Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 15
Mafrádskona
óskast að Dagheimili Kópavogs, við Há-
braut, frá 1. maí n.k.
Umsóknir berist forstöðukonu heimilisins,
Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur, fyrir 25. þ.m
Forstöðukonan veitir allar nánar upplýs-
ingar um starfið, og er til viðtals á Dag-
heimilinu alla virka daga frá kl. 10 — 12
f.h.
Síldarsaltendur
Við munum hafa á boðstólum fyrir komandi
síldarvertíð, okkar alkunnu aluminíum
tunnuliringi, sem hafa þegar margsannað
gildi sitt.
Vinsamlegast sendið okkur pantanir yðar
sem fyrst.
AlyminBum- og blikksmiðjan h.f.
Súðarvogi 42 — Símar: 33566 og 11225.
Vatnsþétt
Höggvarið
Óbrjótanleg
gangfjöður
Sjálfvinda
Dagatal
Sendum gegn
póstkröfu.
Magnús Benjamínsson & Co.
ÚRSMIÐUR
Veltusundi 3. Sími 13014.
Sameiginlegur fundur Alþýðuflokks-
félaganna í Keflavík
verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl n.k. í Æskulýðsheimilinu og
hefst kl. 8,30 s.d.
Fundarefni: Tekin ákvörðun um framboð Alþýðuflokksins til bæjar-
stjórnarkosninga.
Annað: Bæjarmál.
Alþýðuflokks félögin í Keflavík. .
Trúflokkar
Framh af l síBu.
fulltrúa á ráðstefnuna þar sem
þar hafi verið uppi háværar kröf
ur um kosningar á næstunni. Ka
þólskir menn, er andvígir voru
ráðstefnunni, munu einnig vera
fúsir að senda fulltrúa á loka
fundinn.
Heimildirnar herma, að 92 full
trúar, sem sækja ráð^tefnuna, hafi
í dag náð óformlegu samkomu
lagi um að fara þess á leit við
stjórnina að efna til þingkosn
inga innan sex mánaða. Ky for
sætisráðherra, sem mun vera
sannfærður um að kröfur stjórn
arandstæðinga verði ckk; stjórn
hans að falli. hefur í kyrrbey kvatt
heila herdeild til höfuðborgarinn
ar. Tiltölulega kyrrt var í bæj
unum Hué og Da Nang í dag eft
ir hinar löngu mótmælaaðgerðir
Vfirmaður herliðsins þar. Ton
hershöfðingi. kvað ástandið í Da
Nang betra en bað hefði verið
undanfarinn mánuð.
Bandarisk bota var skotin til
jarðar yfir Norður-Vietnam í gær.
og var þetta 14. bandaríska botari
sem skotin hefur verið niður með
sovézku flugskeyti síðan í júní í
fyrra. Mugia--karðið nálægt landa
mærum Laos sem Norður Viet
námmenn hafa notað til að senda
liðsafla og vistir til Suður-Viet
nam hefur verið lokað síðan B-
52 þota sleppti þar niður 900 lest
um af sprengium á þriðjudaginn.
Dýrkun
Framhald af 2. síðu
lofsamlegum orðum um forseta
sinn
Margir hinna innfæddu hafa
síðan neitað að taka þátt 1 kosn-
ingum á eynni þar sem nafn John-
son forseta er ekki á atkvæðaseðl
unum. Rúmlega 500 hafa verið
handteknir fyrir vanskil á skatt
greiðslum. Johnsons-dýrkunin hef-
ur einnig lýst sér í skorti á vinnu
áhuga.
Yfirvöldin hafa ekki getað haml
að gegn þessari furðulegu dýrkun,
en nú á að gera nýja tilraun og
verða skrautklæddir hermenn og
sekkjapípuMjómsveit þeirra notað
ar í því skyni. Yfirvaldið á eynni
leggur hins vegar áherzlu á, að til-
gangurinn sé ekki að kúga hina
trúuðu heldur aðeins að „sýna
fánann”. New Hanover hefur al-
drei fengið heimsókn hermanna.
Auglýsing
frá Bifreiðastjörafélaginu
Frama varöandi
GJaldmæla
Vegna óstöðugs verðlags undanfarin ár hafa
orðið nokkuð örar aksturtaxtabreytingar
hjá leigubifreiðum, sem hefir haft það i för
með sér að ógerlegt hefir reynzt að breyta
gjaldmælum í leigubifreiðum hverju sinni,
þannig að þeir sýndu raunverulegt aksturs-
gjald á hverjum tíma. Til að ganga úr
skugga um, hvort fáanlegir væru gjaldmæl-
ar í leigubifreiðir, sem fljótvirkara væri að
breyta, en þeim mælum, sem nú eru notað-
ir, þá leyfum vér oss hér með að leita til
allra þeirra, sem möguleika hafa á útveg-
un gjaldmæla í leigubifreiðir, að láta félagi
voru í té vitneskju þar um, og jafnframt um
verð og breytingahæfni þeirra. — Þeim sem
kynnu að óska eftir nánari upplýsingum
varðandi mál þetta, verða veittar þær í
skrifstofu félagsins.
Umbeðnum upplýsingum óskast skilað 1
skrifstofu Bifreiðastjörafélagsins Frama,
Freyjugötu 26, fyrir 15. maí n.k.
Heykjavík, 13. apríl 1966,
Bifreiðastjórafélagið Frami.
c*
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í sölu á götuljósa-
búnaði fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu
vorri, Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. aprtl 1966 15