Alþýðublaðið - 08.02.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Page 2
eimsfréttir sidasflidna nótt ★ HONOLULU: Ráðunautur Johnsons forseta í þjóðaröryggis análum, McGeorge Bundy, og tveir ráðherrar, Orville Freeman landbúnaðarráðlierra os John Gardner, heilbrigðis-, menntamála ©g velferðarráðherra komu í gær til Honolulu :á Hawai-i að sitja fund bandarískra og suður-vietnamiskra leiðtoga. Fundir hóf- ^st í gærmorgun og áttu að standa allan daginn. Forsætisráðherra Suður-Vietnam, Nguyen Cao Ky, og þjóðhöfðmgi landsins, Nguy- ■en Van Thiu, komu til Honolulu í fyrrakvöld. Lögð er áherzla ,6, að tiigangur fundarins sé að efla baráttuna fyrir friðun Viet jnam auk þess sem fjaílað verði um ófriðinn. ★ SAIGON. —■ Bandaríkiamenn. ’hertu í gær á loftárás- jfunum á Norður-Vietnam og réðust á hinn sögufræga virkishæ ■Dien Bien Phu, sem er 128 km frá landamærum Kína. Banda- Ttska herjiðinu í Suður-Vietnam hefur borizt nýr liðsauki og eru fmú' yfir 200.000 bandarískir hermenn í landinu, þar af 128.000 Íír hernum, 38.004 úr landgönguliðinu, 25,000 úr flughernum tóg 10.000 úr strandgæzlunni. Þar við bætast búsundir sjóliða ýr V. flotanum á Kínahafi. Bandaríkjamenn, Suður-Vietnam- -tuenn og Suður-Kóreumenn tóku í gær þátt í stórfelldri tangar íúkn gegn Vietcong á svæði einu 450 km norðaustur af Saigon, isem lengi nefur verið lá valdi skæruliða. Bandaríkjamenn 'hófu í gær sjónvarpssendingar úr flugvél yfir 240 ferkm svæði við ÍSaigon og margir hafa fylgst með sjónvarpssendingunni í jgluggum verzlana. ★ RÓM: — Svíþjóð og Finnland hafa hafnað tilmælum páfa 4im að eiga aðild að sáttanefnd í Vietnammálinu, en þrjú öim ur hlutlaus ríki, Sviss, Austurríki og Sýrland hafa tekið vel í málaleitunina. Páfi hefur einnig snúið sér til.Ohile og Senegal. Að sögn Nilssons utanrikisráðherra telja Svíar frumkvæði páfa ótímabært nú og ekki líklegt til að bera árangur, en Svíar eru fúsir að leggja fram sinn skerf ef stríðsaðilar óska eftir sænskri aðstoð. Finnar telja að nýtt frumkvæði í Vietnamdeilunni sé ótímabært meðan Öryggisráðið fjallar um deiluna. Talið er, að í>áfi vilji skipa nefnd er reyni að fá stríðsaðila að samningaborð inu án þess að gera tillögur um lausn á deilunlni. ★ PEKING: —• Margir telja árásir Castros forsætisráð- íjietra Rúbu, á Kínverja bendi til þess að deila Rússa og Kín- verja eigi eftir að harðna til muna. Castro heldur því fram, að Kínver-jar séu raunverulega í bandalagi með Bandaríkja mönnum í mörgum deilumálum, m.a. VUetnmdeilunjni, og jfiafa ýmsir aðilar í Austur-Evrópu borið fram þessar ásakanir Tfiður. Ummæli Castros eru talin standa í sambandi við ugg Rússa 4V'cgna áhrifa Kínverja meðal kommúnista í Rómönsku Ameríku. ★ BRÚSSEL: — Ráðherrar jafnaðarmanna í belgisku sam steypustjórninni héldu fund með sér í gær til að fjalla um þá táskorun konungs að fallasc á málamiðlun til að binda enda á 4æknadeiluna Ráðherrarnir náðu ekki samkomulagi, enda voru Spaak utanríkisbáðherra og Spinoy aðstoðarforsætisráðherra ekki .vlðstaddir 'fundinn. :. GOTT AÐ LENDA Á TUNGLINU MOSKVU, 7. febrúar (NTB- TASS. — Yfirbor'ð tunglsins er ágætt til lendingar, og engin liætta er á að gcimför grafist í djúpa.n sand eins og sumir liafa lialdið fram. Víð'a eru slétt svæði, að' minnsta kosti á botni ,.hafs- ins“ á tunglinu, að' því er sovézki stjörnufræ'ðingurinn Boris Voront svo-Veljaminov prófessor sagði í sovézka sjónvarpinu í gær TILLÖGURNAR LIGGJA FRAMMI Tillögur uppstillingar nefndar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur um stjórn félags ins næsta starfsár liggja frammi félagsmönnum tU sýnis í skrifstofu Alþýðu- flokksins næstu daga eða til þriðjudagsins 10. febrúar n.k. á venjulegum skrifstofu tíma. Uppstillingarnefndin Vísindamaðurinn skýrði frá þessu er sýndar voru í sjónvarp inu myndir af tunglinu frá tungl flauginni Lúnu 9. Hann sagði, að með rannsókn myndanna mætti komast að mjög nákvæmum niður stöðum um gerð yfirborðsins á tunglinu. Þegar hefur komið í ljós að botn Stormahafsins er ekki þakinn basaltlagi eins og