Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 16
Hvort eru tinks eða Vals menn með h. sbólgu? REKYKJAVfK á marga ágæta mat- og ikemmtista5i. BióSiff imnustunni. •iglniionunni eBa gestum á tinhvern eftírtalinna staffa, eftir þvf hvor* þér viljiff borBa, dansa — »ð\ hvort tveggja. NAUST við VesturgBtu. Bar, mai talur og músik. Sérstætt umhverfi rérstakur matur. Sími 17759 WÖCLEIKHÚSKJALLARINN ví* Hveri fsgétu. Veizlu og fundarsalir — Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. - Gðmlu og nýju dansarnir. Sími 12826 KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat «r og dans. ftalski salurinn, veiði tofinn og fjérir aðrir skemmíisalir Sfmi 35355. HABÆR. Kínversk resauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opiff frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e.n. tii 11,30. Borðpantanir f síma 21360. Opið alla daga. LIDÓ. Restauration. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. Sími 35936. riuTtL 80RG við Austurvö!1 Rest turation, bar og dans I Gy'lta saln- im Sími 11440 HÓTEL LOFTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Onrðpantanir f síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opínn aila daga. ÞAÐ ER komið haust; snjóföl þekur efstu tinda Esjunnar. Á ijúðarmikil iský sigla hraðbyri inn flóann og skvetta úr sér rigning wnni, Og á þessum dögum taka tnenn til við að isinna tómstund um sínum; Þeir ganga álútir þung \im skrefum inn Lindargötu og íiorfa af festu á íslenzkt malbik; þeir hugsa sig vel um á hcrninu á Lindargötu ög Frakkastíg, tv<- nóna fyrir framan tómstundabúð ina og loks hleypa þeir í sig kjarki og kaupa sér eina hálslanga, eina á isvörtum upphlut eins og gömlu menntrnir nefndu brennivínsflösk urnar. Þessum mönnum er í mun <að skvetta í sig þegar himinninn skvettir úr sér. En víndrykkja er aðeins áhuga nnál fámenns hóps. Menn eiga sér isem betur fer önnur áhugamál, til tlrér í bæ og reyndar víst í Vest enannaeyjum líka stofnun nokkur isem kallar sig Félag sjónvarps Lhugamanna. Þar ríkir mikill á- 4iugi á vestrænni menningu, þeirri ínennt, sem í Evrópu er kennd til kornflakes og poppkorns. Bræður f*essa félags fara nú hamförum, í >eir heimta að fá að sjár áfram { andarískt hermannasjónvarp frá Keflavíkurflugvelli. Þetta er að vísu engin nýlunda; þegar menn hafa etið eins lengi poppkorn og kornflakes og þessir áhugamenn, þá hefur kornið þau áhrif, að það sezt að í heilabúinu. Þetta sanna rannsóknir, sem gerðar hafa verið á hænanum. Menntaðir Bandaríkjamenn tala þess vegna ekki um, að hafragrautur eða aust fjarðaþoka isé í heila einhvers manns heldur sé þar poppkorn og kornflakes. Þegar þetta er haft í huga eru viðbrögð Félags sjónvarpsáhuga- manna við lokun hermannasjón varpsins vel skiljanleg. Þess vegna boða þeir fund um málið. Þess vegna stíla þeir bréf til Wey- mouths aðmíráls. Þess vegna ætla þeir að senda fulltrúa á fund Bandaríkjastjórnar. Hugsun þeirra er bæði skýr og greindarleg, eins og þeirra var líka von og vísa. Þeir hafa vanið sig á poppkornsmenninguna; þeir vilja allt á sig leggja til þess að öðlast hana aftur. Þeir voru sem ofurölvi af henni. En nú er menn ingarlindin sem sagt senn þurr ausin. Þeir eru farnir að þynnast upp, En okkur leiðast menn, sem þurfa að rétta sig af. f dag; er of seint að synda 200 metra. Og sorgleg reynslan_ þegar á allt er litið. Nú getum við aðeins iðrazt, sem heima sátum, og árangurslítið glímt við samvizkubitið. Það er það sem gerist innan með konunni sem mestu varð ar, þegar hún notar snyrti- vörur. (Vísir). MEY 'viii banna að stúlkur gangi í nælonsokkum innan- undir stuttu ósiðlegu pilsun- um. í stað þeirra leggnr MEY til að stúlkubörn gangi í föð- urlandi. ^ Heldur fannst mér hann klénn útúrsnúningurinn hjá. táningnum í gær. Fi-irtalan af kók er kók, enda d. i .ka unglingarnir það eins og mjólk og fleirtalan af mjólk er mjólk. > RÖÐULL við Nóatún. Matur og danj alla daga. Simi 15237. HÓTEL SAGA. Grillið anið aila jaga. Mímis- og Astra bar cniff all<> laga nema miðvikndaga 'iími ?f)Rnn BREIÐFIRÐINGABÚÐ. Nýju dansarn ir föstudags, laugardags- og sunnu- dagskvöld, símar: 17895 - 16540. ÞÓRSCAFÉ: Opið á hverju kvöldi - SÍMI 23333. MENNINGARLINDIN sláanj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.