Alþýðublaðið - 08.02.1966, Side 11

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Side 11
OFíltlDlR Valur og Sportclup Leip- zig leika annað kvöld FLUGFREYJUR Landslið og Pressulið i karlaflokkj á urtdan Austur-þýzka handknattleiks- liðið Sportclub Leipzig kom hingað til lands I nótt og leikur við kvennalið Vals í 2. umferð Evr- ópubikarkeppninnar annað kvöld. Eins og kunnugt er sigruðu Vals- stúlkumar norsku meistarana í I. umferð, en þær austur-þýzku sigr uðu Hollandsmeistarana. Dómari leiksins á morgun verður norskur, Knut Nilsson. Sala aðgöngumiða hefst í dag í Bókaverzlunum Lár- usar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Verð aðgöngumiða er kr. 75 og 30 fyrir börn. í liði Vals leilca Katrín Her- mannsdóttir, Guðrún Árnadóttir, Sigríður Sigurðardóttir, fyrirliði, Sigrún Guðmundsdóttir, Ragn- heiður Lárusdóttir, Sigrún Ing- óifsdóttir, Erla Magnúsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Hrafnhild ur Ingólfsdóttir, Ása Kristjánsd. og Kristín Jónsdóttir. ★ Landsliö — Pressulið. Forleikurinn verður ekki af Iþréttfr Frh. af 10. síðu. ar í'yrst og fremst af því hversu opnar varnir beggja liða voru. — Urðu því færri brot, fleiri stig og meiri hraði þannig, að tafir verða nær engar. ÍR náði nú sínum bezta leik á vetrinum. Ánægjulegt er að sjá hvernig ungu mennirnir í liðinu, Tómas Zoega og Birgir Jakobs- son, bera uppi sóknina. Þeir voru beztu menn liðsins ásamt Sigurði Gíslasyni sem gætti Sigurðar Helgasonar afburðavel, náði mörg um fráköstum og skoraði 20 st. Einnig átti Hólmsteinn Sigurðsson ágætan.n sóknarleik, skoraði 21 st. Vítahittni liðsins var góð, 18 víti og 15 stig eða 83%. KFR: Það iiafði úrslitaáhrif fyr ir KFR í þessum leik, að Sig. Helgason, sem átti stóran þátt í sigri KFR á nýafstöðnu Reykja- víkurmóti, átti nú slæman dag, — skoraði aðeins 10 stig úr aragrúa af tilraunum. Auk þess sem hann tók mjög fá fráköst (aðeins 3 í seinni hálfleik). Aðrir leikmenn liðsins, þeir Ólafur Thorlacius (17 stig), Ein- ar Matt. (20 stig) og Marinó (8 stig) áttu ágætan leik, svo og Þórir (19 stig) sem hefur þó oft hitt betur. Vítahittni liðsins er geysilega léleg, 36 vítaskot og aðeins 12 stig eða 33% er mjög léleg frammistaða hjá hvaða I. deildar- iiði sem er. Mannafæð virðist há KFR mik- ið, því að ófært er að láta sömu liðsmenn leika fullan leiktíma án hvíldar. En hvernig væri að reyna leikmenn þá er hvíla á vara mannabekkjunum leik eftir leik. Dómarar voru Guðm. Ólafsson og Þorsteinn Ólafsson og tókst þeim sæmilega upp, þrátt fyrir æfingaleysi. — G.M. lakari endanum. Landslið karla leikur við lið, sem íþróttafrétta- menn hafa valið. Lið landsliðs- nefndar er þannig skipað: Hjalti Einarsson, Þorsteinn Björnsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Birgir Björnsson, Hermann Gunnarsson, Sigurður Einarsson, Karl Jóhanns son, Ágúst Ögmundsson, Guðjón Jónsson, Stefán Sandholt og Hörður Kristinsson. iþannig skipað: Karl M. Jónsson, ) FH, Jón Breiðfjörð, Val, Einar. 1 Sigurðsson, FH, Sigurður Ósk- arsson, KR, Þórarinn Ólafsson, Víking, Matthías Ásgeirsson, Hauk um, fyrirliði, Gylfi Jóhannsson, Fram, Örn Hallsteinsson, FH, Páll Eiríksson, FH, Stefán Jónsson, Haukum, Bergur Guðnason, Val. Þetta ætti að geta orðið mjög skemmtilegur leikur. Það skal fram tekið, að Ragn- ar Jónsson, sem ekki leikur með landsliðinu er meiddur og getur ekki leikið ög Geir Hallsteinsson FH er ekki í bænum, og því ekki Lið íþróttafrétitamanna er 1 hægt að velja hann. Dukla sigraði fFramhald af 10. síSu). boltanum. Ánægjulegt var að sjá á laugardaginn hvað úrvalið notaði yfirleitt vel breidd vallarins og línuspilið var allgott. Það, vantar herzlumuninn, til þess að lið okk- ar verði mjög gott eða frábært, vonandi verður tíminn notaður vel