Alþýðublaðið - 06.11.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 06.11.1966, Page 1
f __ SUNNUDAGUR 6. nóvember 1966 - 47. árg. 250. tbl. - VERÐ 7 KR. STROKIÐ UM STRENGI Innan skamms er væntanleg á markað endur- minningabók Þórarins Guðmundssonar, tón- skálds, sem Ingólfur Kristjánsson hefur fært í letur. í blaðinu í dag birtist kafli úr þessu rit- verki, og fjallar hann um nokkra frændur Þór- arins, sem allir áttu það sammerkt að vera prestvígðir. __ Sjá opnu. FÉLAGSHEIMILI Undanfarin ár hafa risið upp glæsileg félags- heimili um allt land, og mörg fleiri eru í smíð- um Dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- # herra ritar kjallaragrein í þetta blað, og getur þess þar m.a. að menntamálaráðuneytið sé nú að hefja skipulagða listkynningu í félagsheimil- um fyrir skólanemendur í nágrenni þeirra. Sjá hls. 4. Sænska skáldkonan Sara Lidman hefur að undanförnu dvalizt hér á ‘ landi. og flutt erindi um Vietnam. Nýlega er kominn út eftir hana bók um sama efni og ritar Ófafur Jónsson grein um þá bók í blað- ið í dag. Sjá bls. 7. | Flórenz einangruð vegna flóða % Lægri byggingarkostnaður nyrðra §> Verkíall á barnaheimilunum TÓNLIST Tóitlistarabbið í dag f jallar um messu Beethovens, Missa Sol- emnis, og er í beinu fram- ha’di af greininni síðasta sunnudag. Sjá bls. 13.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.