Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 30.10.1997, Blaðsíða 15
t^HI- FIMMTVDAGVR 30.OKTÓBER 1997 - 1S DAGSKRÁIN mnmsmm 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Undtabamið Alex (1:13j (The Secret Worid of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæflleikum. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 19.00 Úr ríki náttúninnar (Eyewitness II). Breskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.30 (þróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagljós. 21.05 Saga Norðurianda (6:10) (Nordens historia). Hernaður og versl- un á Eystrasalti. Sjötti þáttur af tfu sem sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum hafa látið gera um sögu þeirra. 21.35 ...þetta helst Spurningaleikur með hliðsjón af at- burðum líðandi stundar. Umsjónarmað- ur er Hildur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. 22.05 Ráðgátur (6:17) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrim- ur Dúi Másson. Endursýndur þáttur frá laugardegi. 23.40 Dagskráriok. 9.00 Linumar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Lögreglustjórinn (6:7) (E) (The Chief). 13.50 Stræti stórborgar (6:22) (E) 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 14.55 Oprah Winfrey (E). I þessum þætti fáum við að skyggnast bak við tjöldin við þáttagerð Opruh Winfrey. 15.35 Ellen (1:25) (E). 16.00 Ævintýri hvíta úlfs. 16.25 Steinþursar. 16.50 Meðafa. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19 20. 20.00 Ljósbrot (4:32). Valgerður Matthíasdóttir stýrir þætti um tísku og tíðaranda, menningu, listir og afþreyingu. Dagskrárgerð Jón Kari Helgason. Stöð 2 1997. 20.35 Systumar (4:28) (Sisters). Ný syrpa þessa vinsæla myndaflokks um systurnar ólíku og fjölskyldur þeirra. 21.30 Morðsaga (4:18) (Murder One). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (7:22) 23.35 Fyrirboðinn 4 (E) (Omen IV: The Awakening). Hrollvekja af bestu gerð um hjón sem ættleiða unga stúlku og komast fljótlega að því sér til mikillar skelfingar að bamið er útsendari hins illa. Aðalhlutverk: Michael Woods, Fay Grant og Michael Lerner. Leikstjórar Jorge Montesi og Dominique Othenin- Girard. 1991. Stranglega bönnuð böm- um. 1.10 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Sexfyrir X Fjölmiðlarýnir flettir Bleiku og bláu stöku sinn- um í veikri von um að geta glatt í senn andann og holdið. Þetta ágæta blað hefur dregið dám af rit- stjórum sínum frá upphafi. I fyrstu var blaðið undir styrkri stjórn skörulegs kynfræðara, Jónu Ingibjargar, sem á hispurslausan hátt leiddi fólk í sannleika um leyndardóma holdsins, en brýndi menn jafnframt um mikilvægi andans. Síðan þá hefur blaðið ekki náð sér upp né rýnir sínum. Einhvern veginn varð blaðið að Samúel með fræðslugildi undir stjórn Þórarins J. Magn- ússonar og í höndum Davíðs Þórs Jónssonar er það eins og Pressan eða Helgarpósturinn með kynferðislegra ívafi og málsvörn fyrir klámi með guðfræðilegu ívafi. Rýnir hefur í sjálfu sér ekkert á móti klámi, en saknar fagmennsku gamla blaðsins. Blaðið virkar einhvern veginn ekki og smarta útlitið á blaðinu er svo tætingslegt að opnurnar eru eins og þær séu ekki í sama blaðinu. Gamli markhópurinn miðaldra hjón í Ieit að meiri Ijölbreytni hefur vikið fyrir X kynslóðinni sem maður hefði haldið að væri ennþá í fullu Qöri. 17.00 Spítalalíf (32:109) (MASH). 17.30 fþróttaviðburðir í Asíu (43:52) (Asian Sport Show). fþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþrótta- greinum. 18.00 Ofurhugar (41:52) (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir fþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskfði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (18:25) (e) (Walker Texas Ranger). 19.50 Kolkrabbinn (7:7) (La Piovra). 21.00 Drýsildjöflar (Trolls 2). Jarðálfarnir eru ekki dauðir úr öllum æðum eins og berlega kemur í Ijós í framhaldsmyndinni um þessar ill- skeyttu verur. Nú hafa þær sett mark sitt á bæinn Nilbog en þeir sem þang- að koma eiga ekki von á góðu. Það á ekki síst við um Waits-fjölskylduna sem ætlar sér að eiga rólega daga í dreif- býlinu. Joshua er eini fjölskyldumeðlim- urinn sem gerir sér grein fyrir hættunni en á hann er ekki hlustað og þvf fer sem fer. Leikstjóri: Drago Floyd. Aðal- hlutverk: Michael Stephenson, Connie McFarland, George Hardy og Margo Prey. