Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 16

Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 16
VEÐUR- HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hverjuin staó. Línan sýuir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík SSA3 SV4 NV3 ASA3 A3 SV4 VSV5 NA3 SA5 Stykkishólmur -5- ANA4 SV3 NNA2 ASA2 NA3 SSV3 NV2 ANA2 ANA2 Blönduós Fös Lau Sun Mán mm -15 / -10 HU - 5 - 0 -5- ANA2 SV3 SV2 SV2 Akureyri A2 SV3 NNV2 SA2 SSV3 SV3 NA2 Egilsstaðir ■ -5J ASA1 VSV3 NV3 ASA2 VNV2 S3 VSV4 NNA3 S3 Kirkjubæjarklaustur m o 10-i Fös Lau Sun Mán mm —- -10 i o u 1 - 5 ~SSA2 VSV2 VSV3 ANA1 ANA2 VSV2 VSV2 VNV2 SA2 Stórhöfði hfs c 10- FÖS Lau Sun Mán mm 5- -10 0- ■ - 5 S6 VSV6 VNV5 SA6 A5 ~ SV7 V8 NNA4 ASA8 Veðrið í dag... Suðaustan kaldi og rigning suðvestanlands, en annars hægari, hreytileg átt og víðast þurrt. ffiti 1 til 8 stig. ÍÞRÓTTIR Dagur hefur heimildir fyrir því að Haraldur Ingólfsson hafi átt í viðræðum við Fram um að hann leiki með liðinu á næstu leiktíð, geri hann ekki samning við lið erlendis. Fari svo að Haraldur gangi til liðs við Safamýrarliðið verður það mikill styrkur fyrir það en að sama skapi missir fyr- ir Skagamenn. Sömu heimildir segja að Haraldur geti vel hugs- að sér að breyta til, leiki hann hér á Iandi á næstu leiktíð, og þá sé rökrétt fyrir hann að ganga til liðs við Fram sem leikur knatt- spyrnu sem hentar honum mjög vel. Haraldur hefur haft í mörg horn að líta að undanförnu. Mégane Coupé | Verð frá 1.468 þús. | B8.L, Armúla 13, Söludeild: 575 1220 Haraldur í Fram? Hann reyndi fyrir sér hjá enska annarrar deildar Iiðinu Luton Town en þótti það ekki fysilegur kostur. Dagur hitti Harald þar sem hann var á Ieið til sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborgar. I stuttu flugvélarspjalli sagðist Haraldur ætla að dvelja í viku- tíma hjá sænska liðinu, sem hafnaði um miðja úrvalsdeildina eftir keppnistímabilið. Hann sagði að sér litist vel á að reyna fyrir sér í Svíþjóð. Þar væru mörg góð lið og öll aðstaða mun betri en hér heima auk þess sem hægt væri að lifa af því að spila fótbolta þar, án þess að þurfa að stunda aðra vinnu með. „Ef menn reyna ekki fyrir sér, þar sem þeir geta einbeitt sér að fót- boltanum, við bestu aðstæður, staðna menn íyrr og hafa ekki eins gaman af að spila fótbolta," sagði Haraldur. — GÞÖ Haraldur Ingólfsson er á leið til Elfsborgar í Svíþjód. Fimmtíu ár í fararbroddi. Þekking og reynsla tvinnast saman í gæðaframleiðslu rúma og dýna frá Ragnari Björnssyni. Þér líður vel í rúmi frá Ragnari Bjömssyni. RAGNAR BJÖRNSSON ehf. -« Dalshrauni 6 • 220 Hafnarfirði Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740 Mest notaða húsgagn heimilisins verður að þola margt. Því er rétt að œtlast til mikils af dýnunni í rúminu. T.d. verður dýnan að geta veitt burtu raka sem að berst í hana úr líkamanum á hverri nóttu - og þar getur vel verið um að raða nokkur hundruð lítra á ári:* Gott að hœgt skuli vera að taka ytra byrðið af Wonderland dýnu og þvo í vél við 60 ° hita og setja það síðan í þurrkara! Kynnstu Wonderland dýnunni af eigin raun nú! Leitið nánari upplýsinga Skeifunni 6 CpCl) H 108 Reykjavik IHR Sími 568 7733, Fax 568 7740 iiL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.