Alþýðublaðið - 04.01.1967, Síða 4
Ritstiórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Ritstjórnarfull->,
trúi: Eiður GuÖnason — Símar: 14900 14903 — Auglýsingasími: 14906,
Aðseíur Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Heykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu-i
blaðsjns. — Áskriftargjald kr. 105.00. — i lausasölu kr. 7.00 eintakið,
Útgefandi Alþýðuflokkurinn.
, HAGSVEIFLUR
í
ÞAÐ ER VIÐURKENNT hagfræðilögmál, að sveifl
r verjða í efnahagslífi allra þjóða. Telja ríkisstjóm-
og iérfræðingar þeirra það sitt höfuðhlutverk að
rðast svo miklar sveiflur, að annað hvort verði
■\ creppa og stórfellt atvinnuleysi, eða á hinn bóginn
i iviðráðanleg dýrtíð. Enda þótt allmikið atvinnuleysi
jié í mörgum hinna fátækari landa, og jafnvel sumum
hinna ríku, hefur á síðari árum reynzt öllu erfiðara
i tð háfa hemil á verðbólgu og sigla með fullum segl-
í im án( þess að hætta skipinu.
Islenzkt atvinnulíf er að því leyti viðkvæmt fyrir
t veiflum, að það hvílir á fáum stoðum. Útflutningur
< r mjög einhæfur, og verði teljandi breytingar á afla
i n’ögðum eða verðlagi fiskafurða á heimsmarkaði, get
1 ii’ tekjuaukning eða tekjutap íslendinga numið stór
iipphæðum á skömmum tíma. Fyrir þessu hefur þjóð
iii sárlega fundið nú upp á síðkastið.
Um leið og þjóðin býst til að snúast gegn þeim
i£ rfiðle^kum, sem að steðja, hefur ríkisstjórnin sett á
i erðstöðvun, sem ætlað er að bæta alla aðstöðu til
£ agnráðstafana. Nokkrar deilur hafa orðið um þessa
aáðstöfun, en þó er það rétt, sem forsætisráðherra
fcenti á í nýjársræðu sinni, að enn “... hefur enginn
e. m. k. í almennigsaugsýn snúizt gegn verðstöðv-
!t ninni, sem nú hefur verið ákveðið ,að reyna.“ Ráð-
fjerrann sagði ennfremur: „Um haldgæði úrræðanna
f, er reynslan ein skorið. En aldrei hefur það verið
HJí ilin sönnun.fyrir ónýti farartækis, þótt gripið væri
til bremsu, þegar óvæntur farartálmi verður“. Ráð-
lierrann benti á, að verðstöðvunin muni ekki ná til-
gmgi sínum, nema hún njóti virks stuðnings og at-
foíina alls almennings.
1 Að lokum sagði forsætisráðherra um þetta mál, að
rí-ynist ekki ráðstafanirnar til verðstöðvunar nægi-
lega róttækar, verði að grípa til annarra, sem betur
d iga. Jafnframt má búast við, að slíkar ráðstafanir
yrðu alþýðu manna dýrari en verðstöðvunin, hjá því
yj;ði ekki komizt.
Verðstöðvunin er þó aðeins einn þáttur þeirra erf
iðleika, sem nokkur hluti útflutningsframleiðslunnar
á við að etja. Vonandi reynist hún grundvöllur und
ir samkjomulag, er tryggir fulla framleiðslu allt þetta
'át.
Ralph Weymouth
3\ ÍEÐA'N ERLENT varnarlið dvelst hér á landi, skipt
ir iþað íslendingá miklu, að til stjórnar þess veljist
m j;nn, sem leggja sig fram um að skilja hina sérstæðu
aéstöðu íslendinga til varnarmála og þau vandamál,
sea hér er við að stríða. Þetta hafa fáir yfirmenn
fV£ j’narliðsins gert af eins mikilli vinsemd og Ralph
W^ymouth aðmíráll, sem nú er á förum eftir tveggja
ára dvöl hér.
1
4 J 4. jahúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Hún var ekki beint stöðugt á skautunum sú litla, enda var þetta í fyrsta skipti, sem hún reyndi sig i
íþróttinni. Haföi fengið skautana í jólagjöf. (Mynd Alþýðublaöiö).
★ ENN GÝS SURTSEY.
Enn er Sur-tur karlinn kominn á kreik og í
þetta skipti gýs hann á enn nýjum stað, þar
sem ekki hefur gosið áður. Flæðir þar nú hraun
út í lónið, scm Surtseyjarhúsið stendur við og
var í fyrradag á góðri lei'ð með að fylla það. Gos
ið í Surtsey mun þegar orðið það lengsta hér síð
an sögur hófust, en það hefur nú staðið sam-
fleytt í rúmlega tvö ár.
Fjölmargir íslendingar hafa séð þetta gos
hæði aí skipum og úr fiugvélum og eins úr landi
Það hefur dregið að sér fjöldann allan af vísinda
mönnum víðs vegar að úr heiminum, sem sam-
einazt hafa um einstæðar rannsóknir, sem þar
eiga sér nú stað.
Oft hefur vcrið efnt til flugferða yfir
Surtsey og þannig hefur mörgum gefizt kostur
að sjá sýnir, sem þeir munu aldrei gleyma alla
ævi. En sennilega hefur þó ekki verið nóg af því
gert að skipuleggja ferðalög til að gefa fólki kost
á að skoða Surtseyjargosið.
★ SKÓLAFERÐIR TIL
EYJARINNAR.
Það væri til dæmis alls ekki fjarri lagi að
staðsetja eitthvert skip Skipaútgerðar ríkisins í
Þorlákshöfn í nokkra daga og láta það sigla með
skólanemendur hringferðir í kringum Surtsey.
Börnin mætti flytja til og frá Þorlákshöfn með bif
reiðum. Slikar ferðir undir leiðsögn góðra og
fróðra manna gætu gert ómetanlegt gagn.
Áreiðanlegt er, að alltof lítið er gert af
því í íslenzkum skólum að fara með nemendur
á vettvang og sýna þeim sögulega staði, eða bein
línis að fara í eins konar vísindaleiðanra þar
sem slíkt á við.
Skólaferííalög erij ’hér fýrst og' fremst
skemmtiferðir og þeir vísindaleiðangrar, sem Há
skólastúdentar fyrst og fremst sinna, munu ekki
cingöngu helgaðar því sem almenningur skilur
með orðinu visindi. — Karl.