Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 9
Úr eldhúsinu í Lídókjöri. Jónas Sigurðsson, matreiðslumaður og Birgir Pálsson, yfirmatreiðslumaður. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Halldár Haraldsson heldur píanótónleika í Bæjarbíói, Hafnar- firði föstudag 4. febrú'ar. Verkefni eftir: Beethoven, Schumann, Ravel og Liszt. — Tónleikarnir hefjast kl. 7 s.d. Aðgöngumiðar á staðnum. AðaSfundur Byggingasamvi'nnufélags starfsmanna rík- isstofnana, verður haldinn í skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 39, þriðjud'aginn 8- febrúar n.k. og hefst kl. 6 s.d. Dagskrá: -Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. Vélritun Vélritunarstúlka óskast til starfa nokkurn tíma daglega, fyrri eða síðari hluta dags. «► Vegamálaskrifstofan (Sími 21000). Námskeið í sjúkrahjálp í Landspítalanum Ákveðið er að hefja kennslu í s.iúkrahjálp í Landspítal- anum, ramkvæmt reglugerð dóms- óg kirkjumálaráðu- neytisins, dags. 12. nóv. 1965, og byrja fyrsta nám- skeiðið 1. marz næstkomandi. Námskeiðið stendur 8 mánuði og lýkur með prófi. Nemandi, sem stenzt prófið hlýtur starfsheitið sjúkra- liði. Laun til sjúkraliða verða samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Nemendur í sjúkrahjálp skulu fá 60% af launum sjúkraliða, frían búning oigi bvott á honum. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigs- ins og vera ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 50 ára. Umsóknir ásamt heilbrigðis- og siðferðisvottorði skulu sendar til forstöðukonu Landspitalans, sem mun láta í té frekari upplýsingar. — Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 20. febrúar n.fe. Reykjavík, 2. febr. 1966 Skrifstofa ríkisspítalajina. Öllum þeim, er minntust mín á 85 ára afmæli mínu þann 21. jan. s 1 með heillaóskum, blómum og gjöfum eða á ann- an hátt sendi ég hjartans þakkir. Alveg sérstaklega vil ég þakka mínum nánustu fyrir ó- gleymaniegar gleðistundir og góðar gjafir þennan dag. Guð blessi ykkur öll. Hannes Helgason frá ísafirði. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. íebrúar 1966 <$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.