þessa viku og sigur yfir Pólverj- um á sunnudaginn væri mjög kær kominn eftir töpin í vetur. Gunniaugur Iljálmarsson var bezti maður íslenzka liðsins, hann hefur þennan ódrenandi baráttu- vilia, sem smitar út frá sér, er frábær skvtta og sendingar til leikmanna eru oft á tíðom frá- bærar. Nýliðinn í landsliðinu, — Hermann Gunnarsson — stóð sig með ágætum og á skilyrðislaust að leika með á sunnudaginn. — Einnig var Guðjón sterkur, sér- staklega í vörn og skot hans eru ávallt hættuleg. Ragnar var lítið inn á, enda meiddur, en Birgir var mun betri í leiknum daginn áður. Þorsteinn varði vel. Hjá Dukla bar mest á Rada, sem er frábær línuspilari og skytta. Markvörðurinn var einnig stórkostlegur. Annars er liðið í heild eins og vél og erfitt að gera upp á milli einstakra leikmanna. Bent Westergaard frá Danmörku dæmdi leikinn og stóð sig allvel. Hans aðalgalli er að vera of fljót- ur að flauta. Sá, sem brotið frem- ur hagnast á því og þannig missti íslenzka liðið dýrmæt mörk, er vítaköst voru dæmd, en markvörð- ur varði. Fimm mönnum var vikið af leikvelli vegna grófra brota, — Herði Kristinssyni, og Hermanni Gunnarssyni í íslenzka liðinu, og Konecný, Rada og Benes hjá Duk- la. Mörk íslendinga skoruðu, Gunn- laugur 6 (1 úr víti), Hermann 4 (1 úr víti). Guðjón 3, Hörður 3 (2 úr víti). Mörk Dukla, Rada 10 (5 úr víti), Mares 3, Duda 2 og Benes, Trojen og Havlík 1 hver. LIVERPOOL bætti enn stöðu sína í I. deild um helgina, sigraði Blackburn úti 4:1, og er með 43 stig eftir 29 leiki. Burnley, sem kemur næst með 37 stig eftir 28 leiki, gerði jafntefli við Arsenal úti, 1:1. Manchester Utd. gjörsigr- aði Northamton á heimavelli með 6 gegn 2 og er þriðja í röðinni með 36 stig eftir 28 leiki. Leeds er í fjórða sæti með 35 stig eftir 26 leiki. í II. deild er Manchester City efst með 38 stig eftir 28 leiki, — Næst koma Huddersfield og Coven try með 37 stig eftir 28 leiki, en markahlutfall Huddersfield er betra. Úlfarnir eru fjórðu með 34 stig eftir 29 leiki. Þeir hafa tap- að tveimur síðustu leikjunum. Úrslit: I. deild. Arsenal — Burnley 1:1 Blackburn — Liverpool 1:4 Blackpool — Tottenham 0:0 Chelsea — Fulham 2:1 Everton — Stoke 2:1 Leeds — West Ham 5:0 Leicester — Aston Villa 2:1 Manch. Utd. — Northampton 6:2 Newcastle — Sheff. Wed. 2:0 Sheff. Utd. — Sunderland 2:2 WBA — Nottingham For. 5:3 II. deild: Birmingham — Preston 1:1 Bolton — Plymouth 0:1 Bristol C. — Manch. C. 1:1 Cardiff — Norwich frestað Carlisle — Wolves 2:1 Coventry — Rotherham 2:2 Derby — Bury 4:1 Ipswich — Charlton 1:4 Leyton — Crystal P. 0:2 Middlesboro — Huddersf. 1:3 Portsmouth — Southampton 3:5 í Skotlandi var leikið í bikar- keppninni, Rangers vann Airdrai með 5 gegn 1. Loftleiðir ætla frá og með vori komanda að ráða all- margar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: ★ Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða vetði 20 ára fyrir 1. júní n.k. Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og ein- hverju Norðurlandamálanna, og helzt að auki a þýzku og/eða frönsku. ★ Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og líkamsþyngd til hæðar. ★ ú'msækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöld- námskeið í marz n. k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. ★ Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið nvort umsækjendur æski eftir sumarstarfi ein- vörðungu (þ.e. 1. maí til 1. nóvember 1966) eða sæki um starfið til lengri tíma. ★ Aliir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1. — 31. maí 1966. ★ Umsóknareyðúblöð fást í skrifstofu félajgsins Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 15. þ.m. JT ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. febrúar 1966

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.