Alþýðublaðið - 03.11.1966, Side 11

Alþýðublaðið - 03.11.1966, Side 11
Norðmenn sigruðu í norrænu sundkeppninni: fsland nr. Úrslit hafa verjð kunngerð í norrænu sundkeppninni Noregur sigraði hlaut 97,76 stig sam kvæmt gildandi keppnisreglum, en alls syntu 141.567 manns. Norð niénn unnu því bikar Ólafs Nor egskonungs. í öðru sæti voru Svíar með 39,82 stig, þriðju voru Finnar með 37,76 tig, fjórðu ís- lendingar 24,52 stig og loks Dan ir með — 21,75 stig. Alls syntu 32.836 manns á ís- landi eða 16,99% þjóðarinnar. Síð ast syntu 31.349 eða 17,5%: Synt var í 73 sundlaugum og tveim uppistöðulónum. Þátttakendafjöldi í kaupstöðum og sýslum var sem hér segir: Kaupstaðir Syntu íbúafá. % Keflavík, 990 5117 19,3 Hafnarf j 1654 8110 20,1 Kópavogur 1383 9180 15,6 Reykjavík, 12338 77943 15,6 Akranes 985 4156 23,7 ísafjörður 849 2683 31,6 Sauðárkrókur 318 1385 22,9 Sigluf jörður 550 2476 22,2 Ólafsfjörður 368 1045 35,2 Akureyri 2043 9628 21,2 Húsavík 629 1817 34,6 Seyðisfjörður 13 845 1,5 Neskaupstaður 332 1513 21,3 Vestmannaeyjar 818 5023 16,3 Úr kaupst. alls 23260 : 130921 17,8 Sýslur: Gullbringusýsla 995 6803 14,6 Kjósarsýsla 375 3146 11,9 Frainhald'á 14. síðu. KNATTSPYRNA M A Aðaltími knattspyrnu- manna er nú liðinn, þar sem vetur er nú genginn í garð. Þó eru enn nokkrir knatt- spyrnuleikir háðir og m .a. lauk nýlega norður á Akur- eyri knattspyrnumóti íþrótta- félágs M. A. Leikirnir voru flestir harðir og skemmtileg- ir, og lauk mótinu með sigri fimmtu bekkinga, en þeir unnu alla sína leiki. Meðfylgjandi mynd er af 'sigurvegurunum, en þeir eru (aftari röð, frá vinstri): Hinrik Greipsson Tryggvi Guðmundsson, Ebeneser Jensson, Þórður Ólafsson, Róbert Magnússón, Bjarni Gunnarsson, Ingi Stefánsson, Stefán ÞóraHnsson; (fremri röð, fró vinstri): Ilafþór Guðmundsson, Björn J. Arnviðarsson, Sæm. Rögnvaldsson, Guðm. Árnason, Gunnar Frimannsson. —jr. >. y; •.•yí A : : •.••.• • •■•:•'•:••• :••• . Frá sundkeppni Menntaskólans á Akureyri, ÁGÆT ÞÁTTTAKA SUNDMÓTI M.A. SUNDMÓT Menntaskólans á Akureyri var haldið laugardaginn 29. október sl. Keppni var mjög jöfn og spennandi í sumum grein- um og árangur góður, þó að eng- in met liafi verið sett. Stiga- keppni milli bekkja vann 5. bekk- ur, fékk 61 1/3 stig, 6. bekkur fékk 20 1/3 stig. 4. bekkur fékk 19 stig og 3. bekkur fékk 6 1/3 stig. Stigahæstur einstaklinga varð Birgir Guðjónsson, 5. bekk. 4------------------------------- Úrslit í einstökum greinum voru þessi: 100 m. bringusund karla: Birgir Guðjónsson, 5 b. 1:23,7 Jón Árnason, 4. b. 1:27,1 Vignir Valtýsson, 3. b. 1:32,5 25 m. björgunarsund karla: Stefán Þórarinsson, 5. b. 54,3 Guðjón S. Agnarss. 5. b. 56,2 Ebeneser Jensson, 5. b. 58,7 4x25 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: Sveit 4. bekkjar 1:20,2 Sveit 6. bekkjar 1:04,3 Sveit 5. bekkjar 1:32,3 8x50 m. boðsund karla, frjáls aðferð: Sveit 5. bekkjar 4:30,6 Sveit 4. bekkjar 4:30,6 Sveit 6. bekkjar 4:47,9 Egill Egilsson kennari keppti sem gestur í þessari grein og synti á tímanum 53,8. 50 m. skriðsund karla : Þorbjörn Árnason, 5. b. 30,0 Birgir Guðjónsson, 5. b. 30,0 Jón Árnason, 4. b. 30,2 25 m. skriðsund kvenna: Ragna Kemp, 6. bekk 19,8 Hólmfríður Gíslad. 6. b. 19,8 Guðrún Eggertsdóttir, 5. b. 20,1 50 m. baksund karla: Birgir Guðjónsson, 5. b. 41,0 Sveinn Bjarman, 5. bekk 43,3 Ebeneser Jensson, 5. b. 43,9 50 m. bringusund kvenna: Jóhanna Þorst. 5. b. 49,8 Steinunn Jóh. 6. b. 52,3 Guðrún Pálsd. 3. b. 52,5 50 m. bringusund karla: Birgir Guðjónsson, 5. b. 37,7 Þorbjörn Árnason, 5. b. 38,9 Jón Árnason, 4. b, 40,0 Spánska liðið Cranolles sigraði Fredensborg frá Osió í Evrópu- bikarkeppninni í handknattleik í gær með 24 mörkum gegn 19, í hiéi var staðan 14-13 fyrir Fred ensborg. Að Ioknum sex umferðum í dönsku I. deildarkeppninni í hand knattleik hefur IIG forystu með 12 stig. Næst eru Arhus KFUM _og Ajax með 8 stig hvort. _______ I Bikila sigraði í maraþonhlai4>i i Seoul á 2 klst. 16. mín. og 4 eek. Næstur var Japaninn Terasaw»«4 2,19.35 klst. 3. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.