Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. nóvember 47. árg. 247. tbl. — VERÐ 7 KR, Slökkviliffsmenn bera liinn látna út. Enn banaslys í umferðinni Önnnr stúlkan sá honum í á vélarhlífina og' slóst í framrúft' bregða fyrir og hrópaði upp, en una sem brotnaði við höggið. Tal um seinan. Maðurinn lenti fyrir j ið er að hann hafi einnig lent framan bifreiðina, kastaðist upp / Frambaid á 14, síðu. LIGGUR ÞUNGT HALDINN Rvík,—ÓTJ. FULLORÐINN maður bejð bana er hann varð fyrir bifreið á Suð urlandsbraut í fyrrinótt. Piltur og tvær stúlkur voru á leið aust ur götuna í bifreiðinni, sem var af Moskvitch gerð. Hinn iátni mun hins vegar hafa verið að ganga á ská yfir götuna, á móts við H. Ben. Ökumaður kveðst b.afa verið á um það bil 40 km. hraða og ekki séð mannjnn fyrr cn rétt í þann mund sem slysið varð. Rvik,—ÓTJ. TÍU ára drengur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftjr umferð arslys. Eins og blaðið skýrði frá í gær, varð hann fyrir Landrover bifreið á móts við Hvassaleiti 108 í fyrrakvöld og slasaðLi þá alvar lega, lærbrotnaði m. a. Hann heit ir Valdimar Þórhallsson, tii heim Framhald á 14. síðu. FULLORÐINN maður lét lífið í eldsvoða í Kjör- garði við Laugaveg í gærdag. Eldurinn kom upp í kjallara hússins og magnaðist með miklum hraða. Lagði reyk brátt um allt húsið og þar sem klukkan var ekki nema fimm var þar enn töluvert viðskipta- vina. Nokkur ótti greip um sig og forðaði fólk sér út um glugga því að reykurinn var svo þykkur að engu var líkara en húsið væri alelda. Slökkviliðið kom fljótlega á vett vang og réðst inn í kjallarann. Voru þeir búnir að vera þar þó nokkurn tíma þegar þeir fundu mannslík við einn vegginn. Var erfitt að koma auga á líkið fyr ir reyk og allskonar brunnum vör Framhald á 14. síðu. Kaupmannahöfn 2. 11. — Þing kosningar verð'a í Danmörhu 22. nóVeniber. Jens Ottó Krag forsíefJsráðJierra getkk í dag' á fimd Margrétar krónprinsessu sem fer með konungsvaldið með an faðir hennar, Fi-iðrik kon ungur dvel/.t á Ítalín, og t’áði henni að hann óskaði eftir því að þing yrði rofið og gengið til nýrra kosninga. Krag og minni’ilutastjórn jafnaðarmanna tóku þessa á- kvörðun vegna þess að frum- varp stjórnarinnar i m skatta- hækkanir hefur fengið dræm ar undirtektir á bingi. Álrvörð unin var tekin að loknnm fundi í þingflokki jafnaðarmanna- flokks'ns. Þegar fundurinn var haidinn var sýnt að frtimvarn stíómar innar mundi ekki ná fram að ganga, og lýsti Krag bvf yfir að hann mundi segia af sér. Jens Ottó Krag Slökkviiiðsmaður og einn starfsmannanna I Kjörgarði virða fyrir sér brunarústirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.