Alþýðublaðið - 27.10.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 27.10.1966, Síða 14
Veruleg aukning á kaupmætti launa I (Jlefni af ummælum Gcirs Gunnarssonar, alþingismanns i fjárlagaumræð’um á Alþingi 18. þ.m. Jiefur á vegum forsætisráðu neytisins verið gerð athugun á þró un kaupmáttar tíinakaups og ráö stöfunartekna verkamanna og þró un. þjóðart(};na á undanförnuin árum_ Fylgir athugun þessi hér ineð. I ræðu Geirs Gunnarssonar, ;sl þingismanns við fjárlagaumræðurn ar segir svo um kaupmátt og tíma kaup verkamanna og samanburð á þróun hans og þróun rau'nveru Iegra þjóðartekna: . ,,Ef tekin er til samanburðar vúi tala kaupmáttar tímakaups miðað við neyzluvöruvísitölu og 3. taxta Dagsbrúnarkaups og vísitala kaup máttarins sett 100 1959, kemur í Ijós, að kaupmátturinn hefur ver ið lægri allt þetta tímabil og Jiefur hinn 1. október sl. enn ekki náð kaupmættinum 1959, á sama ttmabili og þjóðartekjur á mann Iiafa hækkað um 32,2%. 1959 var kaupmátturinn 100, 1960 90,6, 1961 85, 1962 83,7, 1963 84, 1964 85,3, 1965 91, og 1. 10. 1966 99,6 Nokkurn veginn það sama kemur út, ef miðað er við tímakaup í fiskvinnu". Síðar segir um samanburð þoöSa 'kaupmáttar við þjóðartekjur.: „Ef miðað er við 3. taxta Dags ’bfúnar og afstaða milli kaupmátt ar tímakaups og þjóðartekna á mann sett 100 1959, er 1960 90,7, 1961 82,3, 1962 76, 1963 72,5, 1964 69,1 og 1965 68,8. Þ.e.a.s. þetta hlutfall hefur breytzt um 31,3% verkafólki í óhag á þessu tímabili." Þá segir í ræðunni um þróun ráðstöfunartekna: „Þessa sjkerðjingu kaur}má4tar tímakaups, sem verið hefur veru leg um langt skeið allt þetta tíma vil, hafa launþegar reynt áð bæta sér upp með þrotlausri yfirvinnu. Þess vegna hafa ráðstöfunartekj urnar, þ.e.a.s. heildartekjur án til lits til vinnutíma breytzt á þessu tímabili, á tímabilinu frá 1959— 1964 sem hér segir miðað við 100 1959, 1960 99,4, 1961 90,7, 19 62 100,7, 1963 108,8 og 1964 112,7. En þótt ráðstöfunartekjurnar hafi þannig vegna aukinnar eftir,— næt ur— 0g helgidagavinnu komizt í það að verða 12,7% hærri 1964 en 1959, hafa ekki einu sinni ráð stöfunartékjurnar aukizt til jafns við aukningu- þjóðartekna á mann á þessu tímabili, og ef borin er saman afstaða ráðstöfunartekna til þjóðartekna á mann og það hlut fall sett 100 1959, er það hlutfall komið niður í 91,9 árið 1964. Það eru því alrangar staðhæfingar, að verkafólk hafi fengið sinn hlut af auknum þjóðartekjum undan farinna ára, hvort sem litið er á kaupmátt tímakaups eða á heildar t,ekjur áti tillits til vinnutíma, skortir mikið á, að verkafólk hafi haldið sínum hlut. Samtímis því, sem kaupmáttur tímakaups hefur lækkað, hafa þjóðartekjur á mann aukizt og ef athuguð er afstaða kaupmáttar tímakaups verka manna til hreinna þjóðartekna á mann kemur í ljós, hve mjög hef ur verið gengið á hlut verkafólks á stjórnartímum viðreisnarstjórn arinnar.“ Efnahagsstofnunin hefur í ágúst mánuði sl. í skýrslu sinni til Hág ráðs birt tölur um þróun þjóðar tekna, atvinnutekna og ráðstöf- unartekna launþega og kaupmátt ar tímakaups. Ná þær tölur yfir tímabilið 1960 til 1965, en stofn unin hefur einnig gert útreikn inga, sem miðaðir eru við árið 19 59 (marz—desember). Hér á eftir mun leitazt við að bera útreikn inga Geirs saman við útreikninga Efnahagsstofnunarinnar og leiða 1 í ljós í hverju mismunur þeirra er fólginn .Jafnframt mun gerð grein fyrir því, hverjar ályktan ir má draga af þessu talnaröðum. 1. Kaupmáttur tímakaupsins. Tölur Geirs Gunnarssonar um kauprriátt tímakaups verkamanna miðað við vísitölu neyzluvöruverð lags og tölur Efnahagsstofnunar innar" um þetta sama efni fara hér á eftir. 