Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 3
16. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J
Reykjavík, — EG.
Á borgarstjórnarfumlinum I gær
kveldi, þar sem meðal annars var
fjallað um tillögu um skólamál
í borginni, kom berlega í ljós hver
seinagangur er á þeim málum öll
um í höndum borgarstjórnarmeiri
hlutans. Borgarfulltrúi Alþýðu-
llokksins. Óslkar Hallgrímsson
gagnrýndi þennan seinagang og
sagð'i m.a. að tillögur um fram
kvæmdir og undjrbúning væru I
næsta litlu samræmi við fjárhag
Reykjavíkurborgar um þessar
mundir.
A1 Bishop.
Nýr söngvari
á Hótel Borg
Næstu vikurnar mun AL BIS-
HOP, hinn góðkunni bassasöngv
ari, skemmta gestum á Hótel Borg.
Hann var lengi einn af ,,Deep Riv
er Boys“ og mun mörgum minnis
stæður frá heimsókn þeirra fé-
laga hingað, enda átti hreimfögur
bassarödd hans og glettin fram
koma mikinn þátt í vinsældum
þeirra félaga.
Um nokkurt skeið hefur A1 Bis-
Iiop ferðast milli stórborga heims
án sinna fyrir félaga, þ.á.m. á Norð
urlöndum, en hann hefur víða
farið og skemmt fólki af öllum
stigum, allt frá óbreyttum almúga
til kóngafólks.
Hljómsveitarstjói'inn á Hótel
Borg, Guðjón Pálsson, ásamt
hljómsveit og öðru starfsliði, fagn
ar því að fá svo góðan skemmti
kraft og söngvara til starfá og
Borgin hýður gesti velkomna í
kvöld að hlusta á hinn kunna
bandaríska bassasöngvara.
Guðmundur Vigfusson (K) mælti
fyrir tillögu þar sem átalinn var
seinagangurinn í þessum efnum,
einkum hvað áhrærði Árbæjar
skóla og Vogaskóla, en ekki ból
aði á framkvæmdum, þar þótt lof
að hefði verið fyrir löngu að hefj
ast handa. Birgir ísleifur Gunnars
son (S) kvað ástandið í ár mjög
svipað og í fyrra. Bar hann fram
frávísunartillögu, sem byggðist á
því að allt gengi eftir áætlun nema
framkvæmdir við nokkra tiltekna
skóla. Einar Ágústsson (F) minnti
á tillögur minnihlutaflokkanna við
afgreiðslu f járhagsáætlunar og
sagði að sýnt væri nú, að hyggi
legra hefði verið að samþykkja
þær þá.
Óskar. Hallgrímsson (A) minnti
á tillögu, sem hann flutti við af
greiðslu fjárhagsáætlunar og gerði
ráð fyrir að framlag til skólabygg
iniga yrði hækkað um 35 milljónir
króna, og þar sem jafnframt var
gerð grein fyrir hvernig fjárins
skyldi aflað. Hann minntist sér
staklega á ástandið í Vogaskólan
um, sem væri gjörsamlega óvið
| unandi, þetta væri fjölmennasti
skóli landsins, en þar væru engar
sérkennslustofur og nemendur
yrðu áð sækja sérkennslu í aðra
skóla og leikfimi væri kennd í
gamla Hálogalandshjallinum.
Gagnrýndi hann vinnubrögð meiri
hlutans í þessum efnum harðlega
Fé hefði verið áætlað til fram
kvæmda, sem engar horfur hefðu
verið á að Iagt yrði út í, en brýn
verkefni verið látin sitja á hakan
Framhald á bls. 15
FEGURSTI
BÁSINN
Reykjavík — KE.
Sýningarnefnd Iðnsýningarinn-
ar 1966 ákvað á sínum tíma að
veita þeim framleiðendum viður
kenningu, sem þættu eiga athygl
isverðustu sýningarstúkurnar.
Skipaði hún dómnefnd, sem
skyldi skera úr því og áttu sæti
í henni þeir Skarphéðinn Jóhanns
son, arkitekt, Kristján Davíðsson,
listmálari og Gisli Sigurðsson rit
stjóri.
Dómnefndin hefur nú kveðið
upp sinn dóm og orðið sammála
um, að sýningarstúkur þriggja eft
irtaiinna fyrirtækja beri af:
Framliald á bls. 15
Verðlagsráð sjávarútvegsins lief
ur ákveöið, að lágmarksverð á
rækju rækjuveiðitímabilið sem
liefst liaustið 1966. til loka þess
Vorið 1967, skuli vera kr. 8.85
pr. kg. miöað við óskelfletta
rækju og ekki smærri en svo, að
350 stk. fari í livert kg.
Þá hefur yfirnefnd. Verðlags-
ráðs ákveðið að lágmarksverð' á
á rækju
smáum þorski og ýsu tímabiliö
16. september til 31. desember
1966, skuli véra það sama og
gilti tímabilið 1. janúar til 31.
maí á slægðum fiski og 16. apríl
til 31. maí á óslægöum fiski, þ.
e. 15% lægra en á stórfiski.
Rvk, 15. sept. -[966.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Rvk.—GbG.
