Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 13
Sími 50249 Ást í nýju Ijósi sýnir (A new kind of love) Ný amerísk litmynd, óvenjulega skemmtileg enda hvarvetna not- ið mikilla vinsælda. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman Johanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. Grafararnir Mjög spennandi og grínfull ný Cinema-Scope litmynd með Vincent Price — Boris Karloff og Peter Lorrie. Bönnuð innam 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hljómsveit Magnúsar Ingimarsfonar Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms <XXsOOOOOOOÖÖ* TryggiS yður borð tímanlega f síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. Trúlofunarhrlngar Pljót afgrelffsla Sendum cegn póstkrðfa Guðm. Þorsteinsson gnllsmiffur Bankastræti IX. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BOUnn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smurolíu hún ekki hirt um að skipa stað^'engil smn Einræðisherr- ar eru eins og allir vita litið fyrir að eiga staðgengla. En ef yður vantar góð ráð vil é!g mjög gjarnan aðstoða yður eftir beztu vitund. — Ef ég þarf á ráðum að halda, sagði Jem þakklát, — mun ég leita til yðar frú Reed. En sé það svo að hver og einn beri ábyrgð á sinni deild verð ur hver og einn að taka sjálf ur gvarðanir um hegðun sína og 'gjörðir. — Ég skal gef yður góð ráð þó þér biðjið ekki um þau, sagðí frú Reed og á and lit hennar kom svvipur sem minnti á vingjarnlegt bros. —- Eða aðvörun. Eins og þér veittuð sjálfar athygli er hr. Dean leiðinlegur en, óvenjulega duglegur maður. Hann heldur að hann sé kvennagull en ég sá að þér hafið ekkert að óttast af hans hálfú. — Þakka yður fyrir, sagði Jem og gerði sig líklega til að fara. — Gleymið þessu ekki sagði frú Reed. — Ég meina það. Ef það er eitthvað sem þér skiljið ekki skuluð þér koma til mín. Ég iget sennilega út- skýrt það fyrir yður. Annars er Dolly heiðarlegrí en allt sem heiðarlegt er og- yður er óhætt að treysta orðum hennar — Ég kann mjög vel við Dolly, sagði Jem. — Það var það sem ég átti við. Góða nótt ungfrú Jedbro. Ég vona að við verðum ekki vaktar upp i mótt með því að eitthvað verði að frú Caller. Jem fór á brott og henni leið betur. Frú Reed var einkenni leg og óvenjuleg kona en hún var iheiðarlegri en allt sem heiðarlegt var ekki síður en. Dolly. Þegar maður kom ndður stig ann var skrifstofa Freds það fyrsta sem blasti við. Hann leit upp þegar hann heyrði Jem náligast og benti að skrifstofu 'hennar. Jem leit inn um dyrn- ar og þar sat Riehard hinn ró- legasti. Hann leit út eins og þarna ætti hann heima og hann var fylliletga rólegur og af- slappaður. Rafstraumurinn fór aftur um hana og henni fannst hún enn á ný skynja liti og ljós betur en fyrr. — Dunn tvíburarnir eru ekki enn farnir að sjá daigsins ljós, sagði hann, — svo ég leit inn til að vita hvernig þér liði. Hvernig hefur frú Caller? spurði Jem snögg upp á lagið. — Frú Keith. Ég sagði þér að hún væri gömul kjaftatífa. Frú Keith hringdi til mín og 17 sagði að eitthvað einkennilegt væri á seiði og henni fyndist að einhver ætti að koma. því Drammock læknir væri farinn til London. Hún segir þá furðu legu sögu að frú Calier sem hefur legið í rúminu á annað ár og er þar að auki stórkölk- uð hafi tekið upp sæng sína og gengið og þar að auki lamið hjúkrunarkonuna sína til jarð- ar. Jem leit á hann kuldalega. Henni var alls ekki skemmt. — Frú Keith er leiðinda Ikerling, sagði hún. —• Án efa rétt kæra Jem en eins og ég