Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 15
* BILLINN
Rent an Ioecar
Sími 1 8 8 3 3
Framhald af síðu 6.
gangurinn með því að Skandinav-
ía ii'eiki kennslusjúkrahús í Kóreu
sé sá, að Kóreubúar sjálfir taki að
sér stjórn sjúkrahússins seinna
meir, og þess vegna sé ekki rétt
að flytja hjúkrunarkonurnar úr
landi, eftir að þær hafi lokið námi.
Bent hefur verið á það, að stjórnar-
völd Kóreu styðji það, að hjúkrun
arkonurnar flytjist úr landi. Það
veldur miklum erfiðleikum fyrir
sjúkrahúsið sjálft, og ef ekki verð-
ur hægt að koma í veg fyrir að
hjúkrunarkonurnar fari til Skandi-
navíu, verður að setja þau skil-
yrði, að för þeirra til Skandinav-
íu skoðist sem frekara nám, og
þær séu skyldaðar til að snúa aft-
ur til Kóreu eftir vissan tíma, En
spítalar í Skandinavíu hafa ekki
viljað ganga að þeim skilmálum.
Nýlega komu 13 kóreanskar lijúkr
unarkonur á sjúkrahús í Stokk-
hólmi og eins og áður er sagt, er
nú óskað eftir 30 til viðbótar.
skipið með alla til nærliggjandi
eyjar, er Næturgalaeyja heitir. Það
mun vera Cape Town skipafélag-
ið, sem á þetta skip. — Það félag
heldur uppi reglubundnum skipa-
ferðum til eyjarinnar með tveim
skipum sínum. — Er þetta hin
mesta samgöngubót og mikill mun
uri frá því sem var í gamla daga,
þegar oft liðu margir mánuðir,
já, jafnvel ár á milli þess, er skip
komu til eyjarinnar. — Eins og
áður er sagt, er ibúafjöldinn þarna
aðeins 275 manns. — Þetta má
því teljast til allra minnstu frí-
merkjalanda heimsins :■ dag. — En
merkin^ sem það gefur út eru
falleg og verður þessi „sería“ vafa
laust vinsæl meðal skipa-merkja
safnara.
Fríjnsrki
Framhald af 5. síðu.
á frímerkjunum, en aðalmyndir
nokkur skip sem koma við sögu
eyjarinnar. — Þetta, skip, sem
sést hér á merkinu er ,,m.v. Trist-
ania.“ Það er sama skipið, sem
flutti eyjariskeggja burtu, þegar
gosið brauzt út 1961. Sigldi þá
SKIPAUT
M.s. SkfaldbreiíS
fer vestur um land til Akur-
evrar 1. þ.m. Vörumóttaka á mið
vikudag til Bolungarvíkur og á-
ætlunarhafna við Húnafíóa og
Skagafjörð, .Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar og Akureyrar. Farseðlar
seldir á miðvikudag.
M.s. Herðubreið
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á miðvikudag. Vörumót-
taka til Hornafjarðar á þr;ðjudag.
JODfc
/M'-
'tff
ammvr t raii n n imj,^
inangrunargler
Framleltt elnungig 3j
érvalsgrlerj — S ára ébrrgti
FantlO timanlera
Korkiðjan hí
-kúlagötu S7 — S£mt SSSífe
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
SllASKOÐUN
Skúlagötu 34. Sími 13-100.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
fECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegl 18. Simi Í094S
Gúmmístígvél
Og
Kuldaskór
á alla fjölskylduna.
Sendi í póstkröfu.
Skóverzlun og skóvinnu
stofa Sigurbjörns
Þorgeirssonar
Miðbæ viR Háalsitisbraílt BS-ÖS
Sími 33980.
Vélsetjari
óskast
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
l
Kópavogur
Útburðarbam vantar í Kópavog.
Upplýsingar í síma 40753.
Alþýðublaéið.
Röskur piltur
óskast til Innheimtustarfo.
Þarf að vera kunnugur í bænum.
Alþýðublaðið.
tíí
■ói
(íj
Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi:
Kleppsholt
Laugaveg efri
Laufásveg
Lönguhlíð
Lindargötu
Hverfisgötu I og II
Bergþórugata.
Alþýðublaðið sími 14900.
Bridgekvöld
SPILAB verður bridge í kvöld þriðjud. 8. febrúar kl.
8 stundvíslega í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingúlfsstræti).
Stjórnandi er Guðmundur Kr. Sigurðsson.
MttMMttMtMMMtMMMtMMMtMMMMMMMWMMMtMWtl
HAPPDRŒTTl HASKOLA ISLANDS
Á fimmtudag verður dregið í 2. flokki. 2000 vinningar að fjárhæð
5,500,000 krónur. Á morgun eru síðu stu forvöð að endumýja.
Mappdrætti Háskðia tslands
flokkur:
2 á 500.000 kr. .. 1.000 000 kr.
2 - 100.000 —- . . 200 000 —
50 - 10.000 — .
242 - 5.000 — .
1.700 - 1.500 — .
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. .
2.000
500.000 —
1.210 000 —
2.550,000 —
40.000 kr.
5.500.000 kr.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. febrúar 1966 15