Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 6
KONAN 06 HEIMILID Ritstióri: Anna Kristín Kremkrukkur og eggjagrímur fyrir eiginmenn Það, líður ekki á löngu, þar til bætist vúð flöskurnar og kremtúb urnar á Inilunni í baðherberginu og það ver Sa fegrunarlyf húsbónd ans, sem bætast við. Stóru snyrti vörufyrirt, kin leggja nú allt kapp á að fá k rlmennina til að nota snyrtivörur af ýmsum gerðum. Oig það er eki i nóg að eiga rakkrem andlitsvatr og bárkrem. Karlmenn hafa þó tii allrar hamingju, fyrir löngu í'arjf að nota svitakrem. Sú, sem allra mest vinnur nú að því að karlme in taki til við notkun ýmissa snyrtivara, er Estee Laud er og hún vill að karlmenn noti andlitskren, karlmenn eiga ekki að angn a' svita- áfengis- og tób akslykt, sagir hún. I>eir þurfa ekki s'ður að nota ilmvötn og fegr unarlyf en konur. Og nýja fegr unarlyf’ð hennar Estee Lauder heitir Aramis og mun unnið úr tyrkneskri rót, sem innheldur ein hveriar töfraolíur. Um töfra olí anna er vitað, en hvort fegrunar vörurnar eru einhverjar töfraolí ur er ekki komið í ljós enn. En ilmurinn er góður og nýja fegrun arlyfið er afskaplega dýrt. Spray fyrir karlmenn er einnig komið á markaðinn, en það er rakakrem fyrir þá sem hafa þurra húð, einn ig eru ýmsar tegundir af nýjum rakkremum. Og svo má ekki gleyma að minnast á nýju andlits grímuna (Það er engin Dracula- gríma) fyrir karlmenn og sérstak laga ætluð þegar eiginmennirnir koma dauðþreyttir heim úr vinn unni. þá er víst ráðið segir Estee Lauder að setja upp „andlitsgrím una“. (Hún er þjartsýn). Það er nú ekki beinÞ'nis auðvelt að sjá fvrir sér eiginmanninn, þar sem hann liggur upp í sóffa með . grímuna" og má ekki hræra vöðva í andlitinu, og svo koma börnin og kitla hann í iljarnar. Os gríman er ónýt. Annars er bet+a svo sem ekkert ihlægilegra en begar húsmóðirin legl?st fyrir með andlitsgrímu, eggjagrímu eða hvað það nú allt er. . i Húsráð. i Gætið þess jafnan að hnífar séu ekki skildir eftir uppi á borð um, svo að börnin nái ekki í þá, heldur setjið þá ætíð ofan í skúffu Gætið þess einnig alltaf að höld á pönnum og pottum, sem eru á eldavélinni, snúi inn á við, börn um hættir til að vilja skipta sér af hlutunum og ef þau n'á í höld á pönnu eða potti geta þau hvolft ílátunum yfir sig og skaðbrennzt. Munið alltaf eftir að slökkva á eldavélinni eða taka hraðsuðuket £ 16. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hér er„ myndir af þremur léttum kápum, sem eru jaln góóar hvort sem er í regni eða sól. Kápan á myndinni yzt til vinstri er í Ijósbláum lit og er úr baðmullarefni, kápan á miömyndinni er úr quelrayn efni, eins konar leðurlíki og er í hvítum lit. Hrindir mjög vel frá sér rigningu. Kápan yzt til hægri er úr nælonefni og er einnig hvít, en hvíti liturinn virðist ætla að halda vinsældum sínum enn um sinn. UPPSKRIFTIR Möndluterta. 2 egg, j 120 gr. ^mjörlíki, 120 gr. syýcur, nokkrir njöndiudropar, 120 gr. hjeiti, 1 tesk. ljtftiduft, 60 gr. mqndlur, svolítil mjólk. Skreytingi: 60 gr. möndlur, 60 gr. syíkur. Takið hvítuna af öðru e'gginu. Hrærið . smjörlíkið, sykurinn og möndludropana þar til deigið er létt og ljóst, hrærið þá saman við eggjarauðunum og annarri hvít unni. Bætið í hveitinu og möndlun um ásmat svolítilli mjólk. Skiptið deiginu í tvennt og bakið tvo botna. Stífþeytið síðan eggjahvít una, skerið möndlurnar í lengjur og bætið þeim og sykrinum út í eggjahvítuna. Setjið yfir annan botninn, bakið síðan þar til eggja hvítan er orðin ljósbrún. Setjið botnana saman með rjóma oig, eða blönduðum ávöxtum. APPELSÍNUGRJÓN: stór dós af appelsínusafa, 30 gr. sykur, 60 gr. hrísgrjón. Setj-ið appelsínusafann og syk ur.inn í po.tt einnig hrísgrjónin og látið sjóðá' í um 20 mínútur eða þar til hrisgrjónin eru soðin og hafa drukkið í sig safann. Hrærið í pðrii hvoru. Þetta er svo borið fram kalt í ávaxtaglösum með þeyttum rjóma eða ís ofan á. ilinn, straujárnið o.s.frv. úr sam bandi, ef afí. þér farið út, þó ekki sé nema stu-tta stund, eldur getur oft komið upp ef að óvarlega er farið með ráfmagnsáhöld. Nötið aldrei flöskur undan á vaxtasafa eða gcsdrykkjum til að geyma í sótthreinsandi efni, blæ vatn eða klór t.d. Hafið slíkt í sín um réttu umbúðum, greinilega merktum og geymið þar sem börn ná ekki !til þeirra. Ef að þifS missið niður feiti á eldhúsigólfið, þvoið hana af sam stundis, ella gæti einllver runnið á henni og meitt si-g. Hvað á að gera ef einhver hef ur borðað eitur? Ef um er að ræða t.d. ofmikla inntöku svefnlyfja á, á meðan beð ið er eftir lækni að reyna að koma sjúklingnum til að kasta upp með því að géfa honum tvær matskeið ar af salti í glasi með volgu vatni. Ef um er að ræða eitur, sem brennir eru ef til vill sár á vör- um eða í munni ,einnig er hætta '4 taugaáfaili. Þá má ekki lcoma siúkiingnum til að kasta upp. heVl "r cefa honum tvær matskeiðar af Epson isalti í tæpan lítra af va+ni, eða eins mikið vatn og hann "c'ur drukkið, einnig matskei-ð af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.