hef sagt þér áð- ur ýkir hún, er þar sem er reykur er alltaf eldur, ef þú fyrirgefur orðin sem ég nota. — Hjálpi mér hamingjan, sagði Jem reiðilega. — Þetta ■er alls ckki vitúnd fyndið. Komdu inn á skrifstofuna mína og ég skal segja þér hvað skeði. Af hverju ertu ekkí aff dansa viff Di-Di? — Di-di er sjálfsa'gt að kremja 'hjörtu i tugatali, sagði Jennyouik. — Ef þú fyrirgef ur mér aftur hvernig ég tek til orða. Öll þessi ár í Afríku og hvergi hvítan mann að sjá. Ég sagði ykkur Di*di að ég faeri ekki út að dansa fyrr en Dunn tvíburarnir hefðu glatt for eldra sína með komu sinni ekki síður en allt Nethr Basset. Jæja þá Jem. Við skulum hætta að rugla svona og fara að tala um alvarlegri mál. 7. kafli. — Jæja, Pannycuik hallaði sér upp að arnhillunni í fremri S'krifstofunni, — segðu mér nú kvað kom fyrir frú Caller Fékk hún eitt af þessum tilfellum þar sem endurnýjaður styrkur bæði andlega og líkamlega virðist benda til bata? — Einmitt sagði Jem. — Hún fór út úr rúminu og vildi hitta Hugo og sýna honum hve mikið betri hún væri. Ungfrú Devon var að borða niðri og aðstoðar hjúkrunarkonan var ekki við- stödd, svo hún gekk fram að dyr unum og ætlaði að fara niður þegar Dolly, sem er ein herbergis þernan hér mætti henni. Þegar við ungfrú Devon vorum komnar upp var May hjúkrunarkona kom in og hafði verið svo heimsk að reyna að neyða gömlu konuna til að fara upp í rúmið. Ungfrú Devon sem er sérstaklega góð hjúkrunarkona bendi stúlkuna út úr herberginu og frú Galler leyfði henni að ;styðja sig upp í rúmið. . . — Engin þreytumerki? greip hann fram í fyrir henni. — Nei,. Heldur ekki um geðs hræringu aðra en reiði. Hún var blátt áfram hreykin yfir að henni leið svo mikið betur og sár yfir að Hugo skildi ek*i sjá hana. Ef ungfrú Devon hefði ekki sagt mér að hún væri kölkuð og rúmliggjandi hefði ég aldrei trú að því. — Undralyf Drammocks lækn is, hvíslaði hann. — Segðu þetta ekki, flýtti Jem sér að segja — Þ.að er hræðileg tilhugsun. Heldurðu virkilega Richard að ef Hugo væri að gera eitlhvað — eitthvað ólöglegt myndi hann biðja þ:'|; um að taka að þér sjúklingana hans þegar hann er ekki við? — Má vera, Pennycuik hleypti í brúnirnar. Hitt er svo arniað mái eins og þú veizt sennilega sjálf að þegar fullorðið fólk hressist svona skyndilega fellur það oft saman á eftir. Það er næstum óhjákvæmilegt. Aí hverju sendir þú ekki þessa ung frú Devon eftir mér? — Ungfrú Devon taldi það á stæðulau'-t, sagði Jem stíft. — Hún ræður hér. Hún þekkir frú Caller. En ég sá svo um að hún mældi hana og tæki æðaslátt hennar seinna og léti mig þá vita hvernig hún hefði það. — Ég held það sé bezt að ég fari upp sjálfur. Hann hallaði sér enn upp að arninum róleg ur að isjá en hún fann einnig hve ákveðinn hann var í aS fá því framgengt ?em hann vildi. — Segðu ungfrú Devon að ég hafi litið hingað inn að beiðni Drammoeks og þegar ég heyrði um ævintvri frú Caller hafi ég ákveðið að líta inn til liennar. Ef eitthvað kemur fyrir eftir það ber ég ábvrgðina. Jem leit í augu hans og brosti. Hann hafði losað hana úr miklum vanda og henni létti mikið yfir að þurfa ekki að senda eftir honum og þar með rífast við Lauru. — Jesúíti, sagði hún. — Þurftirðu ekki einmitt á þessu að halda, spurði hann. — Það er ágætt að vera tryggur og trúr félaga sínum en ég held «ð ekki sé rétt að leyfa félagan um að gera rangt. Jæja — sæktu hana og segðu henni að ég sé hér. ALÞÝDUBLAÐIÐ - 3. febrúar 1966 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.