Alþýðublaðið - 06.11.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 06.11.1966, Page 2
2 Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐ - 6. nóvember 1966 Nú getum við boðið viðskiptamönn- um okkar heita steypu allt að 30* C. Hitunarkerfi steypustöðvarinnar er nú mjög fullkomið, bæði sér ketill fyrir heitt vatn og auk þess nýr gufuketill, sem gufuhitar sand og möl eftir þörfum. Steypustöð Verk h.f. er fyrsta sjálfvirka steypustöðin, sem reist er á íslandi og fyrsta og eina steypustöðin hérlendis, sem hefur fengið viðurkenningu frá Sambandi Steypuframleiðenda í Bandaríkjunum fyrir að uppfylla ströngustu kröfur um tæknilegan útbúnað og framleiðslu- hætti. STEYPUSTÖÐ VERK HF. Skrifstofa símar 10385 og 11380. Pöntunarsimar 41480 og 41481. Vetrarsteypa l Flórenz einangruð vegna flóðanna áóm 5. nóv. (NTB-Reuter). ítalski herinn býr sig undir víð tækar aðgerðir til hjálpar borg inni Flórenz, sem er einzngruð frá umheiminum eftir hin miklu flóð og fárviðri, það sem geisaði frá Ölpunum til Sikileyjar í gær. Að minnsta kosti 18 manns hafa beð- ið bana og þúsundir misst heimili «ín. Stór svæði eru undir vatni og f jöldi bygginga hefur eyðilagzt. Héraðið Toseana á Mið-Ítalíu hefur orðið harðast úti, en auk ■Flúrenz eru bæirnir Siena og Pist orqa. einangraðir og flætt hefur yfiy fjóra fimmtu hluta bæjarins MUNIÐ HAB Grosseto. íbúana i Flórenz skort ir mat, rafmagn og drykkjarvatn og margir hinna 430.000 íbúa bæj arins hafa misst 'húsgögn og aðrar eignir. Fjöldi bifreiða hefur skol azt burtu með vatnsflauminum. Hin frægu listasöfn borgarinnar eru ekki í hættu. Það var áin Arno sem flæddi yf ir bakka sína ,en í gærkvöldi hætti að rigna og vatnsborðið lækkaði Flóðin í Flórenz eru hin mestu í sögu borgarinnar frá miðöldum, en því versta er nú lokið. Önnur flóðasvæði eru Pódalurinn og Frí ulisléttan milli Feneyja og Trie ste. íbúar margra þorpa og býla voru fluttir burtu áður en flóðin skullu 'á. Enn rignir í Suður Tyr ol, þar sem margir vegir hafa lok azt, en spáð er betra veðri í Nap oli og á Sikiley þar sem fjöldi manns tekur þátt i björgunarað- gerðum. □ London: — Viðræður eru hafnar um möguleika á þvi að Kosygin, forsætisráðherra Rússa, kom í heimsókn til Bret lands, að því er áreiðanlegar heimildir herma. □ Washington: — William Ful 'bright öldungardeildarmaður hefur enn lagt til, að aftur verði gert hlé á loftárásum á Norður-iVietnam. Hann sagði að þótt enginn árangur hefði orð ~ ■ □ Kaupmannahöfn: — Danska skipið „Peíina“ sökk í gær morgun á Eystrasalti. 6 manna áhöfn skipsins var bjargað um borð í finnskt skip. □ Accra: — Ghanastjórn hef ur tilkynnt U Thant fram- kvæmdastjóra Sþ að hún sé fús að sleppa 19 Guineum. sem haldið hefur verið í gísl ingu, ef Ghanamönnum sem kyrrsettir hafi verið í Guineu, verði sleppt úr haldi. □ Kaupmánna'höfn: — Tækni menn við danska sjónvarpið boðuðu verkfall í gærkvöldi, ef ekki tækist samkomulag um frí da'ga. Enn skotiö á bandarísk orrustuskip Saigon 5. 11 (NTB-Reuter.) Enn var skotið á tvö bandarísk orrustuskip úr strandvirkjum í Norður-Vietnam í gær, í annað skipti á 12 dögum, en engan sak aði, að sögn bandarísks talsmanns Átta manns biðu bana og fjórir slösuðust þegar eldur kom upp í flugvélaskipinu „Franklin D. Roosevelt" í gærkvöldi. Hinn 27. október biðu 43 manns baha og 16 slösuðust í eldsvoða í flugvélaskip inu „Oriskany", í gær voru farnar 155 árásarferð ir yfir Norður-Vietnam. Tvær bandarískar flugvélar voru skotn ar niður. Ræða um Vietnam Á morgun verður í annað sinn í útvarpinu þátturinn Á rökstólum sem Tómas Karlsson, blaðamað ur, annast. Síðast settust að rök stólum Eggert G. Þorsteinsson , fé la'gsmálaráðherra og Helgi Bergs alþingismaður, og ræddu um sjáv arútvegsmál. Að þessu sinni verð ur rætt um stríðið í Vietnam og eigast við Magnús Kjartansson, rit stjóri, og Þorsteinn Ó. Thoraren sen, lögfræðingur. Þátturinn hefst kl. 20,20 annað kvöld. Pressuball í Borm Bonn 5. 11. (NTB-Reuter). Tveir norskir ráðherrar, frá Elisabeth Schweigaard dómsmála 'ráðherra Noregs og Olof Palme samgöngrumálaráðhcrra Svíþjóð'ar voru meðal gesta á pressuballinu í Bonn ,sem er einn mesti við óurðurinn í samkvæmislífi borgar ínnar í gærkvöldi. Aðrir gestir voru blaðafulltrúar utanríkisráðuneyta Norðurland anna og ýmsir kunnir blaðamenn En Stjórnarkreppan í Bonn varp aði skugga á skemmtunina Og Er hard kanzlari mætti okki. Fimm ráðherrar mættu þeirra á með- al Schröder utanríkisráðherra og Liicke innanríkisráðherra svo og tvö önnur knnzlaraefni, Gersten- maier þingforseti og Rarzel þing leiðtogi kristilegra démókrata. ið af hléi því, sem gert var á árásunum í byrjun þessa árs væri hyggilegt að 'gera nýja til raun. □ Baden Baden: — Dietrich von Gholtitz hershöfðingi, lézt , í gær 71 árs að aldri. Hann var síðasti herstjóri Þióðverja í Par ís í heimsstyrjöldinni og nei: aði að hlvðnast skipun Hitlers um að jafna borgina við jörðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.