Alþýðublaðið - 04.01.1967, Page 11
FRitstiárTÖrn
Enska knattspyman:
jnchester United
er efst í 1. deild
Enska knattspyrnan er nú rúm
lega hálfnuð, en mikið var um að
Þegar Ron Clarke
hljóp 5000m. á \
13:16,6 mín.
Mörg frábær afrek voru
unnin í frjálsum íþróttum
á sl. ári. Mesta afrekið er
að margra áliti heimsmet
Ron Clarkes í 5000 m.
hlaupi, en hann hljóp vega-
lengdina á 13=16,6 mín. á
móti í Stokkhólmi í sumar,
sem er ótrúlegt afrek. Milli
tími Clarkes í 1500 m. var
3:59,0 mín. og á 30000 m.
7:57,4 mín. Myndin er tek-
in af Clarlse í methlaupinu.
vera í þjóðaríþróttinni í Englandi
um hátíðarnar.
í I. deild og eftir leikina um síð
ustu helgi er Manchester Utd. efst
með 33 stig. Liverpool er í öðru
sæti með 31 stig og Nottingham
Forest hefur 30 stig. Stoke City
er með 29 stig og síðan koma Chel
sea og Leeds bæði með 28 stig.
Þessi sex félög eru öll með sigur
von ennþá og jafnvel félö'g, sem
ekki eru meðal sex beztu.
Keppnin er einnig hörð í II.
deild, en þar eru tvö-félög jöfn og
efst, Wolverhampton og Coventry,
bæði með 31 stig. Síðan koma þrjú
félög með 29 stig, Ipswich, Crystal
Palace og Millwall.
Hér eru úrslit leikja um áramót
T. DEILD:
Aston Villa —Arsenal . . .
Burnley—W.B.A.........
Fulham—Stoke .........
Liverpool—Everton.....
Manchester U.—Leeds ..
N. Forest—Sheffield U. ..
Sheffieíd W.—Chelsea ....
Southampton—Blaekpool
Sunderland—Mansh. C. . .
Tottenham—Neivcastle ..
West Ham—Leicester ....
II. DEILD;
Bury—Ilull ...........
Cardiff—Bristol City ....
Charlton—Midwall......
Coventry—Porthsmouth .,
C. Palace—Blackburn ....
Derby—Bolton..........
Huddersf, —Charlisle ....
Nnrwich—Birmingham ..
Preston—Plymouth......
Rotherh.—Northampton .
Wolverhampton—Ipswich .
... 0-1
. . .5-1
. 4-1
. . 0-0
. . 0-0
. . 3-1
.. . 6-1
.. 1-5
. . 1-0
. . 4-0
.. . 0-1
Mefþátttaka í Meistara-
móti íslands i körfubolta
Meistaramót íslands í körfuknatt
leik 1967 hefst í íþróttahöllinni í
Laugardal 15. janúar næstkomandi
kl. 20,15 Þá fara fram tveir leikir
í fyrsta lagi leikur milli HSK og
ÍKF um það hvort liðið leikur í
I. deild í vetur og hinsvegar leikur
ÍR og Ármanns í I deUd.
Metþáttaka verður í mótinu að
þessu sinni, alls leika 35 lið 78 leiki
frá eftirtöldum aðilum: Reykjavík
! urfélögunum, Ármanni, ÍR, KR,
KFR og ÍS, ÍKF, Körfuknattleiks
; félagi ísafjarðar, Þór, Akureyri,
íþróttafélagi Vestmannaeyja,
Skalla-Grími Bdrgarnesi, Snæfelli
Stykkishólmi og HSK.
Flestir leikjanna verða í Laugar
dalshöllinni eða 19 leikkvöld en
9 leikkvöld verða í íþróttahúsinu
að Hálogalandi.
Sovétríkin sigruöu Bandaríkin
í íshokky um síðustu helgi með 7:1
(3:0 — 4:0 — 0:1). Leikurinn var
háður í Winnipeg.
★
Um áramótin var háð skautamót
á Bislet í Ósló en sigurvegari varð
Rússiun Valerij Kaplan, hlaut 179,
Kaupmannahöfn
- Reykjavík í
handknattleik
Eins og kunnugt er fer
fram borgarkeppni í hand-
knattleik milli Reykjavíkur
og Kaupmannahafnar eftir
mánuð, en leikurinn er háð-
ur í tilefni 25 ára afmælis
Handknattleiksráðs Reykja-
víkur. Auk borgarkeppninn-
ar leikur Kaupmannahafnar
liðið við Reykjavíkurmeist-
ara Fram.
227 stig, næstur varð landi hans
Edward Matusevitsj með 179,962
stig og þriðji Cees Verkerk, Hol
landi 180.180 stig. Bezti Norð-
maðurinn Fred A. Maier, sem varð
fimmti með 181.622 stig. Matuse
vitsj setti Bislet-met í 1500 m.
hlaupi, jékk tímann 2:05,6 mín.
Muratov, Sovétríkjunum sigraði í
500 m. hlaupi á 40,8 sek.
★
Vestur-þýzka liðið Eintracht
Um jólin léku Kaup-
mannahöfn og Jótland í
Kaupmannaliöfn og leiknum
lauk með sigri höfuðborg-
arinnar 23:18. Myndin er frá
leiknum, það er Gunnar
Júrgensen sem skorar af
línu, en aðrir leikmenn, sem
sjást á myndinni eru Steen
Petersen, Jörgen Vodsgárd
og Hans Ehrenrich.
Frankfurt er nú á keppnisferðalagi
í Asíu. Liðið lék nýlega tvo leiki
í Hong Kong og vann báða með
4 mörkum gegn 1
★
Jósef Masobust var kjörinn knatt
spyrnumaður ársins 1966 í Tékkó
slóvakíu.
Karlmabut og sfúlkur
óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar.
Yfirvinna, vaktarvinna kemur til greina.
Mötuneyti á staðnum.
HF. HAMPIÐJAN
Stakkholti 4.
Áskriftarsími
ALÞÝÐ UBLAÐSINS
er 14900
4. janúar 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ.