Alþýðublaðið - 03.11.1966, Side 8

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Side 8
KONAN OG HEIMILIÐ * Onæmi gegn sjúkdómum Þegar barn fær smitandi sjúk- dóm tekur líkaminn að framleiða mótefni, sem vinnur gegn sýklun- um eða vírusunum. Og þegar tek- izt hefur að vinna bug á þeim, helzt mótefnið í líkamanum og hefur barnið þannig fengið vörn gegn sjúkdómnum í framtíðinni. Þetta er ástæðan fyrir þvi, að fólk fær yfirleitt ekki t. d. misl- inga, kíghósta og hettusótt nema einu sinni. Þess vegna eru börnin bólusett, það er til að líkaminn myndi nægilegt mótefni án þess þó að sjúkdómar komi fram og það er gert með því að lítill skammtur af sýklum, sem gerðir hafa verið skaðlausir, er settur í líkamann og myndast þannig mótefni gegn viðkomandi sjúkdómi. Það er mjög mikilvægt, að börn séu bólusett mjög ung, því að mjög ungum bömum er hættara við smitun, séu þau ekki á brjósti. Þó að sem betur fer sé orðið lítið um sjúkdóma eins og bólu- sótt í menningarlöndum, má þó ekki gleyma því, að í Austuriönd- um geysa slíkir sjúkdómar alltaf öðru hvoru. Og eins og samgöng- um er háttað í dag, þegar ekki tekur nema nokkra klukkutíma að komast milli heimsálfa og ferðamönnum fjölgar sífellt, þá eru bólusetningar við slíkum sjúkdómum siálfsaeðar. c> Drengurinn heldur i handfangið á pelanum sínum, en hann hefur fljótt komizt upp á lag með að halda á pelanum þannig, Ilann á þannig auðveldara meff að hvíla sig á að drekka, ef hann vill. Börnin verða ekki rauð í kringum munninn af því aff nota svona snuð. Þessi leikgrind er þannig útbúin, að börnin komast alls ekki upp úr henni af sjálfsdáðum. Fyrir minnstu börnin FYRIE LITLU BÖRNIN. ítalir eru kunnir fyrir að búa til falleg barnaleikföng og enn fremur alls konar nytsama hluti fyrir börn. A myndunum, sem hér fylgja, sjást ýmsar nýjungar fyr- ir litlu börnin. Þarna er meðal annars snuð, sem barnið getur notað án þess að verða rautt í kringum munninn, því að skifan snýr niður á við. Á myndunum sjást líka ýmsir aðrir hlutir, t. d. barnapeli með litlu handfangi, sem barnið getur haldið í, einnig barnagrind úr fín- gerðu neti, og geta börnin ekki af sjálfsdáðum komizt upp úr grind- inni. Hægt er að leggja grindina saman. ☆ Barnhm líður vel i húðinni! Barmnu líihr vii-þegar notað.er Nivea babyfein. Jlin reynda mdöir veit hvers vegiia hún v'elur bahyjein handa barni sími: Þessar sámstillfu fram- leidsluviirur - krem, plía, pttður, sdþa,- innibalda allt, seth húðlaknirinn álttur nanösýnlégt binni viökvxmn húð barnsins. Börn, snyrt með babyfein, jáhvorki sxrindi, nérauða og bólgna búð. HIYEA Wjjföjí g 3. nóvember 1966 --- ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.