Alþýðublaðið - 03.03.1966, Page 10

Alþýðublaðið - 03.03.1966, Page 10
Sukarno Framhald af 7. siðu. og 28 ára gamall varð hann hers- höfðingi. Hann bældi niður uppreisn, kommúnista á Jövu með harðri hendi og varð því næst forseti herráðsins. Sem slíkur tók hann þátt í viðræðum þeim í Haag er leiddu til þess að Indónesía hlaut sjálfstæði. í byltingartilraun kommúnista 30. september í fyrra var Nasution sá maður, sem bylt ingamenn lögðu mesta áherzlu á að koma fyrir kattarnef. Nasution bjargaði lífi sinu með naumind- um með því að stökkva yfir múr- yegg er umlykur garðinn kring- Um hús hans. Fimm ára dóttir hans, Erma, var myrt. Á undanförnum mánuðum hef ur Nasution verið áðalforkólfur baráttunnar gegn kommúnistum i Indónesíu. Þessi barátta hefur leitt til þess, að a.m.k. 100 þús. kommúnistar hafa verið myrtir. ★ JAFNVÆGI Á næstu vikum kemur í ljós, hvort bannið á starfsemi komm- únistaflokksins verður áfram við lýði eða hvort Sukarno hverfur aftur til sinnar gömlu stefnu til þecs að endurheimta völd sín. Þessi stefna kallast „Nasakom”, Dg áður en iafnvægið í indónes- ískum stiórnmálum raskaðist í Iseþtember-byltingunni fólst hún i því, að Sukarno revndi að halda jafnvægi milli þjóðernis^inna, Múhameðstrúarmanna og komm- únista. Þá á eftir að koma í ljós hvort Sukarno reynir að trevsta v;öld sín með því að stofna nýian eininearflokk. ..Barisan Sukarno” (Sukarno-fvlkingin), eins og hann heftjr gefið í skyn. En Sukarno er engan veginn traustur í sessi. Einnig á eftir að koma í )ió- hvort Nasjition og hinir valdamiklu stuðningsmenn hans í hemum sætta sig við að vera bolað frá völdum. En ef þeir ætla að láta til skarar skríða á ný verða þeir að hafa hraðann á. Sukarno hefur enn sýnt, að hann er maður sem „skýtur fyrst og semur á eftir”. Frímerki Framhald af 7. síffu. ar í fangi sér, finnst honum tvær klukkst. jafngilda einni mínútu. — Sitji hann hins vegar á brenn heitum ofni, finnst honum ein mínúta jafngilda tveim klukkust.! Aratuginn eftir heimsstyrjöld- ina dró Einstein sig nokkuð út úr skarkala heimsins og lifði kyrr látu lífi. Hann hafði yndi af klass ískri tónlist og lék sjálfur vel á fiðlu. Hann andaðist 18. apríl 19 55. Með kenningum sínum og upp götvunum heöæ Einstein skiltð mannkyninu eftir mikla ábyrgff og einnig stóra gjöf — ef meiln irnir reynast því vaxnir að nota sér hana til hagsældar. Eins og áður er sagt, kemur þetta minningarfrímerki út á af mælisdegi Alberts Einsteins 14. marz n.k. Það er rautt að lit, en um upplag þess er ekki getið Hannes á horninu Framhald af 4. siðu. EN ÞRÁTT FYRIR góða af- komu allra, sem þessar veiðar hafa stundað og stunda áfram, hvílir sá skuggi yfir, að verið gæti að ofveiði ætti sér stað, ef veiði þessi verður stunduð fram vegis í enn ríkari mæli, á fleiri skipum og með meiri afsetnings möguleikum, sem gera má ráð fyr ir, þar sem heyrst hefir að S.R. ætli að kaupa 2 síldarflutninga skip. En meðal annaira orða: Ætli hefði nokkuð verið á móti því að S.R. hefði nú þegar átt þessi flutn ingaskip og fært t.d. verksmiðj * BILLINN Rent an Icecar sími 1 8 8 33 Fylgizt þér vel með? Hver sá sem viil fylgjast með viðburðum dagslns, fnnan lands og utan, verður að lesa fieiri en «ftt dagblað. A L ÞÝÐU B LA Ð1Ð fiytur ftarlegar fréttlr, b*ðf fnn- lendar og