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 í dulargervi (19:26) (e) (New York Undercover). 23.15 Spftalalíf (32:109) (e) (MASH). 23.50 Bannsvæðið (e) (Off Limits). Tveir herlögreglumenn elt- ast við morðingja vændiskvenna ( Saigon árið 1968. Aðalhluterk: Willem Dafoe og Gregory Hines. Stranglega bönnuð börnum. 1988. 1.35 Dagskráriok. LJOSVAKINN: IIVAÐ FER MEST I TAUGARNAR A ÞER... Skemmtileg skógræktarviðtöl „Ég hlusta eða horfi helst aldrei á útvarps- og sjónvarpsefni sem mér finnst leiðinlegt," segir Hreinn Oskarsson, skógræktar- ráðunautur á Austurlandi. „En sumt er engu að síður skelfilega leiðinlegt, einsog til dæmis þessar samlesnu auglýsingar á Rás 2, þegar stefið kemur á undan. Rödd þularins fer í taugarnar á mér þegar hann les þetta innantóma bull. Síðan finnst mér Dagsljós í Sjónvarp- inu líka vera alveg afskaplega leiðinlegt, nema ef mér tekst að snúa öllum leiðinlegustu póst- um þáttarins upp í grín. Þá get- ur þetta alveg gengið.“ En Hreinn Oskarsson er bjart- sýnismaður og hann er meira fyrir að horfa á björtu hliðarnar er varðar dagskrá útvarps og sjónvarps. Hann segir að sér hugnist til dæmis afar vel dönsku framhaldsþættirnir um Bruggarann, sem eru í Sjón- varpinu á mánudagskvöldum. Það komi meðal annars til af fimm ára námsdvöl sinni í Dan- mörku, þar sem hann lærði á hinn hárfína danska húmor. Af dagskrárliðum í útvarpi nefnir hann síðan ýmiskonar innslög Ríkisútvarpsins á Egilsstöðum, til að mynda fróðleg og skemmtileg viðtöl Haraldar Bjarnasonar um skógræktar- mál. „Ég var reyndar ekki á landinu í síðustu viku, en mér skilst að ég hafi misst af afar sérstæðri keppni sem þá var haldin um hæsta tré landsins, það er hvort það væri hér á Héraði eða f Fljótshlíðinni. Það var kannski eins gott að ég var þar hvergi nærri, þvf blóð mitt hefði þá runnið mér til skyldunnar," seg- Hreinn Óskarsson, skágræktarráöunautur á Austurlandi. ir skógræktarráðunauturinn á Austurlandi. — SBS. RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50Daglegt mál. 8.00 Fréttir. - Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 8.45 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ævintýri ó ísnum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Saga Norðurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál (e). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Djákninn á Myrká og svartur b(ll eftir Jónas Jónasson. 13.20 Norðlenskar náttúruperlur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Með eilífðarverum. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Blöndukúturinn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fróttir- Fimmtudagsfundur. 18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórðarsonar. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Blæstefna Ijóöa, nýrómantík. 23.10 Andrarímur.Umsjón:GuðmundurAndriThorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstlginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RAS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. - Hór og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalífið. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fróttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fróttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fróttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. 2.00 Fróttir. Auölind. 3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-6.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Netfang: gul- lih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Björk (E). Útvarpsmaðurinn góðkunni, Skúli Helgason, brá sór til Lundúna á dögunum og tók viðtal við stórstimiö Björk og einnig við ýmsa samstarfsmenn hennar. (e) 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (e). Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 07:00 Las Vegas- Morgundiskó með þossa 09:00 Tvfhöfði-Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 16:00 X Dominos listinn Top 30 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Funkpunk- þáttur Þossa 01:00 Dagdagskrá endurtekin KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boði Japis. 11.00 Morgunstund. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mán- aöarins (BBC): Robert og Clara Schumann. 13.30 Síðdegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Worldplay (3:5). City of Hands eftir Deborah Tucker og Stephen Bain. Leikrit um frumlega kynningar- herferð bílasölu nokkurrar á Nýja-Sjálandi: .Komið og leggið hendur á Hondu. Sá sem lengst heldur, fær bílinn aö launum.“ 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm 12.00 - 13.00 í há- deginu á Sígilt FM 13.00 - 17.00 Umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfiiiit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttaf- réttir 11.30 Sviðsljósið 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Svali Kaldalóns 13.30 MTV fréttir 14.00 Frétt- ir 15.30 Sviðsljósið 16.00 Síðdegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. 22.00-23.00 Menningar- & tískuþátt- urinn Kúltúr. 23.00-01.00 Stefán Sigurösson. 01.00- 07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐIN 07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 09.00-12.00 Úr öllum áttum. Umsjón Hjalti Þorsteins- son. 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjarni Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktorsson. 19.00-22.00 Jónas Jónasson. 22.00-01.00 í rökk- urró. Umsjón Ágúst Magnússon. X-ið 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for- eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn ÝMSAR STÖÐVAR Discovery 16.00 Africo High ond Wlld 17.00 Ancient Wferriors 17.30 Beyond 2000 18.00 Aírican Summer 19.00 Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers 19.30 Disaster 20.00 Secret Satellíte: Science Frontiers 21.00 Top Marques 21.30 Wonders of Weather 22.00 The FÝofessionals 23.00 Forensic Detectlves 0.00 Flightlme 030 Justfce Files 1.00 Disester 1.30 Beyond 2000 2.00 Close BBC Prime S.00 Tlz - Rcn Nursing Update Unít 74 5.30 Ttz - Rcn Nursing Update Unit 75 6.00 Bbc Newsdesk 6.25 Prime Weather 6.30 Gordon the Gopher 6.40 Actív 8 7.05 Running Scared 7.45 Raady Steady Cook 8.15 Kilroy 9.00 Style Challenge 9.30 Wildlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Timekeepers 1130 Ready Steady Cook 11.50 Styte Challenge 12.15 Visions of Snowdonia 12.45 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime Weather 14.55 Timekeepers 15.25 Gordon the Gopher 1535 Activ 8 16.00 Running Scared 1630 Dr Who 17.00 B8C World News 1735 Prime Weather 1730 Ready Steady Cook 18.00 Wildlife 1830 Antiques Roadshow 19.00 Oh Doctor Beeching ! 1930 To the Manor Born 20.00 Ballyklssangel 21.00 BBC Worid News 2135 Prime Weathor 21.30 All Our Children 22.30 Mastermind 23.00 The Onedin Line 23.50 Prime Weather 0.00 Tlz - Tba 035 Tlz - Talent 2000 Rlm Screening 2.00 Ttz - Tba 4.00 Tlz - Faiiytale-a True Story 430 Tlz - Moviephile Eurosport 730 Golf: WPG European Tour - Air France Open de Deauville 8.30 Motorsports 930 Cart: PPG Cart World Series fmdycar) 1130 Footbail 1330 Football 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 21.30 Football 2330 Sailing: Magazine 0.00 Sailing. Magazme 030Close MTV 5.00 Kíckstart 9.00 MTV Mix 1230 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 13.00 Star Trax 14.00 Non Stop Hrts 15.00 Select MTV 17.00 Hit Ltst UK 18.00 The Grind 1830 The Grlnd Classlcs 19.00 The Story of Ragga 1930 Top Setection 20.00 The Real World 2030 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 2230 Beavis & Butt-Head 23.00 MTV Base 0.00 MTV Wheels 0.30 Models in tfie House 1.00 European Top 20 Countdown 2.00 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 3.