Alþýðublaðið - 26.08.1966, Blaðsíða 7
SKUGGIFORTÍÐARINNAR
stöðva . smyglið milli Spánar og
Gíbraltar.
4. Gíbraltar skyldi öðlast eins
konar vísi að sjólfstjórn,
í augum Spánverja var síðasta
tillagan merkust og vildu þeir
gjarnan að Bretar veittu fleiri til
slakanir á því sviði.
Kröfur Spánverja um að fá Gíbr
altar eru aldagamlar. Allt frá ár
inu 1713, er Gíbraltar komst undir
brezka stjórn, hafa Spánverjar
gert kröfu til þess landssvæðis
í samningi, er þá var gerður, er
komizt svo að orði að Gíbraltar
sé óaðskiljanlegur hluti Bretaveld
is, Röksemdir Spánverja í þessu
máli eru hins vegar þær, eð vilji
Gíbraltar ekki vera áfram brezk
nýlenda og hljóti sjálfstjórn; þá
sé það eiginlega brot á samningi
þeim, sem gerður var 1713. Þess
vegna liggi það beinast við, að
Gíbraltar verði aftur spánskt yfir
ráðasvæði.
Nú er það svo, að flestir íbúar
tangans hafa ekkert á móti því
að fá sjálfstjórn sinna mála. Marg
ir vilja og ekki slíta sambandi við
Bretland. íbúarnir vilja allt gera
til þess að komast ekki undir
stjórn Francós. Þeir óttast ein
ræði, enda hafa þeir búið lengur
við íýðræði en aðrir spænskumæl
andi menn. .
í Bretlandi er þessum málaleit
unum Gíbraltar vel tekið. Aftur
á móti telur Verkamannastjórn
in, að Gíbraltar hafi tapað hern
aðarlegu mikilvægi; í nútíma hern
aði sé ekkert gagn að herstöðinni
þar. Þess vegna hefur brezka rík
isstjórnin kallað heim flugherinn
á Gíbraltar.
Það má segja með sanni, að
sambandið milli Spánverja og
Breta hafi aldrei verið verra en
nú í tíð Verkamannastjórnarinnar
Ríkisstjórn Wilsons riftaði til dæm
is samningi nokkrum, sem gerð
ur hafði verið við spönsku stjórn
Mótmælaganga á Gíbraltar.
„Við viljum halda sambandinu við
Breta“ .sendur á spjöldunum.
i
ina. Var hann á þá leið, að Bi-etar!
smíðuðu herskip fyrir spánska flot;
ann. Spænsk yfirvöld hafa og!
bannað enskum herflugvélum aði
fljúga yfir spánskt landssvæði.
Annað atriði er og, sem ekki bæt
ir sambúðina. Vinstri ' armur;
Verkamannaflokksins hatar Francój
eins og pestina. Skoðun brezkraf
sósíalista á spönskum breiðfylk-i
ingarmönnum hefur og ekkertí
breytzt í 30 ár. Þessir menn vilja:
að ekkert verði samið við Spán
verja um Gíbraltar. íbúar G-'bralt
ar krefjast þess og, að Verkamanna,
stjórnin gefi út yfirlýsingu um,
hvað verða skuli um tangann.
Þeim þykir stefna ríkisstjórnar
innar loðin.
í annan stað eru margir Rretar
Framhald á 10. síðu.
Sjúklingur frá
iíirosima.
Fyrir 21 ári féll sprengjan, En
rústir sjást ekki lengur. Hús og
kirkjur hafa verið endurreist.
Samt sem áður eru hörmungar
stríðsins enn í fersku minni. Ár
lega deyja menn af völdum atom
sprengjunnar, sem varpað var á
Hirosima og Nakasaki 6. ágúst
1945.
Eins og íbúar þessara borga gera
árlega, minntust þeir líka í ár árás
arinnar á Hirosima og Nakasaki
með einnar mínútu þögn. Borgar
stjórinn í Hirosima minnti á þag
í ræðu sem hann hélt þennan
dag, að þetta ár hefðu 68 manneskj
ur dáið af völdum kjarnorku-
sprengjunnar, sem sprengd var
þar 1945.
70 þúsund menn dóu strax, þeg
ar hinn válegi glampi kom yfir
borgina. Enn má sjá. hvar menn
hafa bókstaflega brennzt inn í
stein. Á næstu dögum og vikum
létust fleiri. Ails munu 160 þús.
und menn hafa farizt í þessari sví
virðilegu árás heimsstyrjaldarinn
ar.
1956 þegar rústir Hirosima var
aðeins að sjá á líkani, sem geymt
var í safni borgarinnar, stofnuðu
nokkrir japanskir læknar sjúkra
hús fyrir þá sem höfðu lifað af
árásina og voru veikir af hættu
legri geislun. Sjúkrahús þefta tek
ur 120 sjúkliniga og er alltaf fullt.;
Þeir 15 þúsund menn, sem lifðuj
á’.'ásina, verða á tveggja ára fresti"
að fara í rannsókn. Krabbameinj
Framhald á 10. síðu,
Verkamaiuiafiokkurinn hefur ekki
enn fekið skýra afstöðu í Gíhraifar-
máiinu. Ennan skamms munu hrezk-
ir ©g spæfiskir setj'ast að samninga-
horðsnu i .þriðja sihn.
Meirihluti íbúanna á Gíbraltar
er andvígur sameiningu við Spán
Þeir vilja enn lúta brezkum fána.
Þetta kann að hljóma einkenni
lega á þeim tímum, sem fléstar ný
lendur liafa fengið sjálfstæði. En
þetta er staðreynd. Úrslit skoðana
könnunar, sem nefnd frá Samein
uðu þjóðunum gekkst fyrir, sýna
þennan vilja þjóðarbrotsins á Gíb
raltar. í Bretlandi telja menn, að
brezk stjórnarvöld hafi fyrir at
beina Sameinuðu þjóðanna sezt
að samningaborðinu.
1. Spánn fær leyfi til þess að
hafa ræðismann á Gíbraltar.
2. Spánverjum var meira en vel
komið að nota flugvöllinn á Gíbr
altar í samvinnu við Breta.
Michael Stewart.
Það kom í ljós á fyrsta fund
inum, að spánskir og brezkir voru
ekki sammála í einu einasta atriði
Fyrir Spánverjum vakti auðvitað
að fá það skýrt fram hverjum
bæri yfirráð yfir Gíbraltar, en
slíkar umræður forðuðust Bretar
eins og heitan eldinn. Eftir þenn
an fyrsta fund reyndu Bretar að
koma svolftið til móts við Spán
verja. Þeir báru fram fjórar til
lögnr.:. ... . .. . .
Franco hershöfðingi.
3. Bretar buðu spænskum að að
stoða þ'á eftir mætti til þess að
KASTLJÓS
26. ágúst 1966 - ALÞYÐUBLABIÐ