Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir ^....siáastlidna nótt 'SAIGON: Stúdentar í háskólabænum Hué í norðurhluta Suð ur-Yíetnam héldu í gær áfram mótmælaaðgerðum sínum gegn fcerforingjastjórninni í Saigon. Stúdentarnir sem eru í verk- Calli, gengu um götur borgarinnar, hrópuðu andbandarísk slag örð og sökuðu Bandaríkjamenn m.a. um að koma í veg fyrir að Suður-Víetnam fái borgaralega stjórn. Nguyen Cao Ky forsætis 4’áðherra hugðist halda útvarpsræðu í gærkvöldi og skora á Iþjóð ~4na að gæta stillingar, en andúðar liefur gætt í garð herforingja eljórnarinnar i margar vikur. SAIGON: Bandarískar fiugrvélar gerðu Ioftárásir á skotmörk 4 Noröur-Vietnam skammt frá landamærum Kambódíu í gær. «--«ÍÞetta var fjórða daginn í röð sem ráðizt var á iþessi skotmörk. NEW YORK: Eimmtán uppgjafahermenn, sem börðust í —-tiéimsstyrjöldmni síðari og Kóreustríðinu brenndu lierskyldu- skjöl sín í mótmælagöngu á Manhattan í New York í fyrra- --ikvöld í mótmælaskyni við stefnu Bandaríkjastjórnar í Viet- 4iammálinu. PEKING: Talsmaður kínversku stjórnarinnar sagði í gær, að ♦viksögur um að leiðtogi kínverska kommúnistaflokksins, Mao ■íftse-tung, væri alvarlega sjúkur væri tilbúningur sprottinn af íHgirni. KAWALPINDI: Forseti Kína, Liu Shao-chi, kom í gær til Vestur-Pakistan í vikulanga opinbera heimsókn. í för með for setanum er Chen Yi utanrikisráðherra. Líu er fyrsti bjóðhöfð - 4»gi Kína er heimsækir Pakistan, sem er í brezka samveldinu. ANKARA: Forseti Tyrklands, Cemal Giirsel, kom til An- —itara í gær með flugvél. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús. —fföfsetimi var meðvitundarlaus. Hann veiktist er kann var í •’théimsókn í Bandarikjunum og hefur verið meðvitundarlaus í 4o daga. í Washington lá hann á Walter Reed-hersjúkrahús MOSKVU: Sovézka fréttastofan TASS hefur gagnrýnt frið Bráætlun vestur-þýzku stjórnarinnar og kallað hana 'áróðursbragð. Viðbrögð Rússa koma ekki á óvart, enda Iiafa sovézk blöð harð • 4ega gagnrýnt utanríkisstefnu Vestur-Þjóðverja að undanförnu. Austuriþýzka fréttastofan AiDN og tékkneska fréttastofan Cet- «ieka hafa og gagnrýnt friðaráætlunina. ADN segir, að vilji •^ednnstjórnm stuðla að friði í Evrópu verði hún að viðurkenna Btáðreyndir að því er snertir stöðu Þýzkalands. MOSKV'U. Miðstjórn sovézka kommúnistaflokksins sam- —ifivkkti einróma í gær flokkslínuna er lögð verður fyrir flokks -?<íingið á fimmtudaginn. Bresjnev leggur yfirlýsinguna fyrir þing- -4ð. Ekkert hefur verið sagt frá næstu fimm ára áætlun sem -4íos.vgin forsætisráðherra leggur fyrir þingið. 'STOKKHÓLMI: Innanlandsflug leggst niður í Danmörku tim helgina vegna sólariiringsverkfalls danskra flugmanna SAS en millilandaflug verður eftir áætlun nema hvað ekki verður fíögið á leiðinni Kaupmannáhöfn-Norrköbing-Tammerfors. BREYTINGAR Á FÁLKANUM Reykjavík, — GO. Á morgun kemur vikublaðið Fálkinn út með nokkuð nýjum svir>, fjölbreyttur og vandaður að eöli. Hingað til hefur blaðið verið 44 síður að stærð, það tölublað, 6em nú kemur er 48 siður og tnáesta, sem verður páskablað verð «ir 60 síður. Framvegis verður -#ílkinn svo 52 síður á viku. tóéðal nýjunga í blaðinu má «efha fastan greinarflokk um ís *-4enzk stjórnmál, skrifaðan í létt tim, tóni. Höfundur nefnir sig ®varthöfða Og greinarflokkurinn er undir nafninu: Svartliöfði segir. +*4 þessu tölublaði skrifar hann um -4Vtannaveiðar og tæknipólitík. Þá ~4iefst i blaðimi læknisfræðilegur Framhald í 19. siðu v Sigvaldi Hjálmarsson. -J£ 27. tnarz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐ18 Óvissa ríkir um markmið Kínverja —Wasliington og Moskvu — Diplómatar og utanríkissér- fræðingar um heim allan reyna nú að svara þeim spumíngum, sem vaknað liafa vegna þeirrar ákvörð unar Kínverja að senda ekki full trúa á 23. þing sovézka kommún istaflokksins er hefst í Moskvu í næstu