Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1966, Blaðsíða 3
Reykjavík, ' Á fundi borg-arstjórnar Reykja víkur í dag verSur tekin til um raeðu fyrirspurn frá Óskarj Hali grímssyni borgarfulltrúa Alþýðu- flokksins nm kvöldþjónustu sölu búffa í Reykjavík. >OOOOOOOOOÓOOOOO Ófært vegna grjótflugs Rvík, - OTJ. AFTAKAVEÐUR var í Rang árvallasýslu í gærdag.. Þor- lákur Sigurgcirsson, frétta- riíari Alþýffublaffsins á IIvols velli, tjáði okkur aff rnn sjö- leytiff í gærmorgun hefði ver iff komiff Norff-austan rok, og væru Rangárvellir því sem næst ófærir fyrir grjótflugi og sandfoki. Kæmust bílar ekki í gegnum þá nema verffa fyrir tölverffum skemmdum. Snjór væri aff mestu horfinn af jörffu, en í staff þcss Væri nú rykský mikiff yfir Rangárvöllum og öiium Fljótshlíffareyrum. Fyirspurn Oskars er svohljóð- andi: Hinn 1. desember sl. hættu verzl anir í Reykjavík aö annast kvöld sölu. Nú er spurt: 1. Hafa nokkrar ráðstafanir ver ið gerðar til þess að koma á að nýju eðlilegri og nauðsynlegri verzlunarþjónustu fyrir þá neyt endur í borginni, sem ekki eiga þess kost að hagnýta sér þann afgreiðslutíma verzlana í borginni Hekla liggur með bilaða vél fyrir sunnan landið Sé svo: 2. Hverjar eru þær ráðstafan- ir og hvenær má vænta þess, að þær komi til framkvæmda? í blaðinu á morgun verður vænt anlega skýrt frá umræðum borgar stjórnar um þetta mál, en viða gætir mikillar óánægju vegna þess að kvöldþjónustunni var hætt. ✓ Ofært um göt- urnar í Höfn Höfn í Hornafirði Ki- GO. Hér var rok í allan gærdag og kyngdi niður snjó. Þungfært er orðið um bæinn nú þegar. Klukk an 5 í gærmorgun var komiff fjúk en snjókoman jókst eftir því sem á daginn leið og jafnframt herti veðrið og seinni partinn í gær var kominn stormur eða rok. Reykjavík — GO. Strandferðaskipið Hekla. sem lagði af stað í hringferð austur um land í fyrradag, lá f gær í vari við Þykkvabæ með bilaða aðra að alvélina. Var ekki útlit fyrir að hún gæti haldið áfram ferð sinni í. gær að óbreyttu veðri. Brottför iskipsiins frá Reykja vík seinkaði um fjóra daga vegna veðrahamsins um helgina og þá einnig vegna viðgerðar á skrúfum skipsins er fram fór í R-víkurhöfn með aðstoð froskmanna. Skrúfurn ar löskuðust fyrr í vetur af fs á Akureyrarpolli. Ekki var hægt að taka skipið upp í slipp hér vegna skemmda sem þar urðu er varð skipið Þór lagðist á hliðina.1 f fyrstu var ætlunin að senda ákip Framhald á 10. síðú. ’ Reykjavík — GO Við höfðum samband við séra Sigurð Einarsson í Holti undir Eyjafjöllum í gær. hann sagði Háskólafyrirlestur Prófessor Robert Ozanne frá Wisconsin-háskóla flytur fyrirlest ur á vegum viðskiptadeildar Há skólans fimmtudaginn 3. febrúar kl. 5.30 í I. kennslustofu Háskól ans. Fyrirlesturinn nefnist „Eco nomic analysis of the impact of American trade unions on wage movements." Prófessor Ozanne hefur verið kennari við Wisconisin-háskóla síð an 1949, og aðalgrein hans er hag fræði. Fyrirle'-turinn verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgang ur. svo frá, að þar eystra hafi verið komið ofsaveður um 3 leytið í nótt og hélzt það fram undir klukk an 10 í gærmorgun, en þá slotaði ögn. Síðdegis í gær var aftur kom ið stólpaveður, engu minna en um nóttina. Ekki er kunnugt um neinar íkemmdir í veðrinu að svo stöddu. Mjólkurbílar, sem áttu að sækja mjólk hingað í isveitina komust ekki lengra en að Hvolsvelli, þá treystu bílstjórarnir sér ekki til að aka lengra vegna veðurofsans. Ekki var snjór til fyrirstöðu, held ur rokið. Hér var engin snjókoma í veðr inu í gær bar á rafmagnstrufl- unum og var stundum rafmagns laust með öllu. Þe s má geta til gamans, að í j veðrahamnum um síðustu helgi var blæjalogn undir Eyjafjöllum, sem þó er talin einhver stormasam asta sveit landsins. Fyrirspurn um kvöldþjónustuna Jafna fárviörinu viö Halaveðrið 1925 Viðgerð á þakinu á Eystra-Miðjelli. — Mynd: Hdan. Akranesi, 1. 2. — Hdan. Ekki varð neitt tjón á Akra nesi í ofviðrinu sem gekk yfir um helgina. Að vísu urðu bæjarbúar fyrir nokkrum óþægindum af völd um rafmagnsleysis, en rafmagns skömmtun var hluta sl. laugar dags. en þau mál voru komin í fullkomið lag um kl. 22.00 um kvöldið. Að öðru leyti virtist bæjarlífið ganga sinn eðlilega gang, dansleikir og skemmtanir voru haldnar eins og ráðgert hafði verið. En þetta Þykja víst litlar fréttir, þar sem ekkert skemmd ist. Úr Borgarfirðinum höfðum við þær fréttir, að tveir há spennustaurar brotnuðu hjá Höfn í Melasveit, þannig að Framhald á 15. síffu. OFSAVEÐUR UNDIR EYJAFJÖLLUM ALÞÝÐUBLAÐIO - 3. febrúar 1966 J - - s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.