Alþýðublaðið - 30.11.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 30.11.1966, Síða 14
Ritdómar um „Æskufjör og ferðagaman" „Það getur nærri að maður, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur læknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með jafn ótvíi'æðri ritgáfu og ritgleði og hann“. „Gatnansemi af þessu tagi er annað stíleinkenni Björgúlfs sem hvarvetna yljar frásögu hans, og gerir þætti hans skemmtilegri en hliðstæð efni yi-ði í höndum ólagnari höfundar“. Ó. J. Alþ.bl. 23/11 1966. „ . . . Þessar ævinminningar hans eru mjög fx-ábrugðnar öðrum þeim ai'agx'úa slíkra bóka, sem út hafa komið á íslenzku og rekja oft og tíðum ýmis smáatvik, sem fáa skipti nema höfundinn sjálfan". „Það sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðeins skemmtilest- ur heldur skilmerkileg þjóðlífslýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafnfjar- lægur og miðaldirnar. Mun því oft á komandi árum og öldum verða til hennar vitnað, sem mei'kilegrar heimildar um aldamótaskeiðið“. P.V.G. Kolka, Mbl. 25/11 1966. láta nú undan ásókn ýmsra góðra manna var það tækifæri sem bauðst til að gera stutt yfirlit um starfsemi Leikfélags Heykjavíkur þau 42 ár sem ég hef starfað ihjá félaginu. Því miður er ekki til nein heildarsaga þess merkilega fórnar- og brautryðjendastai'fs sem Leikfélagið liefur unnið í nær 70 ár. Þetta er ekki tæmandi sajga Leikfélags Reykjavíkur þó óhjá- kvæmilega komi margt fram sem er samofið starfi minu í félaginu. Hækkerup Framhald af bls. 1. énda hafi hún gott svigrúm og það eina sem fyrir henni vaki sé að tryggja sem víðtækastan stuðn- ing við jafnaðarstefnu. Blaðið ,,Börsen“ kallar forystugrein sína „Hækkerup-stjórnina“ og telur á- hrif Per Hækkerups hafa aukizt. KoIfelSd Framhald af þla. 1 án fór fram sagði utanríkisráð- íierra Formósu, Wei Tao-ming, að Pekingstjórnin væri mesti ófrið- arvaldurinn í heiminum í dag. Ut- firíkisráðherrann taldi kaldhæðn- legt, að sum aðildarríki lrKu framtíð SÞ sig svo litlu skipta, 4ð þau samþykktu að hleypa skyldi Kínverjum, sem reyna mundu að splundra samtökunum, inn í SÞ, á sama tíma og Rússar í’fru að því öllum árum að reka Kínverja úr herbúðum kommún- ista, þar sem þeir reyndu að splundra alþjóðahréyfingu komm- únista. Seinast er Allsherjarþingið greiddi attkvæði um aðild Kína voru 47' með og 47 á móti, en síðan hefur aðildarlöndunum fjölg að. Kanada, sem seinast greiddi atkvæði gegn aðild Kína og at- huga möguieika á stjórnmálasam- bandi við Kína, sat hjá seinast var nú fylgjandi kínverskri aðild. Noregur, Danmörk, Finnland og Svíþjóð greiddu atkvæði gegn ít- ölsku tillögunni á þeirri forsendu að tillagan leiddi til þess að lönd, sem annars væru velviljuð aðild Kína mundu ekki breyta afstöðu sinni og mundi tillagan því draga málið ennþá meir á langinn. | Hvorki Kína né Formósa vilja þá lausn, að bæði löndin séu aðilar. SpáÖ dauða Framhald af 2. aflfa. ir, að menn þessir telji að þetta sé óumflýjanlegt, jafnvel þótt stjórn in geri sérstakar neyðarráðstafan- ir. Jitar telur, að stjói-nin hafi nú fengið rétta mynd af hinu hroða- lega ástandi, en almenningur geri sér enn ekki grein fyrir því, hve ástandið er hræðilegt. Jitar segir, að deila megi um tölu þeirra, sem bíða muni bana, en það sé hald kunnugra, að þeir muni að minnsta kosti skipta liudruðum þúsunda. Sjónvarpsmenn Framhald af 3. síðu. búizt er við að þeir svari tilboði um kjarabætur í dag. Gangi þeir ekki að því munu 8 af 11 tækni- mönnum sjónvarpsins leggja nið- ur vinnu á morgun og er þá vafa- samt að hægt verði að sjónvarpa á föstudag, eða fyrr en samningar takast. á afmælinu og einnig voru haldn- ir mótmælafundir í Jerikó. Til óeirða kom í Jerúsalem, en því var lýst yfir að pílagrimar þyrftu ekkert að óttast um jólin. Félög - Starfshópar Nokkrii- dagar eru lausir fyrir jólatrésfagnaði. Hagstæð kjör. Talið við okkur sem fyrst- IÐNÓ, sími 12350. Kópavogur Blaðburðarbörn óskast til þess að bera út blað ið í vesturbæinn. Upplýsingar í síma 40753- Brynjólfur Framhald af 3. siðu. og er í henni fjöldi mynda, flest- ar af Brynjólfi í hinum ýmsu hlut- verkum sem hann hefur leikið. Aftan við æviminningarnar er ihlutverkaskrá Brynjólfs og nær yfir árin 1916-1966 og eru þau alls 177 hlutverk talin, þar af hef- ur Brynjólfur leikið 159 í Iðnó. Auk þess hefur hann komið fram í útvarpi 300 sinnum. í eftirmáia segir Brynjólfur: Ég hef ekki talið æviferil minn það merkilegan að ástæða væri til að festa han ná bók. Og ég hef lítið verið gefinn fyrir slík rit sem sum hafa verið ýkt, ósönn og jafnvel gerð að píslarvættis-skáldritum. En það sem ýtti undir mig að Loftorrusta Framhald af 2. síðu. þeim ekki til hjálpar. Forsætis- ráðherra Jórdaníu, Wasij Tell. sagði, að reglur hinnar sameigin- legu herstjórnar Arabaríkjanna kvæðu á uin, að Egyptar sæju um loftvarnir á suðurvígstöðvun- um, þ.e. fyrir sunnan Jerúsalem. í Washington hermdu góðar heimildir í dag, að Bandaríkja- stjói'n liefði fallizt á að útvega Jórdaníumönnum 36 þotur af Starfighter-gerð (F-104), sem flog ið geta hraðar en hljóðið, til að efla varnir landsins vegna árása ísraelsmanna 13. nóvember. Þot- urnar verða afhentar bráðlega, en Hussein konungur bað um þær skömrnu eftir árásina. í athugun er hvort einnig skuli senda striðs- vagna og skridrekafallbyssur til Jórdaníu, en í fyrra fengu Jórd- aníumenn 50 Pattonskriðdreka frá Bandaríkjunum. Samtímis þessu kom bandaríski öldungadeildarmaðurinn Edward Kennedy til Amman og lauk miklu lofsorði á Hussein konung fyrir tilraunir hans til að bæta lífskjör þjóðar sinnar. Heimsókn- in á sér stað á óheppilegum tíma, þar sem flóttamenn frá Palestínu liafa staðið fyrir stöðugum mót- mælaaðgerðum í tilefni þess, að 19 ár eru liðin frá skiptingu Pal- estínu. Einnig var efnt til mót- mælaaðgerða af þessu tilefni í dag í Beirút, og voru borin spjöld með gagnrýni á Hussein og lofi á Nasser forseta Egyptalands. í Betlehem urðu miklar róstur Bætt aðbúð Framhald af 3. síðu. að kanna, hvort ekki sé mögulegt geti fylgt síldveiðiflotanum a.m.k. á djúpmiðum. Tillögunni fylgir svohljóðandi greinargerð: Síldveiðiflotinn stækkar ár frá ári, en eins og sakir standa virð- ist síldin liggja að sama landi all an ársins hring. Jafnframt leng ist tínii sá á hverju ári, sem skip in stunda síldveiðar, þannig að segja má að þau séu við Austurland meginhluta ársins. Þetta leiðir af sér, að síldarsjómenn eru langdvöl um fjarri heimilum sínum og hafa þá í flestum tilfellum ekki annað athvarf en bátinn, sem þeir eru skráðir á þegar um landlegur er að ræða. Heildarsamtök sjómanna hafa gert um þetta ýmsar samþykktir og áskoranir, sem allar benda á nauðsyn þess máls, þ.e. að koma upp athvarfi fyrir sjómenn til lesti-ar, skrifta og tómstundaiðju, þegar í land er komið. Varðandi læknisþjónustu skal á það bent, að síldveiðiflotinn er langtímum saman um 100—200 mílur undan landi við veiðar á tak mörkuð svæði. Sildveiðiskipin munu nú vera um 180, en !á þeim munu vera um 2000 sjómenn. Því mætti líkja núverandi ástandi í þessum málum við læknislausa tvö þúsund, manna afskekkta byggð. Þjónustu þessa má að sjálfsögðu sami-æma öðrum greinum, sem nauðsynlegar eru, svo sem fi'osk- menn og viðgerðarþjónusta alls konar. Þessi mál þarfnast úi'lausn ar hið fyrsta og því er tillagan flutt um þctta efni. Koparpípur og Rennilokar. Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. OG II. HVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN IIRINGBRAUT LAUGAVEG, EFRI SELTJARNARNES, I. SÍIVII 14900. .^4 30. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.