Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 10
 femv ÚTSALA: Gólfteppi - Gardinur Stórglæsileg teppa- og bútaútsala, bæði á gólfteppum og gardínum. Allt að 50®ó AFSLÁTTUR. Komið og gerið góð kaup Austurstræti 22 — Sími 14190. Aðalfundur Afgsýðuflokksfélags Kópavogs verður haldirm í Alþýðuhúsinu Auðbrekku 50, sunnudaginn 6. febrúar kl. 4.30 s.d. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Emil Jónsson utanríkisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Kaupum hreinar tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS 1A 3. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ f : • , Glugginn Framhald af 6. síðu menn ósleitilega að því aS finna upp lyf sem læknar þessa nýju tegund malaníu og hafa nokkrir fangar þar í landi gerzt sjálf- boðalíðar í þeirri baráttu og eru þeir notaðir til tilraunanna Kastljós Framhald af 7. síðu. verði algerlega háðir Kímverj- um, f>ví að langmikilvægasta á- stæðan tii þess að Bé|idaríkja- menn berjast í þessu stríði er Kína, og ef styrjöidin heldur á- fram verður Vietnam peð á tafl borði þessara tveggja stórvelda. * FRIÐARLEIÐIN. Bandaríkjamenn segja, að, hing að til hafi ihvorki Hanoi né Viet cong svarað friðarsókninni já- kvætt eða uppörvandi. Hins veg ar má gera ráð fyrir, að friðar sókninni verði- haldið áfram í þeim skilningi, að bæði Banda ríkjamenn aðrir reyni að finna lausn á þeim grundvelli, sem drepið hefur verið á Flest ir eru nú þeirrar skoðu.iar, að straumhvörf verði ef takast muni að ná samkomutagi um myndun bráðabirgðastjórnar í Saigon með þátttöku FNL og þar með kommúnista. Því næst væri unnt að semja um vopna- hlé. Og þá gæti bráðabirgða- stjórnin efnt til frjálsra kosn- inga umdir eftirliti SÞ. Ekki er óhugsandi, að Viet- cong muni sýna áhuga á þessum möguleika, og mundi það leggja áiherzlu á að hreyfingin væri ó- háð Hanoi. En enn sem komið er tekur stjórnin í Washington neikvæða afstöðu til þessa mögu- leika. U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, er fylgjandi þessari leið og margir eru sömu skoðunar og hann. Og áreiðanlegt er, að á þessum grundvelli verður að lok um ‘hægt að finna lausn. En það tokur sinn tíma. GIDSKE ANDERSON (Arbeiderbladet). Gúmmístígvél Og Kuldaskór á alla fjöLskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 Simi 33980. GEVAPAN SKARPAR FILMUR GEVAPAN GEFA BEZTAR MYNDIR GEVAPAN NflTIÐ /dáV-H:Ná FILMUR ACFA-GEVAERT Kópavogur Utburðarbam vantar í Kópavog. Upplýsingar í síma 40753. Alþýóublaöió. Röskur piltur óskast til innheimtustarfa. Þarf að vera kunnugur í bænum. Alþýðublaðið. Alþýðublaðið Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Lindargötu Laugaveg efri Hverfisgötu I og II Laufásveg Bergþómgata. Lönguhlíð Alþýðublaðið sími 14900. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.