Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 12

Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 12
28 - LAUGARDAGUR ÍS.NÓVEMBER 1997 D^ur MA TARLÍFIÐ í LANDINU Maturmn á netinu Netið er til ýmissa hluta nytsamlegt. Það hefurmargsinnis komið fram. Hins vegar er vert að benda á eitt sem margir ættu að geta nýttsér. Á netinu eraðfinnagóðarog gimilegaruppskriftir. Það ersérstak- lega auðvelt og aðgengilegt og hægt að velja úrþúsundum upp- skrifta. Maðurvelursérgagna- banka en þeir em hver með sitt form á „matnum“. Skipta uppskriftunum þægilega niðurþannig að auðvelterað leita að þeim. Maðurfinnurþað sem mann langarí. Vitiði til. Hérá síðunni erörlítið brotafþeim uppskrift- um sem erað finna á netinu. Níu uppskriftir sem sýna að þarerhægtaðfinna alltmilli himins og jarðarfyrirmatargerðina. Gagnabankinn sem not- aðurvarheitið Yahoo og slóðin er http://www.yahoo.com/Entertain- ment/Food_and_Eating/Recipes/. Gangiykkurvel. Súpa með osti og bjór 1 bolli saxaður laukur 1 bolli saxað sellerí 1 bolli sveppir % bolli smjör A bolli hveiti 1 tsk. sinnep 5 bollar grænmetiskraftur 1 haus spergilkál 300 ml bjór 180 g rifinn ostur 2 msk. parmesan ostur salt og pipar Grænmetið er mýkt í smjörinu. Hveiti og sinnepi bætt saman við, þá kraftinum. Látið sjóða í 5 mín. Spergilkálið er mulið út í súpuna og látið sjóða þar til kálið er mjúkt. Þá er bjórnum og ostinum bætt út í og látið sjóða í 10-15 mín. Öðruvísi kartöflustappa 10 stórar kartöflur, afhýddar 1 stór laukur, saxaður salt og pipar vatn ef þarf kjöt að vild, t.d. pylsur eða beikon Allt hráefnið er soðið saman í potti og stappað. Smakkað til með salti og pipar. Gott eitt og sér en ekki skemmir að hafa smá kjötbita. Pasta með hvítlauk og hnetum 150 ml ólífuolía 3 þurrkuð chillialdin 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 350 g pasta 50 g hnetur, örlítið grillaðar 3 tsk. ferskt basil Pastað er soðið „al dente“. Chilli og hvít- laukur mýkt á pönnu, þá hnetum blandað saman við, síðan basil. Blandan er borin fram strax með heitu pastanu. „Heitur“ hrísgrjóna- réttur m V 400 g kjöt að vild, skorið í strimla 2 laukar, saxaðir 1 hvítlauksrif, marið 2 matarepli, skorin í bita 2 chillialdin, skorin og hreinsuð 'A bolli rúsínur !4 tsk. kanill 'A tsk. pipar 4 bollar af soðnum hrísgijónum Þetta er ákaflega einfalt. Allt hráefnið er steikt á pönnu og látið malla í 20 mín. Borið fram með hrísgrjónunum. Ostakaka Botn: 'A pakki hafrakex, Hobnobs 1 msk. sykur 'á tsk. kanill 'A tsk. engifer 100 g bráðið smjör Allt saman mulið saman og blandað vel. Sett í botn á fallegu formi, þrýst vel nið- ur. Fylling: 1 dós mascarpone rjómaostur 'á bolli sykur __________________2 egg_________________ 1 tsk. vanilluessens 2 bolli sýrður ijómi 'A bolli sykur Osturinn er hrærður þar til hann verður mjúkur. Þá er sykri, vanillu og eggjum hrært saman við. Sett ofan á kexbotninn og bakað í 25 mín. á 150°C hita. Kakan er tekin úr ofninum og látin standa í 20 mín. Þá er sýrða ijómanum og sykrinum hrært saman og sú blanda sett ofan á ostakökuna. Sett aftur í ofn og bökuð í 5 mín. Kakan er borin fram köld. Innbakað brie 1 smjördeigsplata, flött út 1 brie ostur 1 Boursin ostur (fæst í Hagkaup) 1 eggl tsk. vatn Egg og vatn hrært saman. Deigið flatt út og skorið í tvo hringi. Brie skorið í tvennt og Boursin í tvennt. Helmingarnir lagðir saman og ofan á deigið. Deiginu lokað með eggjablöndunni, þ.e. til að festa brúnirnar saman. Bakað í 20 mín. á 200°C hita. Bananar 8 bananar 8 tsk. hnetur Majones eða sýrður ijómi káÍ Bananarnir eru skornir í kross. Hnetun- um stráð yfir þá. Sýrði rjóminn er hrærð- ur örlítið og helt yfir bananana. Kálið er borið fram með réttinum. 2 hvítlauksrif, söxuð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.