Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Blaðsíða 5
..m Utvarp Miffvikudagur 30. nóv. 7.00 Mongunútvarp. Vðffurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi.. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir. Tónleikar. 8.55 Útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Húsmæðraþáttur. Sig!- ríður Haraldsdóttir svarar spurningunni: ,,Hvernig á að ■ 'hreinsa bakaraofninn?“. Til- kynnmgar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og yeðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. „Upp við fossa“. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- •kynningar. Létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. íslenzk iög og klassisk tón list. 16.40 Sögur og söngur. Fyrir yngstu ihiustendurna. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17.20 Þingt'rðttir. Tónleikar. 18.00 Tilkynningar. Tónl. Veðurfr. 18.55 Dagskrá kvöldsins, veðurfr. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30.Daglegt mál. 19.35 Sprengisandur á vörum skáld. Hallgr. Jónasson fl. er. 20.00 Forleikir eftir Donizetti, Ros sini og Maillart: Sinfóníu- hljómsv. Lundúna. leikur. 20.20 Sidkinetið (frambaldsleikritj. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Noi'sk sönglög. Eva Prytz. 22.00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason. Höf. les. (11) 22.20 Djassþláttur. (Ólafur Steph.) 22.50 Fréttir í stuttu máli. Kammertónleikar. Strengja- kvartett nr. 1 op 2 eftir Zol- tán Kodály. Roth kvartettinn leikur. 233.35 Dagskrárlok. Flugvélar PAN AMERICAN Pan Acerican þota er væntanleg frá N. Y. kl. 06.35 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 07.15. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18.20 annað kvöld. Fer til N. Y. kl. 19.00. Skip LOFTLEIÐIR Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10,30. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 00.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 01.45. Snorri Þorfinns- son fer til Giasgow og Amster- Úam kl. 10.15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00.15. RÍKISSKIP Hekla er íReykjavík. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan. Herjólfur fer frtá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Blikur er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan. SKIPADEILD SÍS Arnarfell fór 28. þ.m. frá Hull til Helsingfors og Gdynia. Jökulfell er væntanlegt til Keflavíkur 1 dag. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Eyjafjarðarhafna. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell fer í dag frá Valkom til Helsingfors. Ilamrafell er í Hval- firði. Stapafell fór 28. þ.m. frá Reykjavík til Austfjarða. Mælifell er væntanlegt til Reykjavíkur 2. des. Linde fer í dag frá Þorláks- höfn til Patreksfjarðar. Inka er væntanlegt til Austfjarða 2. des. Mandan er væntanlegt til Norð- Söfn * Bókasafn SeltjarnarneBS er oj >.B EaáEudaga klukkan 17,15—Þ >g 20—22: miBvikudaga kl 17,1’ -18 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29/ sími 12308. Útlánsdeild opin frt kl. 9—12 og 13—22 alla virk; daga. k ÞjóðtnÍEjaaafn M anda er oij . •S daglega Érá kL lr3C—4. ★ Liatasaín Einar* Jónssomu * jpið á sunnudögum og miðviks iögum frs «. 1,30—4 ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknafé lags Islands Garðarstræti 8 ei opið á miðvikudögum kl. 5,30— 7 e.h. ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. Fundir Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Fundar- efni: 1. Félagsmál, bazar sunnu- daginn 4. des. o. fl. 2. Fréttir frá 31. þingi Alþýðuflokksins. 3. Brandur Jónsson skólastjóri flytur erindi um heyrnardeyfu og mál- leysi og svarar fyrirspurnum um þau málefni. — Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagið Bylgjan, konur loft skeytamanna, munið fundinn fimmtudajg 1- d-as. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Til skemmtunar verður tízkusýning og kvikmynd. Stjórnin. Bazar Kvenfélag Óh.áða safnaðarins. Bazarinn er n.k. laugardag 3. des. kl. 2. Tekið á móti bazarmunum í Kirkjubæ föstudag 4-7 og laugar- Félagsfundur eftir messu nk. sunnudaig. Félagsmál rædd, kaffi- drykkja. Konur í styrktarfélagi vangefinna. Munið bazai'inn og kaffisöluna í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið bazarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tekið á móti kaffi brauði sunnudagsmonguninn 4. des. Kvenfélag Kópavogs heldur bazar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í Félags- heimili Kópavogs. Ágóðinn renn- ur tíl líknarsjóðs Áslaugar Maak og sumardvalarheimilis barna í Kópavogi. Munum sé skilað sem fýrst. ★ MUNIÐ bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlega þeir sem ætla að gefa pakka skilið þeim á skrifstof una Bræðraborgarstíg 9 eða Máva- hlíð 45. ★ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Jólabazar Guðspekifélagsins vei'ð- ur haldinn 11. des. nk. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum fyr- ir laugardaginn 10. des. nk. í Cjuð spekifélagshúsið Ingólfsstræti 22, Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur Aðalstræti 112. Frú Helgu Kaaber Reynimel 41, eða frú Ingibjörgu Tryggvadóttur Nökkvavogi 26. * Ýmislegt Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekklégu frímerkjaspjöld Geðverndarfélags ins sem jólakveðju. Með því styrk ið þér gott málefni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínsson- ar, Stofunni, Hafnarstræti, Ramma gerðinni og í Hótel Sögu. Vetrarhjálpin, Laufásvegi 41C (Farfuglaheimilinu) sími 10785. Opið 9-12 og 13-17. Styðjið 'og styrkið Vetrarhjálpina. Minningarkort Rauða kross Is iands eru afgreidd á skrifstofunnl Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkurapóteki. : dag 10-12. SJÓNVARP 20.00 Frá liffinni viku. Fréttamyndir utan úr heimi. 20.25 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist: Trúlofunar- hringurinn. íslenzkan texta gerffi Pétur H. Snæland. 20.55 Lífgun úr daúffadái. í umsjá Jóns Oddgeirs Jónssonar. 21.05 Denni dæmalausi. Nýr sjónvarpsþáttur byggffur á sam nefndum tefknimyndasögum. Meff hlutverk Denna dæmalausa fer Jay North. íslenzkan texta gerffi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.30 í uppnámi. Hraffskákkeppni milli Inga R. Jóhannsson- ar og Friffriks Ólafssonar. Umsjónarmaffur Guffmundur Arnlaugsson. 22,05 Stutt teiknimynd. Byggff á hugmyndum Hoffnungs. 22.15 Concertino eftir tékkneska tónskáldiff Leos Janácek. 22.30 Dagskrárlok. Þulur er Sigríffur Ragna Sigurffardóttir. Hér er sagt fró draumum og dulsýnum, fjar* hrifum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnum fyrirbœrum, — Þrjótíu karlar og konur víðsvegar að af landinu, eiga sagnir í [iessari bók. Fiestar eru sagnirnar nýjar og hafa gerst á okkar dögum og flestir eru sögumenn enn ó lífi og hafa sjólfir sagt söguritara sagnirnar. Þetta verður kjörbók hinna mö'rgu, sem áhuga hafa á dulrœnum frásögnum. SKUGGSJÁ 30. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.