Bókasafnið - 01.10.1982, Page 31
U0RI:NI'M
„M3nír*9“^intýri
íkin93Pna
Bókaklúbbur Arnar og Örlygs
Síðumúla 11, Reykjavík' sími 84865
Einstakt tækifæri fyrir bókaáhugafólk
Bókaklúbbur Arnar og Örlygs var stofnaður í
nóvember 1981. Klúbburinn hefur hlotið ein-
staklega góðar undirtektir og eru félagar nú á
sjötta þúsund talsins. Bókaklúbburinn leggur
áherslu á útgáfu vandaðra bóka á mjög hag-
stæðu verói, auk þess sem boðið er upp á
eldri bækur á valbókalista og er verðið á þeim
ótrúlega lágt. Má benda á að ódýrasta bókin á
valbókalistanum kostar aðeins 11 krónur, og
boðið er uþþ á bókapakka meö fjórum bókum
á aðeins 39,00 krónur.
Hvernig gengur fólk í klúbbinn?
Unnt er að skrá sig í klúbbinn með því að
hringja í síma 84866. Nýir klúbbfélagar fá
sendar Félagsfréttir Bókaklúbbs Arnar- og
Örlygs þar sem er að finna ítarlegar upplýs-
ingar um starfsemi klúbbsins og þær bækur
sem hann bíður upp á.
Hvað kostar að vera í klúbbnum?
Félagsgjöld í bókaklúbbi Arnar og Örlygs eru
engin. Félagsfréttir eru einnig ókeypis og er
dreift til félaga 6 — 8 sinnum á ári, eða í hvert
skipti sem ný bók kemur út.
Þurfa klúbbfélagar að kaupa allar klúbb-
bækurnar?
Bókaklúbbur Arnar og Örlygs gefur út 6 — 8
nýjar bækur á ári. Einu kaupkvaðirnar sem
klúbbfélagar hafa er að kaupa tvær bækur á
ári. Þeir ráða því hvort þaö eru nýjar bækur
eða einhverjar bókanna á valbókalistanum.
Einnig er unnt að safna sér réttindum, t.d.
kaupa fjórar bækur eitt árið og þá enga
næsta ár. Þeir sem ekki ætla að kauþa nýja
klúbbbók þurfa að afpanta þær og fylgir sér-
stakur afþökkunarseðill hverju fréttablaði.
Kynntu þér bókaklúbb Arnar — og
Örlygs — það er ómaksins vert
/ \ Alheimurinn
J og jörðin
ORN & ORLYGUR
31