áð ur var talið. Myndirnar sýna, að Lúna 9. lenti á tiltölulega sléttu svæði við austanvert Stormahaf nálægt miðbaug tunglsins Níunda sinfónían fluft þrisvar Reykjavík. — ÓTJ. NÍUNDA sinfónía Beethovens ve.röur flutt í Háskólabíói, nsest-k. fimmtudag, og aftur næstk. laug- ardag. Flytjendur veröa Söng- sveitin Fílharmonía, Sinfóníuhljóm sveit íslands, og einsöngvararnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Jónsson, og Sig- urður Björnsson, sem kom hingað til lands eingöngu til þess að syngja á þessum tónleikum. Stjórn FtÚABÁT HLEYPT Reykjavík. — ÓTJ. STÁLSKIPASMIÐJAN í Kópa- vogi, hleypti Flóabátnum Baldri af stokkunum sl. sunnudag. Ólafur H. Jónsson, forstjóri og einn af Hinum nýja flóabát, sem smíðaður var í Stálskipasmiðjunni, var gefið nafnið Baldur. 2, 8. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ eigendum Stálskipasmiðjunnar, sagði Alþýðublaðinu, að Baldur, sem er 180 rúmlestir, sé annað verkefnið sem smiðjan hefur tek- ið að sér síðan hún var sett & stofn 1961. Fyrstu árin fóru í upp- þyggingu, en síðan var smíöaður 25 rúmlesta bátur, Dímon. Það er rúmt ár síðan hafizt var handa um smíðina á Baldri, fyrir '•Flóabátafélag Breiðfirðinga, — og verður hann væntanlega afhentur fyrjr næstu mánaðamót. Báturinn er knúinn tveimur 320 hestafla Kelvin vélum, og hefur ljósavél af •sömu gerð. Fyrirkomulags og línu teikningar voru gerðar af Búrði R. Iljálmarssyni, skipaskoðunar- stjóra, en vinnuteikningar af Stál- skipasmiðjunni. Þessa stundina liggur Baldur við Grandagarð þar sem gengið verður frá innrétting- um rafmagnslögn og ýmsum smá- atriðum. Næsta verkefni er smíði á 100 tonna bát fyrir Hafstein Jó- hannsson, froskmann, en Hafsteinn hyggst nota liann sem aðstoðarbát fyrir fiskiflotann, í stað Eldingar- innar sinnar sem liefur verið mörg um skipstjóranum kærkomin sjón á undanförnum árum. Smíði er þegar hafin á nýja bátnum. — í teikningum er sérstaklega tekið tillit til þess að báturinn verði vel hraðskreiður, enda verður hann knúinn tveimur 510 hestafla Mannheim vélum. andi verður dr. Robert Abraham Ottósson. Á fundi með fréttamönnum, þar sem einnig voru viðstaddir, ein- söngvararnir, stjórnandinn og Ja- kob Möller, formaður Fílharmoníu, sagði Gunnar Guðmundsson, fram kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit- arinnar að hann liti með til- hlökkun til þessa tónlistarviðburð- ar. Þetta væri erfitt verk, en hann væri sannfærður um að það yrðl vel af hendi leyst. Dr. Robert sagði, að engin orð megnuðu að lýsa mikilleika þessa öndvegisverks tónlistarinnar. Sér fyndist að þegar síðasti tónninn dæi út, ætti annað hvort að vera dauðaþögn, eða þá húsið hrynja, annar endir væri eiginlega ekki við eigandi. Hann kvað það sérstak- lega gleðja sig, að íslenzkir ein- söngvarar skyldu geta sungið þetta. Hann gat þess einnig, að þar sem sviðið væri ekki nægilega stórt, kæmu einsöngvararnir ekki inn á fyrr en.í fjórða þætti, þ. e. þegar til þeirra kasta kæmi, og vildi biðja áhorfendur þess lengst orða að fagna komu þeirra með þögn en ekki lófataki. Gunnar tók það sérstaklega fram, að tónleik- arnir hæfust stundvíslega kl. níu, og vildi hann brýna mjög fyr- ir fólki, að mæta ekki of seint, því að eftir þann tíma yrði eng- um hleypt inn. Hann gat þess og að lokum, að þar sem uppselt væri á báða ráðgerða tónleika myndu þeir endurteknir næstkomandi sunnudag, ef aðstæður leyfðu, og væri tekið á móti pöntunum i bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Eymundssonar, til miðvikudagg kvölds. Ófundinn Reykjavik. — ÓTJ. EKKERT hefur enn spurzt til piltsins, sern hvarf að heiman frá sér í Vestmannaeyjum aðfaranótt föstudagsins. Mikill mannfjöldi leitaði hans um alla eyna á laug- ardaginn, og froskmaður kom frá Reykjavík sl. sunnudag til leitar í höfninni. Leitarskilyrði voru mjög slæm, þar sem sjórinn var gruggugur eftir óveði-ið sem ríkt hefur í Eyjum — og reyndar um land allt, — undanfarna daga. og hafði kafarinn einskis orðið vísarl í gærkvöldi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.