Alþýðublaðið - 27.10.1966, Side 3

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Side 3
Eldur / flugvéla- skipi á Tonkinflóa SAIGON, 26. október (NTB- Reuter) — Að minnsta kosti 45 liðsforingjar og hermenn týndu lífi í gífurlegum eldsvoða á hinu stóra bandaríska flugvélaskipi „Oriskanyö” á Tonkinflaóóa í dag. Að minnsta kosti 16 menn meidd- ust. Eldurinn var ekki slökktur fyrr, en eítir þrjá klukkutíma og hafði hann þá breiðzt um fimm þiljur skipsins. Eldurinn kom upp þeg- ar verið var að undirbúa loftárás ir á Norður-Vietnam. Gerðar voru ákafar tilraunir til að bjarga inni lokuðum mönnum og til að aftra flóa, „F.D. Roosevelt" og ,,Con ur og eldflaugar. Tvær þyrlur eyðilögðust og margar sprengju- þotur löskuðust. Eldurinn kom upp í öðru að- all'lugskýlinu. Tvö önnur flugvéla- skip Bandaríkjamanna á Tonkin- því að eldurinn kæmist í sprengju- stellation", sigldu að hinu logandi skipi og aðstoðuðu við slökkvi- og björgunarstarfið. Alvarlega særð- ir hermenn voru fluttir í þyrlum um borð í ,,Constellation“. Bandarískar flugvélar réðust í dag á stö’ðvar Vietcong um 160 km frá Cam Ranh-flóa þar sem Johnson forseti heimsótti banda- ríska hermenn í dag. Rússneska kennd í Háskólanum Rússneski sendikennarinn við Háskóla íslands, hr. Valdimar Al- exandrovieh Milovidov, mun hafa kvöldnámskeið í rússneskri tungu fyrir almenning í vetur. Þeir, sem hafa liug á að taka þátt í námskeiði þessu, eru beðnir að koma til viðtals við sendikennar ann í II. kennslustofu Háskólans þriðjudaginn 1. nóvember kl. 8,15 eftir hádegi. Kennt verður að nokkru leyti á ensku, en að nokkru leyti með hinni svonefndu beinu aðferð. Tvær nýjar AB-bækur: Stærðfræði og flug Þessa dagana koma á markað- inn tvær nýjar bækur í Alfræði- safni AB og fjalla báðar um efni, sem eru í senn forvitnileg og taka í sívaxandi mæli til alira mannlegra samskipta. Þessar bækur eru Stærðfræðin eftir David Bergamini, víðkunnan rit- höfund á vísindaleg efni, og Flugið eftir þá H. Guyford Stev- er, prófessor í tæknivísindum, og James J. Haggerty, verðlaunahöf- und, sem gert hefur flugmál og geimferðir að sérgrein sinni. Hef- ur Björn Bjarnason menntaskóla- kennari íslenzkað fyrri bókina, en Baldur Jónsson léktor hina síð- ari. Stærðfræðin er 8. bókin í Al- fræðasafninu. Er þar komið að þeirri fræðigrein, sem talin er éitt elzta og markverðasta viðfangs efni mannlegrar hugsunar, enda stundum nefnd drottning vísind- anna. Fyrir tilvist hennar og at- béina hefur mönnum tekizt að ráða margar flóknustu gátur rúms og tíma og hún hefur öldum sam- an staðið undir og átt meginhlut að flestum framförum í raunvís- indum og tækni. Samt hefur vald hennar og áhrifamáttur aldrei verið stórkostlegri en á vorum dögum, öld geimsiglinga, kjarn- orku og rafreikna, eða varðar hvern einstakling jafnmiklu. Það er því ekki vonum fyrr, að bók sem þessi sé gefin út hér á landi, og ugglaust kemur hún mörgum í góðar þarfir. Hún eyðir sjálf- krafa þeim misskilningi, sem mörgum hefur verið fjötur um fót, að stærðfræðin sé ekki á valdi annarra en sérstakra „reikn- ingsheila”, en eins og þýðandinn tekur fram í formála er bókinni fyrst og fremst ætlað „að glæða á- huga fyrir stærSfræði og veita .þeim mörgu, sem lítið til hennar þekkja, nokkra innsýn í undra- heima hennar.” Framhald á 15. síðu. Guðmundur Vésteinsson for- Ásmundur Sveinsson fyrir framan mynd sína Skýjaklýfir. (til hægri). Hve hátt á Skýjaklýfir að standa? Höggmyndin var hífð upp og niður framan við I.oftleiða- hótelið til að athuga hve hár stöpullinn undir henni þarf að vera. (til vinstri). Stækkun Skýjaklýfis Ásmundar er lokið Reykjavík — OO Lokið er við stækkun myndar Ásmundar Sveinssonar, Skýja klýfir. Myndin er nær þrír m. á hæð og verður sett framan við Loftleiðahótelið við Reykja víkurflugvöll, Eins og sagt hef ur verið frá - í Alþýðublaðinu var stækkaða myndin gerð í Sindrasmiðjunni undir umsjón Jóns Gunnars Árnasonar, járn smiðs og myndhöggvara. í gærmorgun var myndin flutt frá Sindra við Borgartún og á þann stað sem hún á að standa í framtíðinni. Ekki hef ur hún þó enn verið sett upp og er ekki búið að steypa und ir hana stall. Þegar höggmyndin var komin á sinn stað framan við hótelið var hún sett neðan í mikinn krana og var hún síðan hífð upp og niður og snúið á ýmsa vegu. Var þetta gert til að at huga i hvaða hæð myndin á að vera í framtíðinni, og hve hár stöpullinn undir henni verður Meðan þessu fór fram gengu arkitektar og listamenn um- hverfis myndina og skoðuðu hana frá; öllum hliðum í ýmsum hæðum. Loks kvað. Ásmundur upp um að stöpullinn skyldi vera 2,60 metrar á 'hæð og verð Ur byrjað á byggingu hans innan skamms. Verður Skýja- klýfir væntanlega kominn á sinn stað innan 10 daga. Þrír mánuðir eru nú liðnir síðan hafizt var handa um stækkun myndarininar og er hún stækkuð sex sinnum miðað við frummyndina. Nýr vegur að Þingvallavega- mótum talinn kosta 194 millj. maöur FUJ á Akranesi Aðalfundur Félags ungra jafnað grmanna á Akranesi var lialdinn þriðjudaginn 25. okt. sl. í stjórn félagsins næsta starfsár voru kosn ir: Guðmundur, Vésteinsson, for maður, Helgi Daníelsson, ritari, Hallgrímur Árnason, gjaldkeri og meðstj(i(rnendur: Guðmundur Hannesson, Kristín Tómasdóttir, Ólafur Árnason og Örnólfur Sveinsson. Á fundinum talaði Bragi Niels son, læknir um jafnaðarstefnuna, og var gerður mjög góður fómur að máli hans. Á fundinum gengu 11 nýir félagar í félagið og sam þykktar voru ályktanir um bæjar mál. Reykjavík — EG. — Lauslega áætlað er talið að kosta muni 194 milljónir kr. að gera fullkominn veg frá Elliðaám að vega mótum Þingvallavegar í Mosfelissveit, að því er Ingólfur Jójnsson, samgöngumálarrtðherra upplýsti í svari við fyrirspurn í sameinuðu þingi í gær. ' Jón Skaftason (F) spurði, hvaða fyrirætlanir væru uppi um notk un lánsheimilda í vegaáætlun vegna lagningar Vesturlandsvegar í HvalfjarÖarbotn. Kvað Jón orðið mjög brýnt að gera þennan veg úr varanlegu efni því þarna væri mikil og þung umferð. Samgöngumálaráðherra. Ingólf- í vetraráætlun Flugfélags ís- lands eru nú í fyrsta skipt.i viku- legar ferðir til Færeyja. Verður ein ferð í viku eins og verið hefur í sumar, flogið frá Reykja- ur Jónsson lét svo ummælt að fyrstu undirbúningsmælingar vegna nýs vegar hefðu verið gerð Framhald á 15. síðú. vík á þriðjudagsmorgnum, fyrst til Færeyja, þaðan til Bergen og frá Bergen til Kaupmannahafnar, þar sem flugvélin bíður yfir nótt Framhald á bls. 10. Vetrarferöir til Færeyja 27. október 1966 - ALÞÝÐUBIAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.