viku. Mikilvægasta spurn ingin er sú hvort Kínverjar telji styrjöld við Bandaríkin óhjákvæmi lega vegna deilunnar í Vietnam. Siðasta ákvörðun KJÍnveifla í deilunni við Rússá er tekin á sama tíma og meiriháttar umræð ur fara fram í Bandáríkjunum um uýj(a stc^nu gjgriv J*t •|CPna, og telja diplómatar þetta undirstrika þá staðreynd, að Kínverjar séu í rauninni algerlega einangraðir frá umheiminum. Flestir sérfræðing ar telja sambúð hinna tveggja stór velda kommúnista hafa enn versn að vegna ákvörðunar Kínverja og að endanleg vinslit þeirra á milli sé sennilegri möguleiki en áður. Fyrir aðeins einu ári stóðu Kín- ver.iar vel að vígi. Minnstu mátti muna að Pekingstjórninni tækist að útrýma áhrifum Rússa í Asíu og áróður þeirra fékk góðan hljóm Ekið á mann- lausan bíl Rvík, — ÓTJ. Ekið var á mannlausa Landrov erbifreið þar sem henni hafði ver ið lagt fyrir framan húsið Laug arnesveg" 102 í fyrrinótt. Hægri. hlið jeppabifreiðarinnar var nokk uð dælduð aftantil, og er talið að rauðmáluð bifreið liafi ekið á liana. Ökumaðurinn og sjónar- vottar eru vinsamlegast beðnir að hafa. samband við Kristmund Sig urðsson, hjá rannsóknarlögregi- unni. Kaupmannahöfn 26. marz (NTB -RB). — Danskir flugmenn hjá SAS hófu í nótt sólarhringsverk fall eins og boðað hafði verið, og leggjast allar flugferðir á dönsk um innanlandsleiðum niður nema á leiðinni Kaupmannahöfn — Kar up. grunn í mjög mörgum vanþróuð um ríkjum. En nú verða kínversk ir leiðtogar að horfast í augu við sívaxandi einangrun, eins og bandarískir sérfræðingar í kín- verskum málefnum hafa lagt á- herzlu á að undanförnu í hinum miklu Kínaumræðum í Bandaríkj unum. En sérstök áherzla er lögð á Férðafélag íslands hefur sent frá sér ferðaáætlun sína fyrir sumarið, sem í hönd fer. Áætlunar ferðir félagsins hefjast 7. apríl og þeim lýkur 17. september. Styztu ferðirnar eru eins dags, en sú lengsta 15 daga. Páskaferðir verða þrjár, fimm daga og þriggja daga Um hvítasunnuna verða farnar tvær tveggja og hálfs dags ferð ir. Sumarleyfidferðir verð'a 21, fjögurra til 15 daga, fastar helg einn kafla í bréfi því sem kín* verski kommúnistaflokkurinn sendi sovézka kommúnistaflokkn um til að hafna boðinu um að senda fulltrúa á sovézka flokks þingið. Þar segja kínversku leið togarnir, að Rússar hafi nána sam vinnu með Bandaríkjamönnum í þeim tilgangi að hamla gegn bylt Eramhald á 15. síffu arferðir 45 og sjö ferðir verða ífamar run Verzlunarmannalielg- ina. Aðrar helgarferðir eu áætl aðar 50 eins til þriggja daga. Þar að auki verða fjórar miðvikudgs ferðir í Þórsmörk í júlímánuði. Ag venju verður efnt til skíða námskeiða í Kerlingarfjöllum á vegum Eiríks IlhrWídssonlar og Valdimars Ömólfssonar íþrótta kennara. Námskeiðin standa 6—7 Framhald á 15. síðu Frá Þórsmörk. FERÐAÁÆTLUN Fl KOMIN ÚT Þekkt safn í París kaupir mynd eftir Sv. Haraidss. Reykjavík OÓ N ÚTÍ MADISTASAFNIÐ í Par ís hefiir fést kaúp á mynd eftir Sværri Haraldsson. Mynd þessi var á alþjóðasýningu sem háld in var í París á síðasta ári. Tóku iþátt í lienni fjölmargir lista- menn fra öllu'm' heírhshoniurh.' Vnjru þáttiakeiidur ” állih xuidir 35 ára -áldri. Tveir íslendingar áttu myndir á sýningunni, þeir Hafsteinn Austmann og Sverrir. Voru sýnd ar' þrjár myndir eftir hvorn þeirra. Safnið sem keypti mynd Sverr is er ríkiseign. Ekki alls fyrir löngu Var frá því sagt í blaði að Loúvre safnið hefði keypt 'mýridina, en það er á misskiln ingi byggt, hins vegar eru sömu aðilarhir sém kaupa myndir fyrir öll ríkissöfn í Frakklandi, þann ig að sá sem festi kaupin á mynd Sverris sér einnig um mjmdakaup fyrir Louvresafnið. Myndin sem Nútímali-stasafnið keypti af Sverri er um 80x120 cm. að stærð. Er hún gerð meS sprautuaðferð og var á sýningu sem listamaðurinn hélt í Lista- mannaskálanum fyrir þrem ár- um. Framhald á 14- síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.