Bókasafnið - 01.10.1982, Page 2
GUÐRUNAR HELGADOTTUR
Jón Oddur og Jón Bjarni
var fyrsta bók Guðrúnar og lagði grund-
völlinn að hinum miklu vinsældum hennar
sem barnabókahöfundar. Tvíburabræð-
urnir unnu hugi allra sem kynntust þeim
þegar í stað. Myndir eftir Kolbrúnu S.
Kjarval. Fjórða útgáfa komin.
Meira aí
Jóni Oddi og Jóni Bjarna
Bræðurnir halda áfram að kynnast nýjum
hliðum á lífinu, — og lesandinn að kynnast
nýjum uppátækjum þeirra. Myndir eftir
Sigrúnu Eldjárn.
Pdll Vilhjdlmsson
Hver man ekki eftir Palla sem var heimilis-'
vinur okkar allra um skeið? Hér er hann,
Ijóslifandi. Vinsælasti strákur á íslandi.
Alveg dúndur-vinsæll.
Óvitar
Barnaleikritið sem Þjóðleikhúsið frum-
sýndi á barnaári og gekk svo lengi við frá-
bærar undirtektir. Þetta er leikurinn um
vinina Finn og Guðmund. En hverjir eru
óvitarnir?
Ástarsaga úr íjöllunum
Nýjasta bók Guðrúnar, elskulegt ævintýri
með afbragðsgóðum litmyndum Brians
Pilkingtons. Segir frá Flumbru gömlu tröll-
skessu og strákunum hennar átta. Þetta er
ein fallegasta barnabókin á markaðinum.
Enn aí
Jóni Oddi og Jóni Bjarna
í þessari bók drifur ýmislegt á dagana.
Bræðurnir fara í sumarbúðir og afi sem
ekki var til kemur til sögunnar. Myndir
eftir Sigrúnu Eldjárn.
Gudnin Hclgadöttir
1 afahúsi
í aíahúsi
Þetta er sagan um Tótu litlu og fjölskyldu
hennar. Hún vill hjálpa pabba sínum sem er
skáld, og deyr ekki ráðalaus! Myndir eftir
Mikael V. Karlsson.
Brœðraborgarstíg 16 Símar 12923 —19156