um samvinnu við HSA um að umkringja Kína. BEN BARKA-HNEYKSLIÐ; Lögreglufulltrúi myrtur við handtöku glæpamanns París, 2.2. (NTB-Reuter.) I skambyssu og iskaut á Galibert Yfirmaður í frönsku sakamála I lögreglufulltrúa og þrjá aðra lög lögreglunni var myrtur í Paris í reglumenn, sem biðu eftir að færa dag er hann ætlaði að handtaka liann inn í lögreglubílinn. Bíl- mann nokkurn, sem viðriðinn er stjórinn, sem var sjónarvottur að Ben Barka-málið. Lögregluforing inn var skotinn til bana á gang stétt snemma í morgun og í kvöld var morðinginn ófundinn, þrátt fyrir ítarlega ieit í liúsum í ná grenninu. Atburðurinn gerðist fyrir utan klúbb í nágrenni Sigurbogans. Tveir aðrir lögreglumenn særðust í vopnaviðskiptunum. Lögreglan veit hver morðinginn er og hefur hans verið leitað í sambandi við rán í Bordeaux. Hann heitir Christ ian David. En það var ekki þessi maður, sem lögreglan ætlaðj að hafa upp á : klúbbnum í Rue Darmalique. Lögreglan var á slóð manns að nafni Julian Le Ny, sem grunað ur er um að hafa tekið þátt í ráni marokkanska stjórnmálamannsins Mehdi Ben Barka 29. október i fyrra. í undirheimunum gengur Le Ny undir nafninu Sege, en David var kallaður „Le Beau Serget“. David sýndi engan mótþróa þegar hann var handtekinn í klúbbnum en þegar hann var kominn út sagðist hann hafa gleymt regnfrakk anum inni, og var honum leyft að sækja hann. atburðinum, sagði að David hefði rkyndilega stungið hendinni í vas ann á regnfrakkanum, sem hann hélt á. Áður en nokkur hafði átt að sig hnigu lögreglumennirnir þrír tii jarðar. Lögreglumennirnir tveir, sem særðust voru fluttir á sjúkrahús, en þeir erU ekki : lífshættu. Einn helzti glæpamálasérfræð- ingur Frakka, Maurice Bouviere fulltrúi, kom á staðinn tæpri klukkustund eftir morðið. Hann hélt síðan til sjúkrahússins þar sem hann yfirheyrði lögreglumen11 ina tvo sem :særðust. Því næst gekk liann á fund Lou is Zollingers dómará, að eigin ósk til þess að hafna ásökunum um, að hann hefði reynt að leyna hlutdeild lögreglunnar í brott námi Ben Barka. Bouvier sagði blaðamönnum, að tveir menn, ;sem ákærðir hafa ver ið í Ben Barka-málinu, Antoine Lopez úr gagnnjósnaþjónustunni og blaðamaðurinn Philippe em iere, hefðu reynt að gera sig tor tryggilegan. Þeir höfðu sagt dóm aranum, að í yfirheyrzlunum yfir þeim hefði Bouviere verið hrædd ur við að nefna lögregluforingj ana Louis Souchon og Roger Voi tot, sem starfa í eiturlyfjadeild löff reglunnar, en sitja nú í fangelsi í æambandi við brottnám Ben Barka. ÁFENGISNEYZLAN JÓKST UM 5% Á SÍÐASTA ÁRI Á SÍÐASTA ári var áfengi selt fyrir rúmar 400 milljónir króna hér á landi. Jókst salan um 80,8 milljónir króna frá árinu 1064, eða um 25 af hundraði. Rétt er að Vo]UVavið=kip|iji hófust þegar j taka fram að nokkur hækkun varð David kom aftur. Hann dró upp á áfengisverði seint í september Mestu snjóþyngsli / fimmtán ár í Vík mánuði 1965. Á árinu jókst neyzía um fimm af hundraði á