Alþýðublaðið - 06.11.1966, Page 12
12
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐ - 6. nóvember 1966
INGÓLFS-CAFÉ
Gömlu dansamir í kvöld kl. 9
dlijomsveit G-arðars leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó i dag kl. 3
Aöalvinningur eftir vali.
13 umlerðir spilaðar. — Borðpantanir í
sími 12826.
Parket Linoleum
Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar
Söngkona:
Marta Bjamadóttir,
Matur framreiddnr frá Itl 7
Trygrið ySur borð tímanlega *
Mbna -JS327.
■ ■
GRENSÁSVEG 22-24 (HORNi MIKLUBRAUTARi SlMAR 30280 & 32262
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
Tillögur trúnaðarmannaráðs um 'aðalmenn og
varamenn í stjórn Sjómannafélags Hafnar-
fjarðar fyrir árið 1967, liggja frammi í skrif-
stofu félagsins.
Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 22, 20.
nóvember 1966. Tillögum þarf að fylgja til-
skilinn fjöldi meðmælenda.
Trúnaðarmannaráð
Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
Ingólfsstræti 11. ^
Slmar 15014 — 11325 — ,191$J
A uglpiS í áffiýSublaðinu
AMLA BIO
SáuilUVft
V
Mannrán á
Nóbelshátíö
PAIiL Jh
t V a lEHMIi
I ", :»*«
AÐVENTURE
i OF
í TERRIFYING
SUSPENSE ,
' • #
ELKESOMfilEð
Co-stamng'
Víðfræg, spennandi amerísk
stórmynd í litum — með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3.
Á FERÐ OG FLUGI
Gunfight at the
O.k. Corral
Hörkuspennandi amerísk mynd i
litum með
Burt Lancaster.
Kirk Ðouglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
REGNBOGI YFIR TEXAS
með ROY ROGERS.
Aukamynd:
BÍTLARNIR
Miðasala frá kl. 2.
Alhýðublaðsims er £4906
Njósnir í Beirut
Hörkuspennandi litmynd. íslenzk
ur texti. — Bönnuð börnum inn
an 16 ára — Sýnd kl. 7 og 9.
Parísarferðin
Bráðskemmtileg litmynd.
Sýnd kl. 5.
KO.BAyiD,c.sBl.O
iimi 41»KS
Lauslát æska
(That kind of Girl).
Spennandi og opinská ný, brezk
mynd.
Margret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum..
Barnasýninff kl. 3.
ROBINSON CRUSO.
Nýja bíó.
Sími 11544.
GrHckinn Zorba
með Anthony Quinn o. fl.
ÍSUENZKUR TEXTI.
Sýnd í kvöld og annað kvöld
kl. 5 og 9.
Allra síðustu sýningar.
GREIFINN AF UUXEMBURG
Falleg og sprellfjörug litmynd
sýnd kl. 3.
.. V,
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Uppstigning
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst skal ég
syngja fyrir þig
Sýning Lindarbæ í kvöld kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir_
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til kl. 20.00. Sími 1-1200.
LEIKMA6
XEYKJAV'ÍKdsC
Tveggja þjónn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning þriðjudag kl. 20.30
r
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Suðurnes jamenn!
sýnir gamanleikinn
Óboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson í fé-
lagsheimilinu Stapa á sunnu-
dagskvöld kl. 8.30.
Vestmannaeyja
sýnir gamanleikritið
PABBI
eftir Howard Lindsey og
Russel Crouse.
Leikstjóri: Hólmfríður Páls
dóttir.
í Kópavogsbíói,
mánudaginn 7. þ. m. kl. 9
Miðasala frá kl. 4.
Aðeins þetta eina sinn
Upp með bendur
eða niður með
buxurnar.
Bráðskemmtileg og fræg ný
frönsk gamanmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýníng kl. 3.
MEÐAL MANNÆTA
OG VILLIDÝRA
* ggggrcm.
Skuggi
fortíðarinnar.
(Baby the rain must fall),
Afar spennandi og sérstæð ný
amerísk kvikmynd með hinum
vinsælu úrvalsleikurum:
Steve McQueen
Lee Remick
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
UPPREISNIN í
FRUMSKÓGINUM
1214«!
Harlow
Ein umtalaðasta kviltmynd, sem
gerð hefur verið á seinni árum,
byggð á æfisögu Jean Harlow
leikkonunnar frægu, en útdrátt-
ur úr henni birtist í Vikunni.
Myndin er í Technicolor og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
VINÍRNIR
Jerry Lewis
og
Dean Martin.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Tálbe tare
(Woman of Straw)
Heimsfræg. ný ensk stórmynd
í litum. Sagan hefur verið fram
haldssaga í Vfsi.
Seán Connery
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börtmm.
Barnasýning kl. 3.
FJÖRUGIR FRÍDAGAR 1