Alþýðublaðið - 03.12.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Page 1
Laugardagur 3. desember — 47. árg. 272. tbl. — VERÐ 7 KR. EGGERT G. ÞORSTEINSSON, sjávarútvcgsmálaráðherra flutti í gær ítarlega yfirlitsræðu um sjávarútvegsmálin á aðalfundi L. í. Ú. Benti liann á, að fjórir togarar og nokkrir gamlir bátar, samtals um 3.700 lestir, hefðu horfið af skrá, en 15 fiskiskip, samtals 4.700 lcstir bæzt við flotann. Eggert ræddi hin margþættu vandamál vegna aflabrests í vissam greinum og verðfalls. Taldi hann, að ef Alþingi neitaði að heimila auknar botnvörpu- og dragnótaveiðar í landhelgi, yrðu menn að vera viðbúnir afleiðingunum, sem menn vissu hverj- ar yrðu. Hann taldi, að með raunsæju og öfgalausu starfi mundi þjóðinni takast að draga úr þeim tímabundnu erfiðleikum, sem að steðja. Eggert ræddi tillögur Vélbáta 4) Ráðherrann kvað erfitt að útgerðarnefndar um endurbætur : lofa breytingu á veikinda- og slysa á aðstöðu báta frá 40—120 lestir greiðslum sjómanna, að þær verði að stærð. Um tillögurnar sagði miðaðar við tryggingu en ekki hlut. Eggert: 1) Fiskverð verður ákve'ðið af réttum aðilum á næstunni og mun ríkisstjórnin greiða fyrir samkomu lagj eftir fremsta megni. 2) Viðbótaruppbætur hafa ver- ið settar á línufisk til áramóta. 3) Ráðuneytið hefur rætt við Fiskveiðasjóö og Stofnlánadeild úm greiðslufrest og er niðurstöðu að vænta bráðlega. 5) Varðandi tryggingakerfið benti ráðherrann á, að bátar innan 120 lesta fengju eins og togar- arnir, meira en þeir'greiddu kerf inu. 6) Tillögum um tækniþróun hef urverið vísað til Fiskifélagsins og Fiskimálasjóðs og hefur fengið góð ar undirtektir ihjá hinum síðast- Framhald á 14. siðu. rpsfræðsla EGGERT G. ÞORSTEINSSON, sjávarútvegsmálaráðherra drap í ræðu sinni á aðalfundi L. í. Ú. í gær á fjcgur mál, er varða rannsóknir og' fræðslu fyrir sjómennsku og úígerð. Þau voru þessi: SÍLÐARLEITARSKIP: Smíði þess hófst í júní hjá Brooke Mar ine Ltd. í Lowestoft í Bretlandi og lýkur 1. júní 1967. Þaö er 440 lesta og útbúið til skuttogs- eða hringnóta- veiða. Kostnaður um 40 milljón. HAFRANNSÓKNASKIP: Meginhluta og erfiðs ítarlegs und- irbúnings er lokið. Skipið verður 790 lesta skuttogari, sérstaklega útbúinn. með 4 rannsóknarstofum. í bygg ingasjóði eru yfir 15 milljónir. SKÓI,ASKIP: Talið mjög nauðsynlegt fyrir sjómanns- og skip stjóraefni, aðallega við þjálfun í notkun nútima tækja. Kugmynd um að nota einlivern togara, sem til er. Kostnað þarf að rannsaka. SJÓNVARP: Ráðherran kastaði fram þeirri hugmynd að nota sjónvarp til að kynna sjómannastörf. Hann hefur beðið um, að útvarpið geri kostnaðaráætlun um slíka fræðslu- þætti. SJÁVA Eggert ílytur ræðu sína < | Eggert G. Þor,ste?f.isson, sjáv- 1 i arútvegsmálaráðherra, fíyturi > ræðu sína á þingi Landssant- ( [ bands íslenzkra útvegsmanná 1 gær. (Mynd: Bjaml.) Lánfökuheimild I lánasjóðs tvöföld Reykjavík, — EG. Lagt var fram á Alþingi í gær stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um Iðnlánasjóð og gerir það ráð fyrir að almenn lán- tökuheimild sjóðsins verði hækk uð um helming úr 150 milijónum í 300 milljónir króna og sjóðn- um jafnframt heimilað að bjóða út almennt skuldabréfalán að upp hæð 25 milljónir króna, til að nota til hagræðingarlána, og skulu þessi skuldabréf vera und anþegin skattskyldu og framtals skyldu. í athugasemdum við frumvarpið segir á þessa leið: Þegar samþykktar voru á síð- asta þingi breytingar á lögum nr. 45 3. april 1963, um Iðnlána sjóð, var meginefni þeirra, að Iðn lánasjóði væri lieimilt, að fengnu samþykki ríkisstjómarinnar að taka allt að 100 milljón króna lán til þess að mynda nýjan lánaflokk í því skyni að veita sérstök hag- ræðingarlán, til viðbótar almenn um lánum, er að mati sjóðsstjóm arinnar teldust stuðla verulega að því að auka framleiðni og bæta aðstöðu iðnfyrirtækja til bess að aðlaga sig nýjum viðhorfum vegna breyttra viðskiptahátta, svo sem tollabreytinga og fríverzlunar. Reglugerð um hagræðiugarlán Iðnlánasjóðs var gefin út hinn 7. júlí 1966. Ríkisstjórnin samþykkti í sept ember sl., að Iðnlánasjóði væri heimilt að hefja þegar á þessu hausti lánsfjáröflun. þar sem mik ilvækt væri, að lánveitingar • úr hinum nýja flokki hagræðingar- lána gætu hafizt sem fyrst. í samráði við Seðlabankann var tal FramhaM ■- > ‘ t. Tveir árekstrar Miðvikudaginn 31. nóv. var ek- ið á ljósbláa sendiferðabifreið R- 7170, sem stóð við Vitastíg ofan við Skúlagötu. Við áreksturinn iskemmd.ist frambretti bifreiðar- innar. í gær var ekið á ljósgráa Opel-bifreið, sem stóð á móts við Langholtsveg 150. Ekki hefur enn náðst til bifreiðastjórans, sem á- rekstrinum olli, en hann ók hið bráðasta burtu. Er hann fceðinn um að gefa sig frarr. viS lögregl- una, svo og sjónarvottar að á- rekstrinum, ef einhvcrjir kymiu að vera.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.