2. Samanburður á þróun kaup máttar tímakaups og jþjóðartekna. G. G. ber saman þróun magns þjóðartekna og kaupmáttar tíma kaups verkamanna samkvæmt 3. taxta Dagsbrúnar miðað við vísi tölu neyzluvöruverðlags. Hér kem ur það að sjálfsögðu til greina, sem áður er um getið, að tölur G. G. um kaupmátt tímakaups eru aðeins miðaðar við breytingar eins taxta en ekki breytingar á kjarasamningum verkamanna í heild, og að þær eru miðaðar við vísitölu neyzluvöruverðlags í stað vísitölu framfærslukostnaðar. Við þetta bætist svo það, sem enn meira máli skiptir, að kaupmáttur tímakaups og magn þjóðartekna eru ósambærilegar stærðir. Tekjur verkamanna eru hluti þjóðartekn Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ERLINGUR PÁLSSON FYRRV. YFIRLÖGREGLUÞJÓNN lézt laugardaginn 22. okt. Jarðarförin verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 28. okt kl. 10,30 fyrir hádegi. Athöfn- inni verður útvarpað. Sigríður Sigurðardóttir og dætur. VÞfÁckum af alhug samúð og vinsemd við andlát og útför eigin- manns míns, föður og tengdaföður SVEINS JÓNSSONAR ÚTGERÐARMANNS Ragnhciður Einarsdóttir ' Sigurveig Sveinsdóttir Ólafía Sveinsdóttir Pálmar Ólason Kaupmáttur tímakaups verkamanna miðað við visitölu neyzluvöru verðlags: 1. okt. 1959 J960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 Geir Gunnarsson 100 90,6 85 83,7 84 85,3 91 99,6 Efnahagsstofnunin 100 91,0 86,9 86,7 87,6 90,5 97,1 105,3 Tölur G. G. sýna kaupmátt sam kvæmt 3. taxta Dagsbrúnar í dag vinnu. Þær taka ekki tillit til þess að starfshópar hafa samkvæmt samningum færzt á milli taxta, en að því hafa verið mikil brögð á þessu tímabili, og ekki heldur til þess, að tekin hafa verið upp í samninga ákvæði um aldurshækk anir. Þá taka tölur G G. ekki held ur tillit til breytinga á yfirvinnu töxtum og á orlofi og greiddum frídögum. Tölur Efnahagsstofnun arinnar sýna hins vegar þær breyt ingar, sem orðið hafa á kaupmætti tímakaups samkvæmt öllum töxt um og með tilliti til allra breyt inga, sem orðið hafa á ákvæðum samninga, þar á meðal vegna flutninga starfshópa á milli taxta. breyttra ákvæða um aldurshækk anir og vegna breytinga á orlofs fé og yfirvinnutöxtum. Þá er þýðingarmikið að igera sér grein fyrir því, að kaupmáttur tíma kaups verkamanna miðað við vísi tölu neyzluvöruverðlags gefur ekki rétta mynd af þróun þeirra lífs kjara, sem tímakaupið hefur búi ið verkamönnum á hinu umrædda tímabili. Gildir þetta bæði um tölur G. G. og þær tölur Efna hagsstofnunarinnar, sem að fram an eru greindar. Stafar þetta af því, að á árunum 1960 og 1961 urðu miklar breytingar á kerfi skatta og fjölskyldubóta. Óbein ir skattar voru auknir einkum með tilkomu söluskattsins, en beinir skattar lækkaðir og fjölskyldubæt ur auknar. Vísitala neyzluvöruverð lags sýnir áhrif hækkunar óbeinna skatta, en ekki áhrif lækkunar beinna skatta og aukningar fjöl skyldubóta. Heildaráhrifin af breytingu kerf isins koma hins vegar fram í vísi tölu framfærslukostnaðar, og er því réttara að nota þá vísitölu til viðmiðunar í öllum útreikningum um kaupmátt tekna og launa, sem ná yfir árin 1960 og 1961. Hér á eftir fara tölur Efnahagsstofnun arinnar um kaupmátt tímakaups verkamanna miðað við vísitölu framfærslukostnaðar: anna og þess vegna er hægt að bera tekjur verkamanna á föstu verði saman við magn þjóðartekn3. Hins vegar er ekki hægt að gera beinan samanburð á magni þjóðar tekna og kaupmætti tímakaups, vegna þess að af margvíslegum á- stæðum geta tekjur verkamanna og annarra launþega þróazt með allt öðrum hætti en tímakaup. G. G. lætut að því liggja, að breytingar á lengd vinnutímans sé eina ástæð an fyrir mismunandi þróun tekna og tímakaupms. Þetta er á misskilningi byggt. Önnur þýð ingarmikil ástæða eru breytingar á hlutfallslegri skiptingu vinnu- tíma á milli dagvinnu og eftir vinnu. Þá koma áhrif