TVÖ næstkomandi sunnu-
dagskvöld verður sett á svið
skemmtun og kynningarsýning
að Hótel Sögu á vegum Elínar
Ingvarsdóttur, eiganda Regn-
bogans. Sýndar verða snyrti-
vörur og ýmsar gjafavörur frá
Birgi Árnasyni, kjólar frá Guð-
rúnu, skór frá Rímu, alveg nýtt
patent, og Blæösp sér um hár-
greiðslu sýningarkvenna. Á sýn
ing.unni verða gefnar gjafir og
snyrtivörur verða í happdrætti,
Söngmenn úr Karlakór Reykja
víkur syngja og ungur, óþekkt
ur söngvari syngur lag eftir
föðurbróður sinn.
Elín Ingvarsdóttir sagði blaða
mönnum eitt og annað um ný-
ungar í snyrtivöruiðnaðinum,
en snyrting er hennar hugðar-
efni. Hún hefur einkum kynnt
sér fegrun og snyrtingu í Am-
eríku, en þar hefur hún dvalið
undanfarin 4 ár. Hún hefur
notið tilsagnar á hinum fræga
Power skóla. lært fallega fram
komu lijá Dorothy Carnegy og
unnið um tíma hjá Elisabetu
Arden í New York.
Við urðum margs fróðari
eftir skemmtilegt spjall við E1
ínu. Hún sagði okkur til dæm
is, að slétt húð á andliti
kvenna væri ekki ætíð árang-
ur af langri notkun fegrunar
lyfja þótt slíkt væri óhjá-
kvæmilegt. Nú væru uppi hald
góðar kenningar um það, að
fólk ætti að stunda allskyns
fettur og grettur í andlitinu,
til að styrkja húðina og slétta
úr hrukkunum. „Maður getur
hlegið sig alveg vitlausan fyrir
framan spegilinn þegar maður
gerir allar þessar æfingar, en
árangurinn lætur ekki á sér
standa", sagði Elín.
Þá fræddi hún okkur á því,
að ýmislegt varðandi snyrtingu
væri talinn lúxus á íslandi,
sem væri bara liður í almennu
hreinlæti í Ameríku.
Snyrtivörurnar, sem Elín og
stúlkur hennar munu kynna
næstu tvö sunnudagskvöld að
Hótel Sögu, eru aðallega frá
INNOXA og FLOR - I - MAR,
en síðara merkið er ítalskt
og ku vera fjarska ódýrt miðað
við gæði.
Fjölbreyttar andlitshreyfingar styrkja húðina!
Fræg kappaksturshjón
koma hingað til lands
Mánudaginn 19. sept. eru vænt
anleg til Reykjavíkur hjónin Pat
Moss og Erik Carlson, sem kunn
eru af hinum mörgu kappökstr
um er þau hafa tekið þátt í og
unnið, víðsvegar um heim.
Hjónin munu dvelja hér á landi
í þrjá daga og efna til fyrirlestra
um öryggi og kostgæfni í akstri
og sýna kvikmyndir frá Afriku
Safari og Monte Carlo kappökstr
um. Fyrirlesturinn verður í Há
skólabíói n.k. þíriðjudag 20. þ.
m. og verður aðigangur ókeypis.
Ef við verður komið munu þau
fara 'til Akureyrar á miðvikudag
og halda þar samskonar fyrirlest
ur og kvikmyndasýningu, en þau
munu fara af landi burt á föstu
dag. Þau hjónin koma á vegum
umboðsmanna SAAB A. B. Sveins
Björnssonar og Co, en í fylgd með
þeim verður sölustjóri SAAB A.
B. hr. Lennart Westling,
dvaldi hér í vikutíma í júlí sl.
Erik Carlson, sem er 37 ára,
er kunnur um allan heim fyrir
ökuliæfni sína. Hann ekur um
150 þús: km. árlega. Hann
sigrað RAC kappaksturinn brezka
í þrjú ár í röð, 1960, 61, 62. Hann
sigraði í Monte Carlo keppninni
1962 og 1963. NBC sjónvarpið
Bandaríkjunum lét gera litkvik-
mýnd af Monte Carlo keppni
með þáttöku Carlsons, sem sýnd
hefir verið af meir en 200 sjón
varpsstöðvum í Bandaríkjunum
fyrir um 50 milljónir áhorfenda
ag mun það vera með dýrustu
sjónvarpsefnum, sem NBC hefir
látið gera. Árlega kemur Erik
Carlson fram í um 75 sjónvarps
og útvarpsþáttum og kona hans
Pat í 'álíka mörgum,
PAT MOSS CARLSON, isem er
um þrítugt, er isystir hins heims
kunna brezka kappakstursmanhs
Stirling Moss. Hún ihefur sigrað
kvenkeppni í Afríku Safari akstri
og verið jafnframt 3. í röðinni,
miðað við alla þátttakendur. Einna
mestan sigur vann hún 1960 er hún
varð no. 1 í Liege-kappakstrinum.
Þýzka- og Tulipan-kappakstrana
sigraði hún 1962. Hún hefir 5
sinnum verið Evrópumeistari í
Framhald á bls. 14.
Erik Carlson og kona hans.