mann, miðað við 100% áfengi. Neyzlán var 2,07 íítrar af 100% áfengi á mann, árið 1964 var neyzlan 1,97 lítrar á mann, og hefur aukizt nokkuð á hverju ári undanfarin ár. 1961 var neyzlan 1,61 líter á mann. Það ár seldist áfengi fyrir 199,4 milljónir krón?.. Aukning á sölu í útsölum Áfeng isverzlunarinnar úti á landi er svip uð og í útsölum í Reykjavík. Reykjavík, — GO. Alþýðublaðið átti stutt símtal við Pál Tömasson oddvita i Vík í Mýr hvort líf sé í geimnum IMoskvu, 2. 2. (NTB-Reuter.) SoVézkír stjörnufræðingar hafa Ikgt til aö gerð verði áætlun um aiþjóðleg-a samvinnu til að fá úr t>vj skorið“hvort vitsmunalif sé til á öðrum hnöttum. Tiliagan, scm getit*’ ráð fyrir samvinnu athug •tmarstöðva um allah heim og vís ílídasamvinnu, sem g-etur staðið í fnpm ár hfefur verið logð fyrir elþjóðasamband stjörnufræðinga. Ungur stjörnufræðingur í Moskvu vakti gífurlega athygli í apríl í fyrra er hann hélt því fram, að merki frá fjarlægum hnöttum kynnu iað sanna að vits munaverur væru til langt úti : geimnum. Þótt margir stjörnu- fræðingar væru honum ósammála sagði þessi stjömufræðingur. Nik- olai Kardasjev, að nokkur atriði í iathugunum sínum istríddu ekki gegn kenningunni um vitsmuna líf úti í geimnum. Hann sagði, að stjörnufræðinga vantaði nógu góð loftnet og að ekki hefðu farið fram nægilega góðar rannsóknir til. þess að leysa mætti gátuna. Vísindaathuganir þær, sem sov- ézku stjörnufræðingarnir hafa stungið upp á_ skiptast'í tvo flokka í fyi'sta lagi verður að rannsaka Framhald á 15. síðn dal síðdegis í gær. Hann kvað þar hið versta veður. Veðurhæð að minnsta kosti 10—11 vindstig með ströndinni. Hríðarveður var á en frostleysa. Vegir eru ekki bein línis ófærir út úr plássinu, en eng inn bíll hreyfði sig í gærdag vegna veðurofsans. Rokið brast á aðfaranótt þriðju dagsins, en var verst í fyrrinótt. í gærmorgun lægði heldur, en hvessti aftur er leið á daginn. Hér hafa verið í heilan mánuð einhver mestu snjóþyngsli, sem komið hafa í 15 ár a.m.k. Rafmagnslaust LAUST FYRIR klukkan níu í gærkvöldi var rafmagnslaust í rösklegan stundarfjórðung. Bilun in stafaði af seltu og tókst fljót- lega að kippa henni í lag. Fiskiþing hélt áfrarn í gær Fiskiþingi var fram haldið £ gær miðvikudag. Fóru þá fram kosningar fundastjóra og funda- ritara og varamanna þeirra. Fund- arstjóri var kjörinn Níels Ingvars son frá Neskaupstað og varafunda stjóri Einar Guðfinnsson frá Bol- ungavík. Fundaritari var kjörinn Margeir Jónsson frá Keflavík og varafundaritari Hólmsteinn Helga- son frá Raufarhöfn. Siðan flutti fiskimálastjórl skýrslu sína. Að loknu hádegis- hléi flutti Jón Jónsson forstöðu- maður Hafrannsóknastofnunarinn ar mjög ítarlegt og fróðlegt erindl um fiskistofnana og nýtingu þeirra. Þá voru lagðir fram reikn ingar Fiskifélagsins og fjárhags- áætlun fyrir árið 1966. Fundur var boðaður á ný kl. 1(J fimmtudaginn 3. febrúar. 2 3. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.