erlendar, póltískar greinar, ailskonar fróðfeik, ©g skemmtiefnf. HVERFiSGÖTU 8—10 SÍMl 14900 - REYKJAVÍK unni á Skagaströnd nokkra farma til að hressa upp á atvinnu þar? PAB SEM KOM mér til að taka þetta mál til meðferðar í dálk um þínum Hannes minn, var að minna á þá hættu sem af ofveiði þessa litla fisks getur stafar .Og bezt er strax i upphafi að setja rannsóknir í gang, sem gætu ef til vill gefið bendingar um, hvort hér er alvarleg hætta á ferðum. GEGNDARLAUS ÞORSKANETA VEIÐI á aðalhrygningarsvæðun- um, er nú þegar búin að valda ófyr.irsjáanlegu tjóni. Sama er að segja um eyðingu S.-landssíldar innar vegna óhóflegrar veiði smá síldarinnar. Það væri því ekki að ófyrirsynju að hrygningarsvæði, viðkoma loðnunnar og gangur hennar, væri strax athugað allt og fleira í því sambandi, af okk ar sprenglæ-rðu fiskifræðingum. Eða eigum við að fljóta sofandi að feigðarósi, eins og gert hefur ver ið í sambandi við þorskanetaveið arnar.“ Wilson Framhald úr opnu. Til þessa hefur Heath ekki feng ið orð á sig fyrir að vera traustur og einarður leiðtogi. Mikill klofn ingur ríkir í flokknum vegna Rhod esíudeilunnar og nokkrir íhalds menn hafa ekki laet dul á óánægju sína með forysíu Hcaths. En| Healh hefur orðið fyrfr barðinu á atburðum, sem hann gat ekki gert að. Aðeins fáeinum dög um eftir að hann tók við foryst unni í flokknum hófst hið langa sumarleyfi þingmanna, sem er dauður tími í brezkum stjórnmál um. Síðan hófst Rhodesíudeilan í haust og Heath átti fullt í fangi rtteð að varðlveitfe cini.nguna i fiokknum. Báðir þessir atburðir torvelduðu honum tilraunir til að treysta sig í sessi og vekja at- hygli á árásum sínum á ýmsar hlið ar stjórnarstefnunnar, en árásir hans beindust einkum að verð- hækkunúm. Kjósendur hljóta enn að vera í vafa um hvort þingmenn íhalds flokksins hafi farið rétt að, er þeir völdu Heath leiðtoga flokks tns eo ckki Rcginald Maudling, j skæðasta keppinaut hans. j Heath tók við forystunni í flokkn J um í þann mund er flokkurinn : átti við mikla erfiðleika að etja og varð að laga sig að breyttum aðstæðum eftir kosningaósigur- inn í október 1964. íhaldsmenn kenndu Sir Alec Douglas-Home að nokkru leyti um ósigurinn, og þeir voru staðráðnir í að kjósa í hans stað ungan og dugmeiri leiðtoga til að segja skilið við gamlar venjur. Edward Heath, sem er 49 ára gamall og ókvæntur, er yngsti leiðtogi íhaldsmanna á síðari tjm um. Hann er af miðstéttarfólki kominn, en flestir fyrri leiðtoga ihaldsmanna hafa verið úr auð- manna- eða aðalsmannastéttum. Heath er staðráðinn í að gera róttækar breytingar á stefnu í- haldsflokksins, og hefur þegar kom ið nokkrum slíkum breytingum til leiðar. Þessar breytingar eru liður í áætlun til langs tíma er miðar að því að auðvelda hugsanlega inn göngu Bretlands í Efnahagsbanda lagið. SKARPAR GEVAPAN IFILMUR (GEVAERTj GEVAPAN GEFA BEZTAR MYNDIR GEVAPAN NOTIÐ | FILMUR AGFA-GEVAERT RÖSKUR SENDILL Óskast til innheimtustarfa strax Alþýðubiaðið ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja undirstöður, stokka o. fl. fyrir tvo vatns'geyma Hitaveitu Reykjavíkur, sem reistir verða á Öskjulhl'íð. Útboðsgögn eru af'hent í skritfstofu vorri, Vonanstræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. 10 3. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.