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 SKY News 1030 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY Wurid News 1330 Global Village 14.00 SKY News 1430 Parliament - Live 15.00 SKY News 16.30 Partiament 16.00 SKY News 1630 SKY World News 17.00 Uve ot Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Buslness Report 2130 SKY News 21.30 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 030 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 SKY World News 2.00SKYNews 230 SKY Business Report 3.00 SKY News 330 Giobal ViUage 4.00 SKY News 430 CBS Evening News 5.00 SKY News 530 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 Crazy in Love 21.00 Ironclads 23.00 Tarzan tlie Ape Man 1.00 The Picture of Dorian Gray 3.00 Ironclads CNN 6.00 CNN This Moming 530 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30Moneyline 7.00 CNN This Moming 730 Wortd Sport 8.00 Worid News 9.00 World News 930 CNN Newsroom 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Wortd News 1130 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Worid News 1230 Future Watch 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00 News Update 1430 Larry King 15.00 Worid News 1530 World Sport 16.00 Wórld News 17.00 Wbrid News 1730 Travel Guide 18.00 Wortd News 18.45 American Edition 19.00 World Ncws 20.00 Worid New$ 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 2130 insight 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 0.00 Worid News 030 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry King 3.00 Wortd News 4.00 Wortd News 430 Worid Report NBC Super Channel 5.00 V.I.P. 530 NBC Nightiy News With Tom Brokaw 6.00 MSNBC’s the News with Brtan Wiliiams 8.00 CNBC’s European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 1330 CNBCTs US Squawk Box 1430 Travei Xpress 15.00 Company of Aoimals 1530 Dream House 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 V.t.P. 1830 The Tícket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports 21.00 Tlie Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late NiglU With Conan 0‘Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightiy News With Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show Wth Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00V.I.P. 230 Executive Ufestytes 3.00 The Ticket NBC 330 Music Legends 4.00 Executive Lifestytes 4.30 The Ticket NBC Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 tvanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of 7.00 Blinky Bill 730 Droopy and Dripple 8.00 Taz-Mania 9.00 Batman 10.00 Dexter’s Laboratory 11.00 Johnny Bravo 12.00 Cow and Chicken 13.00 The Mask 14.00 The Bugs and Dofíy Show 15.00 Scooby Ooo 16.00 To2-Mania 17.00 Batman 18.00 Tom and Jerry Díscoveiy Sky One 5.00 Moming Gtoiy. 8.00 Regis & Katliie Lee. 9.00 Another Worid. 10.00 Days of Our Uves. 11.00 The Oprah Wínfrey Show 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 1430 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Wmfrey Show 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 1730 Marricd ^ with Children. 18.00 The Simpsons. 1830 M*A*S*H. 19.00 Suddeniy Susan. 1930 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 2030 Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Stor TVek. The Next Generation. 23.00 TJie Late Show with David Letterman. 24.00 Hit Mix Long P!ay. Sky Movies 6.00 Oveiboard. 08.45 License to Drtve. 830 Rad. 10.10 Cutthioat Island 12.15 Asterix Conquers Amer- ica. 14.00 Goldilocks and the Three Bears.16.00 Cutt- hroat fsland. 18.00 The Road to Galveston 20.00 White Squail.22.00 Hallowe'en The Curse of Michael Myers. 23.40 The Life and Extraordinaiy Adventures of Private Ivan Chonkín. 230 Crazy Horse. 3.05Ttie Good Son. Omega 7.15 Skjákynningar. 8.00 Heimskaup - sjónvarpsmark- aóur. 16.30 Petta er þlnn dagur með Benny Hinn. 17.00 Lff f oróinu. Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup - sjón- varpsmarkaður. 20.00 A Call to freedom. 2030 Uf f orð- inu. Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 2130 Kvðldljós. 23.00 Uf f orótnu með Joyce Meyer e. 2330 Praíse the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjðkynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.