Alþýðublaðið - 26.08.1966, Side 9
Efri myndirnar: Nýi gervihandleggurinn, sem rafmerkí gera kleift að snúa og beygja, — Segulband, sem
noia skal í geimskipi.
Neðri myndirnar: Tæki til mælinga ú yfirborði sléttra flata, hárndkvæmt. — Skjalageymslukerji, sem er
einskonar segulband, þar sem hægt er að strika út og bœta inn á eftir vild-.
Hús fyrir tunglfara
sem flytji það á ákvörðunarstað
inn, en geimfararnir mundu síðan
koma á eftir í öðru geimfari.
Þegar Appollo flaugin verður
send til tunglsins verða sendir
þrír geimfarar, en aðeins tveir
þeirra munu stíga á yfirþorð
tunglsins, sá þriðji mun hringsóla
í kring um tunglið í geimfari sínu
Þegar tunglfararnir tveir hafa lent
heilu og höldnu á tunglinu er ráð
gert, að þeir taki skýlið úr um
búðunum og setji það saman. Inn
anstokks verða t\ær kojur, raf
all, súrefnis og vatnsefnisgeymar
tæki til að stjórna loftræstingu
og margvísleg fjarskiptatæki. Það
an verður baiði hægt að ná sam
bandi til jarðar og eins geta
tunglfararhir haft sámband sín
á milli, ef annar þeirra fer út úr
skýlinu, og þá eiga báðir að geta
talað við þann þriðja, sem hrin.g
sólar kring um tnnglið. Þegar
geimfararnir hafa lokið ránnsókn
um sínum munu þeir ekki taka
skýlið með sér til jarðar, heldur
skilja það eftir.
Ekki verður þetta skvli liaft með
í fyrstu fcr Bandar'kjam.anna til
tunglsinsi en þá er aðeins ráðgert
að viðstaða geimfaranna verði ör
fáar klukkuslundir. Snemma á
næsta áratug er gert ráð fyrir
að lengri viðstaða verði möguleg
og þá munu væntanlegir tunglfar
ar hafa þetta skýli með sér:
Um þessar mundir er verið að
prófa í Bandaríkjunum uppblás
ið flöskulagað skýli, sem ætlunin
er að nota ef vel reynist, fyrir
geimfara, sem lenda á tunglinu
í skýlinu er pláss fyrir tvo menn
og er áætlað að þeir geti dval
ið þar að minnsta kosti í tvær vik
ur.
Skýlið er tæplega fjórir metr
ar á lengd og í þvermgl er það
2,1 metri. Þar inni verður öllu
þannig fyrirkomið að bærilega á
að geta farið um geimfarana tvo
þann tíma sem þeir munu dvelja
á tungjinu.
Níðsterkt efni er í skýlinu eins
og gefur að skilja. Stálþræðir,
£.em eru samofnir ýmsum öðrum
ofnum eru í ytra byrði þess^ Efn
ið er það sterkt, að það á ekki
að rifna þótt litlir loftsteinar falli
á það og verður hægt að halda
stöðugu hitastigi í því (24 gráður
á Celsíus), og þa6 þótt hitinn ut
an við skýlið fari upp í 121 gráðu
á Celsíus og niður í ^-201 stig
á Celsíus.
Vísindamennirnir hafa hugsað
sér að skýlið verði flutt til tungls
ins í þrem eða fjórum hlutum,
og verði það ómannað geimfar
Stúlkur óskast strax
til vaktavinnu.
Upplýsingar í síma 17758.
Töskugerðin Laufásvegi 61
selur innkaupatöskur, verð frá 150.00 kr.
og innkaupapoka verð frá 35.00 kr.
Afgreiðslutími apóteka
í Reykjavík
Almennur afgreiðslutími apótekanna í
Reykjavík verður framvegis sem hér segír:
Mánudaga- fimmtudaga
föstudaga
laugai-daga
aðfangadag og gamlársdag
kl. 9.00 — 18.00
kl. 9.00 — 19.00
kl. 9.00 - 12.00
kl. 9 00 — 12.00
Kvöld- laugardaga- og helgidagavarzla á
tveim apótekum sem hér segir:
mánudaga- föstudaga
laugardaga
helgidaga og alm. frídaga
aðfangadag og gamlársdag.
til kl. 21.00
til kl. 16.00
kl. 10.00 — 16.00
til kl. 16.00
Næturvarzla verður alltaf á sama stað að
Stórholti 1 og á tímum sem hér segir:
Mánudaga - föstudaga
laugardaga
helgidaga og alm. frídaga
aðfangadag og gamlársdag
kl. 2100 — 9.00 næsta morgr.n
kl. 16.00 — 10.00 næsta morg.
kl. 16.00 — 10.00 næsla morg.
kl. 16.00 — 10.00 næsta morg.
ARÖTEKIN I REYKJAVIK.
Laus lögregluþjónsstaða
i
Staða eins lögregluþjóns í Seltjarnarnes-
hreppi er laus til umsóknar.
Byrjunarlaun samkv. 13. launafl. launa-
samnings opinberra starfsmanna, auk 33%
álags á nætur- og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritað-
ur og skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar
til gerð eyðublöð, sem fást á lögreglustöð-
inni í Hafnarfirði, hafa borizt honum fyrir
15. sept n.k.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu. 22. ágúst 1966.
/
26. ágúst 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ $