Alþýðublaðið - 27.10.1966, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Qupperneq 9
 Wmmí; ; ^ •jfitít:#; Binder með einum sjúklinga sinna af shipiboættflokknum, Góðar vörur - gott verð Wheatsheaf ávextir niðursoðnir Apríkósur 1/1 dósir kr. 45,50 do. 1/2 dósir kr. 27,55 Perur 1/1 dósir kr. 48.15 do. 1/2 dósir 29,20 Cocktail 1/1 dósir kr. 52,95 Two fruit 1/2 dósir kr. 29.00 Gerið aðalinnkaupin í KRON HAFNARFJÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR FundarboB Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund föstudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Félags og bæjarmál. Framsögumaður er formaður félagsins, Þórður Þórðarson. Félagar mætið stundvíslega. Stjórnin. SVEINSPRÓF — 70 af hverju hundraði sjúklinga minna eru börn, segir dr. Binder. Sjúklingar mínir þjást aðallega af næringarskorti og þarfnast því matar, sumir þjást af smitandi sjúkdómum, eru með orma í innyflum eða sveppi. En 80% af börnunum hér á aldrinum 2ja til 7 ára deyja. Binder hefur tekið í fóstur eitt af Indíánabörnunum, iitla telpu. Binder segir, að Indíánabörnin séu glaðlynd, en þau fái of litla möguleika á að komast á rétta hillu í lífinu, þau mæti svo mörgum eríiðleikum strax á hin- um fyrstu árum sínum. í sambandi við spítalann hefur dr. Binder komið upp eins konar kennslubúgaröi. Hann vill að þeir sjúklingar, sem útskrifast af spít- alanum, fari ekki beint í fátæktina aftur, heldur læri þeir eitthvað til að þeir geti átt kost á betri tilveru. Þar búa að staðaldri 18 til 20 ungir Indíánar. Þeir læra kvikfjárrækt, einnig að lesa, skrifa og reikna. Eftir sex mán- aða dvöl á búgarðinum eru þeir sendir aftur í þorpið, þar sem þeim er hjálpað til að koma upp landbúnaði. — Á þennan hátt, segir dr. Binder, vonumst við til að geta ráðið bót á matarskortinum. sem orsakar svo marga sjúkdóma og eykur hættu á smitun og einnig að veita Indíánunum tækifæri til að verða íjárhagslega sjálfstæðir. Fljótið er eini alfaravegurinn, sem alltaf er fær. í bílamálun fara fram 13. nóventber n.k. Próftakar þurfa að hafa lagt fram umsóknir, ásamt áðurfengnu bréfi frá Iðnaðarmálaráðu- neytinu og prófgjaldi kr. 1.500.00. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 5. nóvember, til Sigurðar Brynjólfssonar, Skipa sundi 63. Prófnefndin. LAUS LÖGREGLUMANNSSTAÐA Staða eins lögreglumanns í Kópavogskaup- stað er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 13. flokki launasamþykkt ar Kópavogsbæjar. Umsóknareyðublöð fást á lögregluvarðstof unni. Umsóknarfrestur til 25. nóvember 1966. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Áskriftasími Alþýðublaðsins er 14900 ■-,:-.■ • l 27. október 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.