Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 125

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 125
125 býð þjer, þú ungi raaður, að þú rísir upp«. Til hins andlega líkþráa hefur það sagt: »jeg vil, vertu hreinn«. Til hins æsta hafs hinnar órósömu samvizku hefur það hrópnð : »þegi þú, vertu kyrr!« í eyru móður- innar angurværu við vöggu barnsir.s síns hefur það hvislað: »slíkum heyrir guðs ríki til«. Til hins efa- sjúka manns, sem ráfað hefur út í eyðimörk van- trúarinnar og finnur sjer engan hvíldarstað, hefur það kallað: »komið til min allir; jeg skal veita yður hvíld«. Til hinnar óttafullu sálar, sem hræðist að sigla um hinn dimma dauðans sjó, segir það: »hjarta yðar skelfist ekki nje hræðist, í míns föður húsi eru mörg híbýli«. Fyrir dyrum hjartans stendur í hvert sinn, sem guðs orð heyrist, guðs heilagur andi, höfundur guðs orðs, og bíður þess að dyrnar opnist, svo að hann í orðinu fái haldið innreið sína. »Þið port, lyptið upp yðar efra parti; opnið yður, þjer eilítu dyr, að kon- ungur dýrðarinnar geti komizt inn«. * * * Herra forseti, háttvirta samkoma! Aðsvomæltu legg jeg þetta mál fram fyrir yður til umræðu: guðs orð, Hannleíkans orð. Jeg hef leitazt við að gjöra grein fyrir, hvað guðs orð er, samkvæmt kenningu kirkju vorrar: uppspretta alls andlegs og trúarlegs lifs, og jeg hef sýnt, hvað það sjálft segist vera: orð innblásið af guði með guðdóms krapt í sjer fólginn. Jeg hef lýst biblíunni og sýnt fram á, að hún er sjálfri sjer samkvæm, einföld, háfleyg og hjartnæm. Jeg hef fært fram sem almennar sann- anir fyrir gildi hennar, hvernig henni ber saman við söguna og visindin. Og loks hef jeg minnzt á helztu afleiðingar guðs orðs, áhrif þess á siðferði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.