aukinnar ákvæðisvinnu og aukinna afkasta í ákvæðisvínnu, yfirborganir um fram taxta, tilfærsla á milli taxta eða aldurshækkanir án samræmis við ákvæði samninga, en flest þess ara atriða flokkast undir hið al kunna launaskrið. Athugun hefur verið gerð á því fyrir árin 1960 til 1964, hvern þátt þessi ýmsu atr iði, sem hér hafa verið talin, ættu í því að skapa mismun á milli þróunar kauptaxta og tekna. Er gerð grein fyrir niðurstöðum þess arar athugunar í skýrslu Efnahags stofnunarinnar til Hagráðs. Ekki reyndist kleift í þes$ari athugun að greina nákvæmlega áhrif hinna einstöku þátta en í stórum dráttum leiddi athugunin í ljós, að á hinu umrædda .tímabiii stafaði V3 af mismunandi þróun kauptaxta og tekna af lengingu vinnutímans Vs af breytingum á hlutfallslegri skipt ingu vinnutímans á milli dagvinnu og eftirvinnu, og tþ.af öðrum or sökum, þ.e. fyrst og fremst af launaskriði í ýmsum myndum. 3. Samanburður ráðstöfunar tekna og þjóðartekna. Ef meta á breytingar á hlutdeild verkamanna í þjóðartekjum verð ur að bera tekjur þeirra á föstu verðlagi saman við magn þjóðar tekna Réttast er að miða þenn an samanburð við ráðstöfunartekj ur á föstu verðlagi samkvæmt vísi tölu neyzluvöruverðlags. Með ráð Framhald á 15. síðu. Kaupm'áttur tímakaups verkamanna miðað við vísitölu fram færslukostnaðar. 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 100 97,7. 98,4 99,1 99,6 103,0 110,9 122,3 14 27. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I Stúdentar 1 Framhald af 2. síðu. Stúdentarnir voru klæddir bláum Maobúningum og með barnalegar, kínverskar húfur á höfði. Þeir báru einnig merki Rauðu vai'ðliðanna með mynd af Mao. ★ SUNGU LOFSÖNGVA Þegar stúdentarnir höfðu lagt blómsveigana frá sér, hröðuðu þeir sér aftur til strætisvagnsins. Aðspurður sagði einn stúdentinn, að hann vissi ekki hvers vegna þeim hefði verið vísað úr landi. Annar sagði, að þeir hefðu stund að nám á ýmsum stöðum í Sov- étríkjunum. Annar hópur 25 kín- verskra stúdenta heldur frá Irkutsk eftir nokkra daga. Bandarískur sjónvarpsupptöku- maður hafði stigið upp í strætis- vagninn til að taka myndir. Þeir féllust fúslega á, að af þeim væru teknar myndir, en þeir vor ófrýnir á svip. Eftir nokkurt hik opnuðu þeir glugga strætisvagnsins og tóku að syngja fullum hálsi „Austr- ið er rautt“ og lofsöngva um Mao. Furðu lostnir Rússar söfn- uðust þögulir saman við stræt- isvagninn, en þá tók kínverski bílstjórinn af stað. Áður en stúdentarnir stigu upp í vagninn kom til nokkurra orðahnippinga milli þeirra og nokkurra Rússa, sem stóðu á gangstéttinni. Stúdentarnir sögðu, að Johnson forseti óttaðist ekki Rússa meira en svo, að hann flytti burtu hermenn frá Vestur- Þýzkalandi og léti þá berjast í Vietnam. Þórarinn Framhald af 1. síðu. sýnilega óeðlilega há og hlut fallsauk.ning til ársloka 1965 því óvenjulega lítil. Talan í árs lok 1959 var óvenjulega há eink um vcgna þess atf þá var mn atf raetfa geisilegan liala hjá Út flutningssjóði, etfa yfir 200 m. króna. Auðvitatf átti Þórarinn Þórar insson sagtfi Gylfi, átf sjá á þessum tölum, atf hér var mn eitthvaff alveg óvenjulegt aff ræffa, en blekkingartilhneiging in varð sannleiksástinni yfir- sterkari hjá honum. Ef Þórarinn hefð’i miðað viff árslok 1958 eins og hann er van ur aff gera þá hefði aukning in orðið 81%. Gylfi sagði enn fremur að til þess atf dæma uni þrónustu bankakerfisins við út flutningsátvinnuvegina ætti aff bera saman heildarútlánaaukn ingu til sjávarútvegs og land búnaffar og alla útlánaaukningu viðskiptabankanna, en frá árs lokum 1958 til ársloka 1965 nam heildarútlánaaukningin til landbúnaffar og sjávarútvegs 99 % en alls varff útlánaaukning in i heild 96%.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.