Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Fjórða boðorðið öfugt er orðið á þessum tíðum, börnin og hjúin heiðra ber, hreint ég predika lýðum. Bj. Th. Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18,00 íslenzk tónskáld 18,45 Tilkynningar 19,20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20,00 Pourqois pas?-strandið 1936 20.30 „Krýningarkonsertinn“. 21.00 „Geislabrot" 21,10 Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Grieg. 21.30 Útvarpssagan: „Fiskimenn- irnir“ eftir Hans Kirk. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjóf ur“ eftir George Walsch. 22,35 Kvöldhljómlei'kar 23,05 Ðagskrárlok. Skip i HÍKISSKIP: Hekla fer frá Reykjavík á morg un austur um land í hrinigferð. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurl. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21.00 í kvöld til Vest mannaeyja. Herðubreið er á Vest urlandshöfnum á norðurleið. Bald ur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Snæfellsness og Brejðafjarðar hafna. HAFSKIP: Langá er á Breiðdalsvík. Laxá er á Eskifirði. Rangá fór frá Húll 14. þ.m. til íslands. Selá er í Bolougne. Dux fór frá Stettin 11. þ.m. til Reykjavíkur. Brittann er í Kaupmannahöfn. Bettann fór frá Kotka 13. þ.m. til Akraness. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er í Cork. Fer þaðan í dag til Avonmouth og Dublin. Jök ulfell fór ,í gær frá Reykjav'k til ísafjarðar og Norðurlandshafna. Dísarfell fer í dag frá Hull. til Great Yarmouth og Stettin. Litla fell er í olíuflutningum á Faxa flóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell væntanlegt til Baton Rouige 19. þ.m. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Rott erdam. JÖKLAR: Drangajökull fór 13. þ.m. frá Prince Edwardeyjum til Grimsby London og Rotterdam og Le Havre. Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvis bay, S-Afr-'ku til Mossamedes, Las Palmas og Vigo. Langjökull fór 9. þ.m. frá Hamborg til Reykjavíkur. Wilmington. Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá Norðfirði til Hull og London. Merc Grethe fór 13. þ. m. fró Hamborg til R-víkur. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS:' Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 21:50 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09:00 í daig Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Flug vélin fer til Kaupmann(ahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Sólfaxi kem ur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 19:45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar <3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, \ Egils- staða (2 ferðir), og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðár króks, Kópaskers og Þórshafnar. «) Ýmislegt Sögur af frægu fólki ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlárisdeild ópin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17-19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl. 17,30—19. ★ Llstasafn íslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. ★ Þjóðminjasafn íslands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. ★ Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar daga frá kl. 1,30 — 4. ★ Bókasafn SCÍtjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 -19. J afnarmaðurinn Christian Nielsen Hauge gegndi embætti innanríkisráðherra Danmerkur 1924—26. Á þeim árum talaði Hauge tíðum á kjósendafund um sem vera bar. Eitt sinn er hann hafði nýlokið við að halda ræðu í Rönne, sté vaskur kven maður í pontuna. Kona þessi hafði allt á hornum sér, var mjög óánægð með stefnu jafn aðarmannaflokksins og varði mestu af tima sínum til að út lista hvers vegna svo væri. „Enginn nennir að vinna,“ sagði hún. „Það er sök jafnað armannaflokksins. Skattarnir fara síhækkandi — hver á sök ina? Aðvitað jafnaðarmanna- flokkurinn!“ Og þannig þusaði hún enn um hríð. KREDDAN Ef maður hefur úthverfa húfu á höfðinu þá villist maður ekki. (Huld), Hauge sat góða stund og hlustaði þolinmóður á vaðal konunnar, en allt í einu greip hann fram í fyrir henni úr sæti sinu: „En kæra jómfrú, finnst yður ekki nóg komið? Það er þó .. “ Hann komst ekki lengra. Konan var alveg búin að missa stjórn á skapi slnu og í hita baráttunnar hrópaði hún: „Ég er hreint engin jómfrú, og ef þér ..“ En nú var Hauge fljótur að átta sig og án þess að konu besalingurvnn kæmist lengra kallaði hann hátt og skýrt við mikil fagnaðarlæti áheyrenda: „Það er ef til vill einnig sök Jafmiðarmannaflokksins...! TIL HAMINGJU MEÐ DAGTNN islirlftasimHin er 14900 RÖGGVA teppin (Rvateppi) frá Axminster eru nýjung sem vakið hefur athygli allra. Hin langa óútskorna lykkja veld- ur því að þessu teppi eru allt af sem ný. Yndislega mjúk og þykk undir fæti. Gefa hverri íbúð hlýlegan blæ. INSTER Á GÓLFIN Sjáið sýnishornið á gólfinu á sýningarstandi Skeifunnar nr. 311 á Iðnsýningunni. — Fást í öllum litum. onnoá ekki ISSiiíí Þann 17. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Neskjrkju áf séra Jóni Thoroddsen, ungfrú Hólmfríður Þorbjörnsdóttir og Einar Vestmann Magnúlsson. Heimili þeirra er að Grenimel 21. Studio Guðmundar Garðastræ ti 8 16. september 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.