Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 16. september — 47. árg. 208. tbl. - VERÐ 7 KR Þannig lýtur nýja d elustöðin út að utan. (Mynd. JV.) Hitaveitan í flutningum: Ttufiun á dreifingar- Velheppnaðri geimferð Kennedyhöfða, 15. septcmber , hard Gordon lentu í dag á-Atl- (Ntb-Reuter) — Bandarísku antshafi austan viö Kennedyhöföa, geimfararnir Peter Conrad og Ric I Framhald á 15. síðti. Rvk.—GbG. HITAVEITA REYKJAVÍKUR stendur nú í stórræðum um þess ar mundir. Auk byggingar hinna stóru geyma á Öskjuhlíð, eru að hefjast ýmsar tengingar á aðalæð um Hitaveitunnar og má búast við truflunum á rekstri hennar í ýmsum hlutum dreifingarkerfis ins næstu vikur. Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri upplýsti fréttamenn nánar um framkvæmdir Hitaveitunnar á fundi í gær. Þar er fyfst að telja Framhald á 15. síðu. á Keflavíkurveli Flugvel af gerðinin F 102. Reykjavík, OTJ. Flugmaður bandarískrar orrustu þotu beið bana er vél hans fórst Peking, 15. sept. (Ntb-Reuter) „Hin mikla menningarbylt- ing öreiganna“ hefur nú breiðzt út til Tíbets og útrýmt „eymd og volæði" gamla heimsins, hermir kínverska fréttastofan Nýja Kína. Rúmlega helming ur íbúa höfuðborgarinnar, Lhasa, lærir rit Mao Tse-tungs, myndum af Mao hefur vei’ið komið fyi-ir á öllum torgum og götur og torg hafa verið skírð upp í anda byltingarinn ar og Rauðu varðliðanna. Rúm lega 40.000 eintök af hinni op inberu ljósmynd af Mao voru seld fyrstu tíu dagana í sept ember. Gömul kona keypti tíu mynd ir til þess að prýða með heim ili sitt. Þar sem ég hef nú bæ’ði rit Maos. og myndir af honum á heimili minu, get ég virt hinn mikla leiðtoga bylt ingarinnar fyrir mér daglega og lesið það, sem hann hefur skrifað sagði konan við frétta Framhald á 15. siðu. Mao. Semja óháðir og Sjálístæðismenn í Hafnarfirði? Sjálfstæðismenn og Félag ó- háðra borgara í Hafnarfirði munu nú í þann veginn að ganga frá s'amningum sín á milii um meiri hlutamyndun í bæjarstjórn Hafn arfjarðar, en enginn fastur meiri hluti hefur verið í bænum síðan um bæjarstjórnarkosningar í vor. Bæjarstjóri hefur enn aðeins ver ið ráðinn til bráðabirgða og hef ur Kristinn Ó. Guðmundsson lög fræðingur gegnt því starfi um skeið, en hann hefur látið í ljós ósk um að vera leystur frá störf um 1. október. Sjálfstæðismenn og óháðir hafa samtals sex bæjarfulltrúa af níu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, en óháðir unnu mikinn kosningasigur í vor eins og mönnum er í fersku minni. Helzti leiðtogi þeirra er Árni Gunnlaugsson hrl., en hann sagði sig úr Alþýðuflokknum fyr ir þremur árum í mótmælaskyni, er Alþýðuflokkurinn gekk til sam starfs við Sjálfstæðisflokkinn um stjórn Hafnarfjarðar. Taldi hann sig þá ekki geta stutt bæjarstjórn armeirihluta sem Sjálfstæðisflokk urinn ætti aðild að. á Keflavíkurflugvelli í gærmorg un. Björgunarsveitir skipaðar ís- lendingum og Bandaríkjamönnum voru komnar á staðinn örskömmu eftir slysið, en flugmaðurinn var þá látinn. Orrustuþotan sem var af gerð inni F-102 Delta Dagger tilheyrði flugsveitinni á Keflavíkurflug- velli og var í æfingarflugi þegar hún fórst. Ókunnugt er um orsak Framhald á bls. 15 Olíufélögin hafa birt heil- síðuauglýsingar um sami ræmdar jnnheimtuaðferðir og innheimtu sérstaks auka- gjalds, þegar ekki er um staðgreiðslu að ræða. Berja 1; þau óspart lóminn. Það er í rauninni dæmii gert fyrir íslenzku olfufé- lögin, að einu skiptin sem þau auglýsa í blöðunum, er þegar um er að ræða eia hverjar þýónustubreyting-ar- sem yfirleitt eru tils lítilla •hagíibóta fyVir nÞyteiidur Þannig virðjst það nú verða samkvæmt þessum nýju regl um, að sé húse'gandi ekki heima þegar fvllt er á olíu tankinn við hús hans, kostar það hann eitt hundrað krón ur aukalega. EitthvaJð hlýtúr að Vera bogið við békhalds og’ inn heimtukerfi ísleirtíku olfu- félaganna fyrst ráðstafanir seiii þessar eru nnuðsynleg ar. Þau annast öll sönrn þjúnustuna, hafa þrefalt dreifjngar- afgreiðslu- og bókhaldskerfi, en virðast samt hafa komiítt bær'lega af til þessa. Off Iy>fa olíufé lögin br5ú verið nefnd í sam bandi við umræður um nauö' (• syn á lögginf um starfsemi i1 einokrnarliriiiga, og bent hief ur verið á, að sú framkoma sem bau hafa tileinkað sér ,i mundi ekki líðast í þeim löndum, þar sem viðskjotá- frelsi er talið vera mest. Þessar síðustu aðgerðir ol íufélaganna hl.ióta að end- urvekja bá hugmvnd hvort ekki sé rétt að b.ióðnýta alla olíusölu og dreifingu í land inu og fá dugmikinn kaup sýshimann til að stjórna einu 1, öfþi'gu o’ I "fí“þ\gi, sem að verulegu eða öllu Ievti yrði f eign ríkisins. Mætti þá án ö efa spara stórfé í manna * • haidi og skrifstofukostnaði, ( að ekki sé minnri á dreif- c ingarkerfið — og veita þó 1 'ii ekkí síðri þjónustu en nu er 1 (' veitt. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.